Fleiri fréttir

Jordan vann Tígrisdýrakónginn

Heimildaþáttaröðin um Michael Jordan og Chicago Bulls fékk Emmy-verðlaun í flokki heimildaþátta eða efnis byggðu á sannsögulegum atburðum.

Lakers lenti ekki í vandræðum í fyrsta leik undanúrslitanna

Los Angeles Lakers sigraði Denver Nuggets í fyrsta leik í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar í NBA. Lakers vann deildarkeppni Vesturdeildarinnar en Nuggets lentu í þriðja sæti. Liðið sem ber sigur úr býtum í einvíginu kemst áfram í úrslitin um NBA-meistaratitilinn.

Körfuboltaofvitinn í Denver

Serbneski miðherjinn Nikola Jokic á hvað stærstan þátt í því að Denver Nuggets hefur komið liða mest á óvart í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Nýliðar Fjölnis sækja sér Íslandsmeistarabakvörð

Ariana Moorer snýr aftur í íslenskan körfubolta en það muna margir eftir því þegar hún leiddi kornungt lið Keflavíkur til sigurs á Íslandsmóti og í bikarkeppni fyrir rúmum þremur árum síðar.

Þriðja sinn sem lið Doc Rivers klúðrar 3-1 forystu

Doc Rivers og félagar í Los Angeles Clippers fá að heyra það næstu dagana í bandarískum fjölmiðlum og þá sérstaklega þjálfarinn sem klúðraði enn á ný frábærri stöðu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.