Meistararnir tryggðu sér oddaleik gegn Boston eftir tvíframlengdan spennutrylli Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2020 07:00 Raptors menn fagna í nótt. vísir/getty Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Tvíframlengja þurfti leikinnn. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma, 98-98, og aftur var jafnt eftir fyrstu framlenginguna, 106-106. Toronto náði hins vegar að knýja fram sigurinn í annarri framlengingunni og þar átti Kyle Lowry stóran þátt. Hann skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kyle Lowry leads Toronto to Game 7!@Klow7's 33 PTS (6 3PM), 8 REB, 6 AST and game-sealing bucket helps the defending champion @Raptors win in 2OT and send the series to a Game 7! #NBAPlayoffs Game 7: Friday at 9:00pm/et on TNT pic.twitter.com/N0KnEMKbs6— NBA (@NBA) September 10, 2020 Jayson Tatum var bestur hjá Boston en hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf níu stoðsendingar en Jaylen Brown bæti við 31 stigum og sextán fráköstum. LA Clippers er komið í 3-1 gegn Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildarinnar eftir sigur í fjórða leik liðanna í nótt, 96-85. Clippers lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem þeir unnu 26-12 en Kawhi Leonard gerði 30 stig fyrir Clippers. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard's near triple-double propels the @LAClippers to a 3-1 series lead! #NBAPlayoffs 30 PTS | 11 REB | 9 AST | 4 STLGame 5: Friday, 6:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Hbmww8xc5z— NBA (@NBA) September 10, 2020 Denver er komið með bakið upp við vegg og þarf sigur í næsta leik liðanna en Nikola Jokic var stigahæstur þeirra með 26 stig og ellefu fráköst. NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira
Toronto Raptors og Boston Celtics þurfa að mætast í oddaleik um sæti í úrslitum austurdeildarinnar eftir rosalegan leik liðanna í nótt. Tvíframlengja þurfti leikinnn. Jafnt var á öllum tölum eftir venjulegan leiktíma, 98-98, og aftur var jafnt eftir fyrstu framlenginguna, 106-106. Toronto náði hins vegar að knýja fram sigurinn í annarri framlengingunni og þar átti Kyle Lowry stóran þátt. Hann skoraði 33 stig, tók átta fráköst og gaf sex stoðsendingar. Kyle Lowry leads Toronto to Game 7!@Klow7's 33 PTS (6 3PM), 8 REB, 6 AST and game-sealing bucket helps the defending champion @Raptors win in 2OT and send the series to a Game 7! #NBAPlayoffs Game 7: Friday at 9:00pm/et on TNT pic.twitter.com/N0KnEMKbs6— NBA (@NBA) September 10, 2020 Jayson Tatum var bestur hjá Boston en hann skoraði 20 stig, tók fjórtán fráköst og gaf níu stoðsendingar en Jaylen Brown bæti við 31 stigum og sextán fráköstum. LA Clippers er komið í 3-1 gegn Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildarinnar eftir sigur í fjórða leik liðanna í nótt, 96-85. Clippers lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrsta leikhluta sem þeir unnu 26-12 en Kawhi Leonard gerði 30 stig fyrir Clippers. Að auki tók hann ellefu fráköst og gaf níu stoðsendingar. Kawhi Leonard's near triple-double propels the @LAClippers to a 3-1 series lead! #NBAPlayoffs 30 PTS | 11 REB | 9 AST | 4 STLGame 5: Friday, 6:30pm/et on TNT pic.twitter.com/Hbmww8xc5z— NBA (@NBA) September 10, 2020 Denver er komið með bakið upp við vegg og þarf sigur í næsta leik liðanna en Nikola Jokic var stigahæstur þeirra með 26 stig og ellefu fráköst.
NBA Mest lesið Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Körfubolti Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Sjá meira