Boston í úrslitaleik austurdeildarinnar og Tatum sá næst yngsti í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2020 09:30 Tatum fór á kostum í nótt. vísir/getty Boston Celtics er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum eftir sigur á Toront Raptors í sjöunda leik liðanna í nótt, 92-87. Raptors byrjaði betur og var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Celtic var komið yfir fyrir hlé. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik en að endingu höfðu Boston menn betur með fimm stigum. Jayson Tatum lék ansi vel í liði Boston. Hann skoraði 29 stig, tók tólf fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Fred VanVleet var stigahæstur Toronto með 20 stig. Hann gaf að auki sex stoðsendingar. Boston mætir Miami Heat í úrslitaleik austurdeildarinnar en einvígi þeirra hefst á þriðjudaginn kemur. Vinna þarf fjóra leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið í NBA-körfuboltanum. At 22 years and 192 days old, Jayson Tatum becomes the 2nd youngest player to record 25+ points, 10+ rebounds and 5+ assists in a Game 7. The youngest is Kobe Bryant (June 4, 2000 at 21 years, 286 days old). pic.twitter.com/hACuEqtEmQ— NBA.com/Stats (@nbastats) September 12, 2020 Í hinum leik næturinnar hafði Denver Nuggets betur gegn LA Clippers, 111-105. Clippers leiðir þó einvígið enn 3-2 en Kawhi Leonard var stigahæsti maður vallarins í nótt. Hann gerði 36 stig fyrir Clippers. Nikola Jokic var einu sinni sem oftar besti maðurinn í liði Nuggets. Hann skoraði 22 stig en auk þess hirti hann fjórtán fráköst og gaf fimm stoðsendingar. "An incredible block by Marcus Smart!" @smart_MS3's best HUSTLE PLAYS from this season before his @celtics face MIA in the East Finals, starting Tuesday (9/15) on ESPN! pic.twitter.com/WirnZILCIr— NBA (@NBA) September 12, 2020 NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Boston Celtics er komið í úrslitaleik austurdeildarinnar í þriðja sinn á síðustu fjórum árum eftir sigur á Toront Raptors í sjöunda leik liðanna í nótt, 92-87. Raptors byrjaði betur og var yfir eftir fyrsta leikhlutann en Celtic var komið yfir fyrir hlé. Mikið jafnræði var með liðunum í síðari hálfleik en að endingu höfðu Boston menn betur með fimm stigum. Jayson Tatum lék ansi vel í liði Boston. Hann skoraði 29 stig, tók tólf fráköst og gaf sjö stoðsendingar en Fred VanVleet var stigahæstur Toronto með 20 stig. Hann gaf að auki sex stoðsendingar. Boston mætir Miami Heat í úrslitaleik austurdeildarinnar en einvígi þeirra hefst á þriðjudaginn kemur. Vinna þarf fjóra leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið í NBA-körfuboltanum. At 22 years and 192 days old, Jayson Tatum becomes the 2nd youngest player to record 25+ points, 10+ rebounds and 5+ assists in a Game 7. The youngest is Kobe Bryant (June 4, 2000 at 21 years, 286 days old). pic.twitter.com/hACuEqtEmQ— NBA.com/Stats (@nbastats) September 12, 2020 Í hinum leik næturinnar hafði Denver Nuggets betur gegn LA Clippers, 111-105. Clippers leiðir þó einvígið enn 3-2 en Kawhi Leonard var stigahæsti maður vallarins í nótt. Hann gerði 36 stig fyrir Clippers. Nikola Jokic var einu sinni sem oftar besti maðurinn í liði Nuggets. Hann skoraði 22 stig en auk þess hirti hann fjórtán fráköst og gaf fimm stoðsendingar. "An incredible block by Marcus Smart!" @smart_MS3's best HUSTLE PLAYS from this season before his @celtics face MIA in the East Finals, starting Tuesday (9/15) on ESPN! pic.twitter.com/WirnZILCIr— NBA (@NBA) September 12, 2020
NBA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira