Fleiri fréttir

Tap hjá Is­rael Martin á gamla heima­vellinum

Israel Martin mætti á sinn gamla heimavöll er lærisveinar hans í Haukum töpuðu fyrir Tindasstól, 89-77, í Síkinu í kvöld. Leikurinn var liður í 7. umferð Domnos-deildar karla.

Neyðarlegt tap hjá Kentucky | Myndbönd

Ein óvæntustu úrslit í sögu bandaríska háskólakörfuboltans komu í nótt þegar hinn óþekkti skóli, Evansville, skellti stórliði Kentucky, 67-64.

Sportpakkinn: Fáum nánast aldrei æfingaleiki

"Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu frá því að ég tók við“, segir Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari sem stýrir kvennalandsliðinu gegn Búlgaríu í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Danero aftur til ÍR

ÍR-ingar hafa fengið liðsstyrk í baráttunni sem framundan er í Domino's deild karla.

Sigurganga Lakers stöðvuð | Myndbönd

LA Lakers tapaði sínum fyrsta leik síðan í fyrstu umferðinni í NBA-körfuboltanum í nótt er liðið tapaði með níu stiga mun, 113-104, fyrir Toronto á heimavelli í nótt.

Breiðablik vann botnslaginn

Breiðablik er komið á blað í Dominos deild kvenna eftir sigur á Grindavík í Kópavogi í dag.

Brynjar Þór: Jón er náttúrulega bara tekinn út

Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR og fyrrum leikmaður Tindastóls, var vægast sagt ósáttur eftir sjö stiga tap KR gegn Stólunum í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 92-85 Tindastól í vil og sexfaldir Íslandsmeistarar KR hafa nú tapað tveimur leikjum í röð.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.