Harden í essinu sínu í sigri Houston Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2019 07:15 Harden skoraði 47 stig gegn Los Angeles Clippers. vísir/getty James Harden skoraði 47 stig þegar Houston Rockets vann Los Angeles Clippers, 102-93, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Houston í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Harden hitti úr sjö af 13 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 16 stig af vítalínunni. Hann skoraði 17 stig í 4. leikhluta. Kawhi Leonard var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig og tólf fráköst.47 PTS | 7 3PM | 7 AST@JHarden13 ERUPTS for 17 4th-quarter PTS in the @HoustonRockets win! #OneMissionpic.twitter.com/klLQk0LOEJ — NBA (@NBA) November 14, 2019 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja vængbrotið lið Golden State Warriors að velli, 120-94. LeBron James skoraði 23 stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Lakers sem er á toppnum í Vesturdeildinni. Kyle Kuzma skoraði 22 stig og JaVale McGee var með 18 stig og 17 fráköst.@KingJames (23 PTS, 12 AST) and @kylekuzma (22 PTS) lead the @Lakers to victory! pic.twitter.com/xxhmkNic20 — NBA (@NBA) November 14, 2019 Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 140-133. Boston er á toppi Austurdeildarinnar. Sjö leikmenn Boston skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Kemba Walker var stigahæstur með 25 stig. Bradley Beal skoraði 44 stig fyrir Washington.@KembaWalker (25 PTS), @jaytatum0 (23 PTS) and @FCHWPO (22 PTS) combine for 70 PTS as the @Celtics improve to 9-1! pic.twitter.com/juB9yWdYMV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Meistarar Toronto Raptors unnu Portland Trail Blazers, 106-114. Pascal Siakam skoraði 36 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 30.66 PTS combined #WeTheNorth@pskills43 (36 PTS) and @FredVanVleet (30 PTS, 7 AST) help the @Raptors improve to 8-3! pic.twitter.com/l8XrOST2qV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Rodney Hood skoraði 25 stig fyrir Portland en í fyrsta sinn í þrjú ár skoraði Damian Lillard minna en tíu stig í leik.Úrslitin í nótt: Houston 102-93 LA Clippers LA Lakers 120-94 Golden State Boston 140-133 Washington Portland 106-114 Toronto Charlotte 117-119 Memphis Orlando 112-97 Philadelphia Minnesota 129-114 San Antoniothe updated #NBA standings through Nov. 13! pic.twitter.com/Jz74QQQgyX — NBA (@NBA) November 14, 2019 NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira
James Harden skoraði 47 stig þegar Houston Rockets vann Los Angeles Clippers, 102-93, í NBA-deildinni í nótt. Þetta var fimmti sigur Houston í röð en liðið er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Harden hitti úr sjö af 13 þriggja stiga skotum sínum og skoraði 16 stig af vítalínunni. Hann skoraði 17 stig í 4. leikhluta. Kawhi Leonard var atkvæðamestur hjá Clippers með 26 stig og tólf fráköst.47 PTS | 7 3PM | 7 AST@JHarden13 ERUPTS for 17 4th-quarter PTS in the @HoustonRockets win! #OneMissionpic.twitter.com/klLQk0LOEJ — NBA (@NBA) November 14, 2019 Sex aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Lakers átti ekki í miklum vandræðum með að leggja vængbrotið lið Golden State Warriors að velli, 120-94. LeBron James skoraði 23 stig og gaf tólf stoðsendingar fyrir Lakers sem er á toppnum í Vesturdeildinni. Kyle Kuzma skoraði 22 stig og JaVale McGee var með 18 stig og 17 fráköst.@KingJames (23 PTS, 12 AST) and @kylekuzma (22 PTS) lead the @Lakers to victory! pic.twitter.com/xxhmkNic20 — NBA (@NBA) November 14, 2019 Boston Celtics vann sinn níunda leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Washington Wizards, 140-133. Boston er á toppi Austurdeildarinnar. Sjö leikmenn Boston skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Kemba Walker var stigahæstur með 25 stig. Bradley Beal skoraði 44 stig fyrir Washington.@KembaWalker (25 PTS), @jaytatum0 (23 PTS) and @FCHWPO (22 PTS) combine for 70 PTS as the @Celtics improve to 9-1! pic.twitter.com/juB9yWdYMV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Meistarar Toronto Raptors unnu Portland Trail Blazers, 106-114. Pascal Siakam skoraði 36 stig fyrir Toronto og Fred VanVleet 30.66 PTS combined #WeTheNorth@pskills43 (36 PTS) and @FredVanVleet (30 PTS, 7 AST) help the @Raptors improve to 8-3! pic.twitter.com/l8XrOST2qV — NBA (@NBA) November 14, 2019 Rodney Hood skoraði 25 stig fyrir Portland en í fyrsta sinn í þrjú ár skoraði Damian Lillard minna en tíu stig í leik.Úrslitin í nótt: Houston 102-93 LA Clippers LA Lakers 120-94 Golden State Boston 140-133 Washington Portland 106-114 Toronto Charlotte 117-119 Memphis Orlando 112-97 Philadelphia Minnesota 129-114 San Antoniothe updated #NBA standings through Nov. 13! pic.twitter.com/Jz74QQQgyX — NBA (@NBA) November 14, 2019
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Sjá meira