Nýliði Chicago Bulls setti þristamet | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 20:00 Coby White setti niður sjö þrista í 4. leikhluta gegn New York Knicks. vísir/getty Coby White, leikmaður Chicago Bulls, setti niður sjö þriggja skot í 4. leikhluta þegar liðið vann New York Knicks, 120-102, í NBA-deildinni í nótt. White er fyrsti nýliðinn í sögu NBA sem setur niður sjö þrista í einum leikhluta. Hann er einnig sá yngsti sem hefur afrekað það í NBA en hann er aðeins 19 ára. White er jafnframt sá leikmaður í sögu Chicago Bulls sem hefur sett niður flest þriggja stiga skot í einum leikhluta.HISTORIC NIGHT FOR @COBYWHITE! ▪️ 23 PTS, 7 threes in 4Q alone ▪️ @chicagobulls record for most 3s in a quarter ▪️ Youngest player ever to hit 7 threes in a quarter pic.twitter.com/FdJuMwNMcZ — NBA.com/Stats (@nbastats) November 13, 2019 Framan af leik var White kaldur en hann brenndi af fyrstu fimm skotunum sínum. Fyrir lokaleikhlutann var hann aðeins búinn að skora fjögur stig. „Ég hafði hitti illa svo það gott að sjá fyrsta skoti farið niður. Svo komst ég í góðan takt,“ sagði White sem var óstöðvandi í 4. leikhlutanum. Öll þriggja stiga skot Whites í 4. leikhluta má sjá hér fyrir neðan.@CobyWhite becomes the first rookie in @NBAHistory to sink 7 threes in a quarter! @chicagobulls x #NBARookspic.twitter.com/dwwRBa8K5G — NBA (@NBA) November 13, 2019 White skoraði alls 27 stig gegn New York en hann hitti úr átta af 14 skotum sínum utan af velli og nýtti öll fjögur vítin sín. Chicago er í 11. sæti Austurdeildarinnar með fjóra sigra og sjö töp. NBA Tengdar fréttir Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Coby White, leikmaður Chicago Bulls, setti niður sjö þriggja skot í 4. leikhluta þegar liðið vann New York Knicks, 120-102, í NBA-deildinni í nótt. White er fyrsti nýliðinn í sögu NBA sem setur niður sjö þrista í einum leikhluta. Hann er einnig sá yngsti sem hefur afrekað það í NBA en hann er aðeins 19 ára. White er jafnframt sá leikmaður í sögu Chicago Bulls sem hefur sett niður flest þriggja stiga skot í einum leikhluta.HISTORIC NIGHT FOR @COBYWHITE! ▪️ 23 PTS, 7 threes in 4Q alone ▪️ @chicagobulls record for most 3s in a quarter ▪️ Youngest player ever to hit 7 threes in a quarter pic.twitter.com/FdJuMwNMcZ — NBA.com/Stats (@nbastats) November 13, 2019 Framan af leik var White kaldur en hann brenndi af fyrstu fimm skotunum sínum. Fyrir lokaleikhlutann var hann aðeins búinn að skora fjögur stig. „Ég hafði hitti illa svo það gott að sjá fyrsta skoti farið niður. Svo komst ég í góðan takt,“ sagði White sem var óstöðvandi í 4. leikhlutanum. Öll þriggja stiga skot Whites í 4. leikhluta má sjá hér fyrir neðan.@CobyWhite becomes the first rookie in @NBAHistory to sink 7 threes in a quarter! @chicagobulls x #NBARookspic.twitter.com/dwwRBa8K5G — NBA (@NBA) November 13, 2019 White skoraði alls 27 stig gegn New York en hann hitti úr átta af 14 skotum sínum utan af velli og nýtti öll fjögur vítin sín. Chicago er í 11. sæti Austurdeildarinnar með fjóra sigra og sjö töp.
NBA Tengdar fréttir Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjá meira
Davis öflugur þegar Lakers komst aftur á sigurbraut Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 13. nóvember 2019 07:30