Körfuboltakvöld: Halda að þau séu að fara út í High School Musical Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. nóvember 2019 07:00 Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. „Það sem böggar mig, burtséð frá Breka Gylfasyni. Það er alltof oft sem maður sér íslenska krakka sem stefna út og langar til Bandaríkjanna. Svo sér maður þessa krakka koma heim stuttu seinna,“ sagði Benedikt Guðmundsson og hélt áfram. „Það er alltof oft sem þessir krakkar halda að þeir séu að fara út í High School Musical. Að þetta sé bara gaman og stuð. Karfa og einhver góð partý. Það klárar eiginlega enginn þessi fjögur ár sem skólinn er.“ „Þetta er drullu erfitt og oft einmanalegt. Sýnið smá andlega hörku og ekki koma heim strax,“ sagði Benedikt. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Benni um leikmenn sem fara út í skóla Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar ræddu um íslensk ungmenni sem hrökklast hafa úr námi í Bandaríkjunum. „Það sem böggar mig, burtséð frá Breka Gylfasyni. Það er alltof oft sem maður sér íslenska krakka sem stefna út og langar til Bandaríkjanna. Svo sér maður þessa krakka koma heim stuttu seinna,“ sagði Benedikt Guðmundsson og hélt áfram. „Það er alltof oft sem þessir krakkar halda að þeir séu að fara út í High School Musical. Að þetta sé bara gaman og stuð. Karfa og einhver góð partý. Það klárar eiginlega enginn þessi fjögur ár sem skólinn er.“ „Þetta er drullu erfitt og oft einmanalegt. Sýnið smá andlega hörku og ekki koma heim strax,“ sagði Benedikt. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.Klippa: Benni um leikmenn sem fara út í skóla
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00 „Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00 Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30 Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45 Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45 Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00 Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Tveir efnilegir leikmenn í Suðurnesjaliðunum fengu mikið hrós frá landsliðsþjálfaranum Síðasta umferð í Dominos-deild kvenna var gerð upp í Dominos Körfuboltakvöldi í gær. 9. nóvember 2019 14:00
„Þjálfarinn kemur í viðtöl eins og hann sé stjórnarmaður eða áhorfandi“ Grindavík tapaði gegn Stjörnunni í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið. Grindavík leit vel út í fyrri hálfleik og voru yfir er liðin gengu til búningsherbergja en leikur liðsins hrundi í síðari hálfleik. 9. nóvember 2019 15:00
Dominos Körfuboltakvöld: Á að fækka liðum í Dominos-deild karla? Strákarnir veltu fyrir sér hvort að ætti að fækka liðum niður í tíu í Dominos-deild karla. 9. nóvember 2019 13:30
Missti pabba sinn rétt fyrir mót en hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar Emil Karel Einarsson hefur byrjað tímabilið frábærlega með Þór Þorlákshöfn. Hann skoraði 19 stig í sigri Þórsara á Fjölni á föstudagskvöldið. 10. nóvember 2019 10:45
Körfuboltakvöld: Dóttir Benna fékk tæknivillu á bekknum Skemmtilegt innslag úr Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 10. nóvember 2019 22:45
Njarðvík með tvo Bandaríkjamenn: „Eru þeir ekki bara að fresta því óumflýjanlega?“ Njarðvík sótti sér annan Bandaríkjamann í vikunni er liðið samdi við Chaz Williams og liðið er því með tvo Bandaríkjamann í hóp sínum í Dominos-deildinni. 10. nóvember 2019 13:00
Dominos Körfuboltakvöld: Einstök íþróttamannsleg hegðun ÍR-inga ÍR náði ekki í tvö stig gegn Haukum í Dominos-deild karla á fimmtudagskvöldið en þeir náðu sér í stig hjá mörgum íþróttaáhugamönnum fyrir drengilega framkomu. 10. nóvember 2019 12:00