Fleiri fréttir

Jafnt í Kórnum

HK og ÍBV deildu stigunum eftir viðureign liðanna í Kórnum.

Enn tapa Haukar

Haukar eru án stiga á botni Olís-deildar kvenna.

Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja

„Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag.

Kallað á Kára í landsliðið

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur þurft að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum vegna meiðsla.

Seinni bylgjan: Enginn þjálfari í heitu sæti?

Ágúst Jóhannsson og Halldór Jóhann Sigfússon voru með Henry Birgi Gunnarssyni í Seinni bylgjunni á miðvikudagskvöld þar sem farið var yfir helstu málefni íslenska handboltans.

Álaborg styrkti stöðuna á toppnum

Danmerkurmeistarar Álaborgar styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Holstebro á útivelli í kvöld.

Elías dæmdur í eins leiks bann

Elías Már Halldórsson, þjálfari HK í Olísdeild karla, má ekki stýra liðinu í næsta leik því hann var í dag úrskurðaður í leikbann.

Teitur markahæstur í tapi Kristianstad

Svíþjóðarmeistarar Sävehof unnu þriggja marka sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kristianstad tapaði á útivelli.

Engir nýliðar í hópi Guðmundar

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag 19 manna hóp fyrir komandi leiki gegn Svíum í mánuðinum.

Stjarnan enn með fullt hús

Stjarnan er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Olísdeild kvenna í handbolta. Stjörnukonur unnu ÍBV í Vestmanneyjum í dag.

Þrettán mörk Bjarka dugðu ekki til

Bjarki Már Elísson skoraði og skoraði fyrir Lemgo en það dugði ekki til þegar liðið mætti Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir