Handbolti

Seinni bylgjan: Rosalegar lokasekúndur í Eyjum

Anton Ingi Leifsson skrifar
Skjáskot er vítið var dæmt á Eyjamenn.
Skjáskot er vítið var dæmt á Eyjamenn. vísir/skjáskot

Selfoss vann magnaðan sigur á ÍBV í slagnum um Suðurlandið í gær en Selfoss vann eins marks sigur, 30-29.

Lokamínúturnar og sekúndurnar voru ansi spennandi en Íslandsmeistararnir höfðu betur að endingu.

Bæði lið fengu dæmda á sig skrefdóma á síðustu mínútunni en að endingu var það Hergeir Grímsson sem gerði út um leikinn á vítalínunni.

Þetta var fyrsta tap Eyjamanna á tímabilinu en þeir voru nokkuð ósáttir við dómara leiksins undir lok leiksins.

Seinni bylgjan gerði upp lokasekúndurnar í þætti sínum í gærkvöldi.


Klippa: Seinni bylgjan: Lokasekúndurnar í Eyum


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.