Handbolti

Álaborg styrkti stöðuna á toppnum

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Janus Daði í leik með Álaborg.
Janus Daði í leik með Álaborg. vísir/getty

Danmerkurmeistarar Álaborgar styrktu stöðu sína á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Holstebro á útivelli í kvöld.

Álaborg vann leikinn 27-25 eftir að hafa verið 10-14 yfir í hálfleik.

Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk fyrir Álaborg og átti fjórar stoðsendingar.

Álaborg hefur nú unnið fimm af fyrstu sex leikjum sínum í deildinni, hinn endaði með jafntefli, og situr liðið á toppnum með 11 stig.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.