Fleiri fréttir

Sjóðheit í Grill 66 deildinni

Framarinn Lena Margrét Valdimarsdóttir átti frábæran leik í sigri Fram U á Val U í Grill 66 deild kvenna í handbolta.

Bjarki Már skoraði níu í tapi

Þrátt fyrir stórleik þá náði Bjarki Már Elísson ekki að vera markahæstur í liði Lemgo sem tapaði fyrir Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Stór­sigur hjá Aroni og fé­lögum í Barcelona

íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson og liðsfélagar hans í Barcelona unnu öruggan 21 mars sigur á Puerto Sagunto í kvöld. Lokatölur 46-25, Aron skoraði eitt mark í leiknum.

Viggó í landsliðið

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur neyðst til þess að gera breytingu á landsliðshópi sínum.

Aron hafði betur gegn Sigvalda

Barcelona lenti ekki í miklum vandræðum með norska liðið Elverum er liðin mættust í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í dag.

Jafnt í Kórnum

HK og ÍBV deildu stigunum eftir viðureign liðanna í Kórnum.

Enn tapa Haukar

Haukar eru án stiga á botni Olís-deildar kvenna.

Ari Magnús: Þetta var alveg rétt sem Rúnar var að segja

„Hrikalega gott að ná í tvö stig, loksins að vinna einn leik. Þetta var góður seinni hálfleikur, góð vörn og við héldum bara áfram,“ sagði Ari Magnús Þorgeirsson í samtali við Vísi eftir sigur Stjörnunnar á HK í dag.

Sjá næstu 50 fréttir