Fleiri fréttir

Sex leikmenn Man. United sagðir kallaðir á krísufund með Solskjær

Framtíð knattspyrnustjóra Manchester United er mikið til umræðu í Englandi eftir slakt gengi liðsins á þessari leiktíð. Sumir eru að telja niður þar til að norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær verði rekinn en hann er enn að berjast fyrir lífi sínu sem stjóri félagsins.

Þurfa að endurtaka endurtekna leikinn

Exeter City og Bradford þurfa að mætast í þriðja sinn í fyrstu umferð FA bikarsins eftir að Exeter gerði sex skiptingar í sigri liðsins í framlengingu síðastliðið þriðjudagskvöld.

Sex stig dregin af Reading

Sex stig hafa verið dregin af enska B-deildarliðinu Reading sökum brota á fjárhagsreglum ensku deildarkeppninnar. Um er að ræða annað lið deildarinnar sem lendir í stigafrádrætti á leiktíðinni.

Sterling sagður vilja komast aftur til Liverpool

Enski landsliðsmaðurinn Raheem Sterling gæti verið á förum frá Manchester City og spænskir miðlar hafa verið mjög forvitnir um það hvort hann gæti verið á leiðinni til Barcelona.

Totten­ham fyrst liða til að ná stigi af Arsenal

Tottenham Hotspur var hársbreidd frá því að verða fyrsta liðið til að næla í sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu nú í dag. Lokatölur 1-1 en jöfnunarmark Arsenal kom í uppbótartíma.

Dæmdur í átján mánaða fangelsi vegna dauða Sala

David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið dæmdur í átján mánaða fangelsi. Hann var fundinn sekur í síðasta mánuði um að bera ábyrgð á slysinu.

Carra: Frábært starf fyrir Steven Gerrard

Jamie Carragher, knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports og liðsfélagi Steven Gerrard til fjölda ára, er ánægður fyrir hönd síns gamla félaga sem varð í gær knattspyrnustjóri hjá Aston Villa.

Setti Wenger númer eitt en Sir Alex í fjórða sætið

Knattspyrnustjórinn Neil Warnock ætti að þekkja tímanna tvenna og hafa gott yfirlit yfir fótboltaheiminn undanfarna áratugi eftir að hafa starfað sem knattspyrnustjóri í enska boltanum frá árinu 1980.

Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn

Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn.

Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu

Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar.

Sol­skjær öruggur í starfi þrátt fyrir enn eitt tapið

Sky Sports greindir frá því að Ole Gunnar Solskjær sé öruggur í starfi þrátt fyrir 0-2 tap Manchester United gegn Manchester City um helgina. Félagið stefnir ekki á að skipta um stjóra þrátt fyrir slæmt gengi.

Sjá næstu 50 fréttir