Fleiri fréttir

Samningur Pogba framlengdur um ár

Manchester United hefur framlengt samning franska miðjumannsins Paul Pogba um eitt ár. Hann er nú samningsbundinn félaginu til sumarsins 2022.

Segir af og frá að Rooney taki við Derby

Mel Morris, eigandi Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu, hefur þvertekið fyrir þá orðróma að Wayne Rooney gæti við tekið þjálfun liðsins.

Keïta með kórónuveiruna

Naby Keïta, miðjumaður Englandsmeistara Liverpool, hefur greinst með kórónuveiruna. Er hann þriðji leikmaður liðsins á skömmum tíma sem greinist.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.