Fleiri fréttir

Van der Sar vill starfa fyrir Man Utd

Hollendingurinn stóri og stæðilegi er starfandi stjórnarformaður hjá Ajax en dreymir um að vinna fyrir Manchester United í náinni framtíð.

Bayern bætist í baráttuna um Eriksen

Bayern Munchen er talið hafa bæst í hópinn yfir þau lið sem hafa áhuga að fá danska miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig.

Bowyer kærður fyrir dónaskap

Gamla hörkutólið Lee Bowyer, stjóri Charlton, var í dag kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir hegðun sína í garð dómara.

Lloris spilar ekki meira á árinu

Hugo Lloris mun ekki spila meira fyrir Tottenham á þessu ári vegna meiðsla. Hann þarf þó ekki að gangast undir aðgerð.

Sætið undir Solskjær orðið ansi heitt

Hörmulegt gengi Manchester United hélt áfram um helgina þegar United tapaði fyrir Newcastle. Þetta var ellefti leikur liðsins á útivelli í röð án sigurs. Næsta verkefni er leikur gegn Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir