Fleiri fréttir

Eriksen vill fara en enginn gerir tilboð í hann

Christian Eriksen þarf að mæta aftur til vinnu hjá Tottenham í lok vikunnar þrátt fyrir að hafa gefið það út að hann vildi yfirgefa félagið. Ekkert kauptilboð hefur borist í Danann.

Lampard líklegastur til þess að vera rekinn

Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum Chelsea að fá goðsögnina Frank Lampard sem stjóra félagsins en veðbankar hafa ekki eins mikla trú á þessari ráðningu.

Cocu orðinn stjóri Derby

Phillip Cocu er orðinn knattspyrnustjóri Derby County. Hann tekur við starfinu af Frank Lampard sem tók við Chelsea fyrr í vikunni.

Eiður Smári sendi Lampard kveðju

Eiður Smári Guðjohnsen er ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Chelsea ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum.

Zola yfirgefur Chelsea

Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum.

Frank Lampard orðinn knattspyrnustjóri Chelsea

Frank Lampard hefur gengið frá þriggja ára samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Þetta hefur legið í loftinu í nokkurn en endanlega var gengið frá samningnum í nótt.

City borgaði riftunarákvæði Rodri

Manchester City er við það að gera miðjumanninn Rodri að dýrasta leikmanni félagsins, en Englandsmeistararnir eru búnir virkja riftunarákvæði í samningi hans við Atletico Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir