Atlanta Hawks fá fyrsta valrétt í nýliðavalinu Siggeir Ævarsson skrifar 13. maí 2024 07:02 Trae Young og félagar fá væntanlega vænan liðsstyrk úr nýliðavalinu vísir/Getty Það verða Atlanta Hawks sem fá fyrsta valrétt í nýliðavali NBA þetta árið þrátt fyrir að hafa aðeins átt þrjú prósent möguleika á fyrsta valrétti. Valrétturinn í nýliðavalinu er ákvarðaður út frá ákveðnum líkum þar sem möguleikar liða hækka eftir því sem þau enda neðar í deildinni. Það er þó ekkert gefið í þessari tölfræði eins og sést á því hvernig efstu fjögur liðin röðuðust upp þetta árið. Af fyrstu fjóru liðunum sem fá að velja var aðeins Washington Wizards sem var með tölfræðilíkurnar með sér. The results for the Top 4 picks in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm:1. Hawks2. Wizards3. Rockets4. Spurs pic.twitter.com/qemnlNzzZI— NBA (@NBA) May 12, 2024 Detroit Pistons, sem enduðu neðstir í deildinni í ár með 14 sigra og settu met yfir flesta tapaða leiki í röð á einu tímabili eða 28, fá aðeins fimmta valrétt þetta árið. The results are in for picks 5-14 in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm: 5. Pistons 6. Hornets7. Trail Blazers8. Spurs9. Grizzlies10. Jazz11. Bulls12. Thunder13. Kings14. Trail Blazers— NBA (@NBA) May 12, 2024 Flestir spekingar hafa spáð því að annað árið í röð verði franskur leikmaður valinn fyrstur, miðherjinn Alex Sarr. Hann er líkt og Victor Wembanyama gríðarlega hávaxinn en þó um átta cm lægri, eða 216 cm meðan Wembanyama er 224 cm. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46 Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Valrétturinn í nýliðavalinu er ákvarðaður út frá ákveðnum líkum þar sem möguleikar liða hækka eftir því sem þau enda neðar í deildinni. Það er þó ekkert gefið í þessari tölfræði eins og sést á því hvernig efstu fjögur liðin röðuðust upp þetta árið. Af fyrstu fjóru liðunum sem fá að velja var aðeins Washington Wizards sem var með tölfræðilíkurnar með sér. The results for the Top 4 picks in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm:1. Hawks2. Wizards3. Rockets4. Spurs pic.twitter.com/qemnlNzzZI— NBA (@NBA) May 12, 2024 Detroit Pistons, sem enduðu neðstir í deildinni í ár með 14 sigra og settu met yfir flesta tapaða leiki í röð á einu tímabili eða 28, fá aðeins fimmta valrétt þetta árið. The results are in for picks 5-14 in the 2024 #NBADraftLottery presented by State Farm: 5. Pistons 6. Hornets7. Trail Blazers8. Spurs9. Grizzlies10. Jazz11. Bulls12. Thunder13. Kings14. Trail Blazers— NBA (@NBA) May 12, 2024 Flestir spekingar hafa spáð því að annað árið í röð verði franskur leikmaður valinn fyrstur, miðherjinn Alex Sarr. Hann er líkt og Victor Wembanyama gríðarlega hávaxinn en þó um átta cm lægri, eða 216 cm meðan Wembanyama er 224 cm.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46 Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Jöfnuðu annað met sem enginn vill eiga Leikmenn Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta hafa ekki haft mikla ástæðu til að fagna undanfarnar vikur og mánuði. Liðið tapaði sínum 28. leik í röð í nótt. 29. desember 2023 17:46
Pistons vann loksins leik Detroit Pistons slapp við að skrá sig í sögubækurnar fyrir lengstu taphrinu í sögu NBA-deildarinnar er liðið náði loksins að vinna leik í nótt. 31. desember 2023 15:00