Fleiri fréttir

Henry sagði nei við Bordeaux

Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Thierry Henry muni ekki taka boði franska liðsins Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins.

PSG ekki að kaupa Eriksen

Franski risinn, Paris Saint-Germain, hefur slegið á þá orðróma um að frönsku meistararnir séu á eftir danska miðjumanni Tottenham, Christian Eriksen.

Messan fann lausnina fyrir Özil: Drekka meira lýsi

Mesut Özil var ekki í leikmannahóp Arsenal fyrir leikinn gegn West Ham um helgina. Arsenal sagði að hann væri veikur en umræðan í fótboltaheiminum snérist um það hvort það væri í raun satt, eða hvort ósætti væri á milli Özil og Unai Emery.

Mourinho segir United þurfa meiri tíma

Manchester United tekur á móti Tottenham í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Jose Mourinho, knattspyrnustjóri United, segir sitt lið þurfa meiri tíma til þess að verða betra.

Allt annar blær yfir Liverpool

Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar.

Neville: United þarf svona leik

Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham.

Benitez: Þetta var ekki víti

Rafa Benitez, stjóri Newcastle, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Chelsea í dag en hann telur dómarann ekki hafa staðið sig.

Karius: Ég gekk aldrei einn

Loris Karius gekk til liðs við Besiktas í gær á tveggja ára lánsamning en hann kvaddi Liverpool og stuðningsmenn þeirra á fallegan hátt í dag á Twitter.

Robertson: Alisson hefur verið stórkostlegur

Alisson Becker, nýr markvörður Liverpool, hefur vakið mikla athygli eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu hingað til en hann hefur ekki ennþá fengið á sig mark.

Fulham náði í fyrsta sigurinn í sex marka leik

Nýliðar Fulham sóttu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Burnley mætti á Craven Cottage. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur út af snemma leiks.

Arnór setti þrettán mörk í fyrsta leik vetrarins

Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili og raðar inn mörkum fyrir Bergischer. Nýliðarnir sigruðu Eulen Ludwigshafen í fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Keane frá í fjórar vikur

Varnarmaðurinn Michael Keane mun ekki spila með Everton næsta mánuðinn eftir að höfuðkúpubein hans skaddaðist í leik Everton og Bournemouth í gær.

Emery: Þetta er kjaftasaga

Unai Emery, stjóri Arsenal, þvertekur fyrir það að hafa rifist heiftarlegar við Mesut Özil á æfingu liðsins í vikunni.

Klopp: Getum bætt okkur mikið

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Brighton í dag en hann segir þó að liðið sitt getur bætt sig á mörgum stöðum.

Stjörnurnar í PSG sáu um Angers

Stjörnuprýdd sóknarlína PSG var í stuði í frönsku deildinni í dag en þeir Cavani, Neymar og Mbappe skoruðu allir eitt mark hver.

Jafntefli í Íslendingaslagnum

Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag.

Skrautlegt mark í fyrsta sigri Emery

Unai Emery náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri Arsenal þegar liðið fékk West Ham í heimsókn. Sigurmarkið var ótrúlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á heiðurinn af.

Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“

Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa.

„Áttum skilið að skora mark“

Conor Coady, fyrirliði Wolves, sagði liðið hafa átt skilið að skora mark gegn Manchester City í dag. Willy Boly skoraði mark sem átti ekki að standa í 1-1 jafntefli liðanna.

Bolasie orðinn liðsfélagi Birkis

Birkir Bjarnason hefur fengið nýjan liðsfélaga, Aston Villa staðfesti komu Yannick Bolasie á láni frá Everton í dag.

Upphitun: Gylfi og Aguero í eldlínunni

Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla um helgina með sex leikjum í þriðju umferðinni. Englandsmeistararnir og Gylfi Þór Sigurðsson verða í eldlínunni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir