Fleiri fréttir Odemwingie ætlar ekki að fara til Anzhi Peter Odemwingie, framherji West Brom í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið til rússneska félagsins Anzhi Mahachkala. 15.11.2011 14:45 Suarez meiddur og spilar ekki í kvöld Luis Suarez mun ekki spila með landsliði Úrúgvæ í vináttulandsleik gegn Ítalíu í Róm í kvöld þar sem hann meiddist í 4-0 sigri Úrúgvæ á Síle á laugardaginn. 15.11.2011 12:15 Capello ætlar ekki að velja Beckham í landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé ólíklegt að hann muni velja David Beckham aftur í landsliðið og að hann áætli ekki að nota hann á EM næsta sumar. 15.11.2011 11:30 Terry: Nýt stuðnings um allan heim John Terry segir að hann hafi fengið víðtækan stuðning úr öllum heimshornum en hann er nú ásakaður um að hafa beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik fyrir þremur vikum síðan. 15.11.2011 09:30 Tevez skrópaði aftur á æfingu Carlos Tevez skrópaði aftur á æfingu hjá Manchester City í gær þar sem hann er enn staddur í Argentínu eins og áður hefur komið fram. 15.11.2011 09:00 Owen frá fram að jólum Meiðslapésinn Michael Owen mun ekki spila aftur með Man. Utd fyrr en um jólin í fyrsta lagi. Framherjinn er meiddur á læri og staðfesti félagið í gær að hann verði frá í það minnsta sex vikur. 14.11.2011 19:16 Glen Johnson þakklátur Capello Varnarmaðurinn Glen Johnson er þakklátur landsliðsþjálfaranum Fabio Capello fyrir traustið en hann vill þó ekkert ræða um hvort að Micah Richards eigi frekar skilið að spila í landsliðinu. 14.11.2011 19:00 Ranieri væri til í að þjálfa Balotelli Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Inter Milan, hefði mikinn áhuga á því að fá að þjálfa Mario Balotelli einn daginn. 14.11.2011 16:45 Tevez enn í Argentínu - of dýr fyrir Boca Juniors Forseti Boca Juniors í Argentínu hefur útilokað að félagið muni bjóða í Carlos Tevez hjá Manchester City þar sem hann er einfaldlega of dýr. 14.11.2011 16:00 Vellauðugir Katarar hafa áhuga á að kaupa Blackburn Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur hópur fjárfesta frá Katar áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn ef indverska kjúklingaframleiðandanum Venky's. Eigendurnir segjast þá hafa engan áhuga á að selja félagið. 14.11.2011 15:30 Terry mátti ekki tjá sig um meint kynþáttaníð John Terry sat fyrir svörum á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag en mátti ekki tjá sig um rannsókn sem nú er í gangi vegna ásakana um að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. 14.11.2011 14:18 Chicharito óttast ekki samkeppnina Sóknarmaðurinn Javier Hernandez segist ekki óttast samkeppni um sæti í byrjunarliði Manchester United, enda sé samkeppni í öllum liðum. 14.11.2011 12:15 Mignolet þarf algjöra hvíld frá fótbolta Markvörðurinn Simon Mignolet meiddist svo illa í andliti á dögunum að hann þarf að taka algjöra hvíld frá knattspyrnu næstu vikurnar. 14.11.2011 10:45 Suarez: Vandræðalegt að bera mig saman við Messi Luiz Suarez gat ekki annað en brosað þegar hann var spurður hvort hann væri jafn góður og Argentínumaðurinn Lionel Messi. 14.11.2011 10:15 Fabregas: Síðasta tækifæri Van Persie að fara frá Arsenal Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal, segir að sóknarmaðurinn Robin van Persie verði að íhuga næsta skref sitt vandlega. 14.11.2011 09:30 Jagielka ekki með gegn Svíum Phil Jagielka, varnarmaður Everton og enska landsliðsins, þurfti að draga sig úr landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Svíum á morgun. 14.11.2011 09:00 Benitez hefur áhuga á að taka við enska landsliðinu Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, hefur viðurkennt að hann væri tilbúinn til að taka við enska landsliðinu af Fabio Capello. 13.11.2011 22:15 Mourinho ætlar að krækja í Nigel de Jong í janúar Jose Mourinho, knattspyrnustjór Real Madrid, ætlar sér að klófesta Nigel de Jong frá Manchester City og getur við að boð komi frá Spánverjunum strax í janúar. 13.11.2011 21:30 Ferguson hefur mikinn áhuga á Eriksen Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur haft augastað á miðjumanninum Christian Eriksen hjá Ajax í talsverðan tíma og nú er talið líklegt að sá skoski ætli sér að klófesta þennan frábæra leikmann. 13.11.2011 20:00 Berbatov: Sir Alex kann að tala við leikmenn Búlgarinn Dimitar Berbatov talar vel um Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, þrátt fyrir að hann fái ekki mörg tækifæri með liði United þessa dagana. 13.11.2011 14:00 Capello hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn á Spáni í gær Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, var óhræddur við að kasta ungu leikmönnunum út í djúpu laugina á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleiknum á Wembley í gær en enska landsliðið vann leikinn 1-0 þökk sé sigurmarki Frank Lampard. 13.11.2011 12:30 Lampard: Það er frábært að vinna besta lið í heimi Frank Lampard, fyrirliði enska landsliðsins, var að sjálfsögðu ánægður eftir 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en það var einmitt Lampard sem skoraði sigurmarkið í leiknum með skalla af stuttu færi á 49. mínútu. 12.11.2011 19:29 31 ár síðan Englendingar unnu síðast ríkjandi heimsmeistara Frank Lampard tryggði Englendingum 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Þetta var sögulegur sigur fyrir enska landsliðið sem gat ekki telft fram sínu sterkasta liði. 12.11.2011 19:19 Englendingar unnu Heims- og Evrópumeistarana á Wembley Vængbrotið enskt landslið vann óvæntan 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Frank Lampard bar fyrirliðabandið í leiknum og skoraði sigurmarkið á 49. mínútu leiksins. 12.11.2011 19:08 Riise á ekkert sökótt við Bellamy John Arne Riise, leikmaður Fulham og norska landsliðsins, segir að það sé allt í góðu á milli hans og Craig Bellamy. Þeim lenti eftirminnilega saman þegar þeir voru samherjar hjá Liverpool árið 2007. 12.11.2011 08:00 Dalglish: Hugsið ykkur um áður en þið kaupið miða á Chelsea-leikinn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er vægast sagt fúll út í enska knattspyrnusambandið fyrir að láta liðið spila með tveggja sólarhringa millibili. 12.11.2011 06:00 Lampard fyrirliði á móti Spánverjum - Terry á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur ákveðið að Frank Lampard verði fyrirliði enska liðsins á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar á Wembley á morgun. John Terry mun hinsvegar byrja á bekknum. 11.11.2011 16:45 Hermir eftir stjörnum úr enska boltanum Daniel Levine er lítið þekkt eftirherma en hann nær þó mörgum af þekktustu mönnum enska boltans mjög vel, bæði rödd og almennu fasi. 11.11.2011 15:00 Bramble lýsir sig saklausan Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, segist vera saklaus af tveimur ákærum um kynferðislega áreitni. 11.11.2011 14:15 Rætt um nýjan samning Van Persie eftir áramót Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er vongóður um að Robin Van Persie muni framlengja samning sinn við félagið en sagði þó að viðræður um nýjan samning myndu ekki eiga sér stað fyrr en eftir áramót. 11.11.2011 13:00 Er Gary Neville í raun frá Liverpool? Gary Neville hefur allan sinn feril gert öllum ljóst að hann er ekki hrifinn af Liverpool, hvorki knattspyrnufélaginu né íbúum borgarinnar. 11.11.2011 10:15 Coquelin vill fara frá Arsenal Hinn tvítugi Francis Coquelin vill komast frá Arsenal svo hann geti fengið að spila meira. Hann hefur fá tækifæri fengið síðustu vikurnar eftir að hafa spilað nokkuð í upphafi tímabilsins. 10.11.2011 17:45 Capello vill að Jagielka spili tábrotinn Samkvæmt enska dagblaðinu The Guardian er Fabio Capello, landslisðþjálfara Englands, svo mikið í mun að láta Phil Jagielka spila gegn Spánverjum á laugardaginn að hann íhugar nú að láta kappann spila tábrotinn. 10.11.2011 16:45 Balotelli: Ég er ekki klikkaður Mario Balotelli segir að hann fái oft ósanngjarna meðhöndlun í enskum fjölmiðlum og hann sé í raun ekki „klikkaður“. 10.11.2011 15:30 Carragher byrjar að æfa aftur í næstu viku Jamie Carragher á von á því að geta byrjað að æfa á nýjan leik í næstu viku en hann hefu verið frá síðustu vikurnar vegna meiðsla í kálfa. 10.11.2011 14:15 Hermann leitaði bót meina sinna á Íslandi - fær nýjan stjóra Hermann Hreiðarsson hefur verið á Íslandi síðustu dagana þar sem hann freistaði þess að ná sér góðum af meiðslum í hásin sem hafa plagað hann síðustu vikur og mánuði. 10.11.2011 13:30 Capello: England ekki lengur í heimsklassa Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að enska landsliðið sé einfaldlega ekki nógu gott til að spila eins og spænska landsliðið. 10.11.2011 13:00 119 ára saga St. James' Park á enda - heitir nú Sports Direct Arena Stuðningsmenn Newcastle eru margir afar ósáttir við eigandann Mike Ashley sem tilkynnti í gær að heimavöllur félagsins fengi nýtt nafn. 10.11.2011 12:15 Vidic til Real og Villa til Liverpool? Slúðurpressan á Englandi tekur sér sjaldan frí en í dag voru tveir af þekktustu knattspyrnumönnum heimsins sagðir á leið frá sínum félögum. 10.11.2011 11:30 Kean fékk nýjan samning hjá Blackburn Samkvæmt enska dagblaðinu The Mirror í dag hefur Steve Kean skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn, þrátt fyrir að hann sé gríðarlega óvinsæll hjá stuðninigsmönnum félagsins. 10.11.2011 10:45 Smá mistök hjá starfsmönnum Old Trafford Man. Utd sýndi Sir Alex Ferguson mikinn virðingarvott um síðustu helgi þegar félagið nefndi norðurstúkuna á Old Trafford í höfuðið á Sir Alex Ferguson. 9.11.2011 23:30 Balotelli: Get orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Sjálfstraustið er ekkert að þvælast fyrir Mario Balotelli í dag líkt og aðra daga. Strákurinn segist vel geta komist í sama klassa og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 9.11.2011 20:30 Leikmenn Aston Villa í herþjálfun Það er mikið lagt upp úr því í herbúðum Aston Villa að leikmenn liðsins séu í formi. Því fengu leikmenn að kennast þegar hermenn tóku leikmenn liðsins í almennilega Boot Camp-æfingu. 9.11.2011 22:45 Arshavin hótar að yfirgefa Arsenal Þó svo Rússinn Andrei Arshavin hafi viðurkennt að spilamennskan sé ekki upp á það besta hjá sér þá er hann samt ósáttur við að vera á bekknum. Rússinn hefur hótað því að yfirgefa Arsenal ef hann verður áfram límdur á bekknum. 9.11.2011 22:00 Arsenal og Bayern berjast um Reus Arsenal er þessa dagana í harðri baráttu við Bayern Munchen um þjónustu framherjans Marco Reus sem spilar með Borussia Mönchengladbach. 9.11.2011 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Odemwingie ætlar ekki að fara til Anzhi Peter Odemwingie, framherji West Brom í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum um að hann sé á leið til rússneska félagsins Anzhi Mahachkala. 15.11.2011 14:45
Suarez meiddur og spilar ekki í kvöld Luis Suarez mun ekki spila með landsliði Úrúgvæ í vináttulandsleik gegn Ítalíu í Róm í kvöld þar sem hann meiddist í 4-0 sigri Úrúgvæ á Síle á laugardaginn. 15.11.2011 12:15
Capello ætlar ekki að velja Beckham í landsliðið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að það sé ólíklegt að hann muni velja David Beckham aftur í landsliðið og að hann áætli ekki að nota hann á EM næsta sumar. 15.11.2011 11:30
Terry: Nýt stuðnings um allan heim John Terry segir að hann hafi fengið víðtækan stuðning úr öllum heimshornum en hann er nú ásakaður um að hafa beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik fyrir þremur vikum síðan. 15.11.2011 09:30
Tevez skrópaði aftur á æfingu Carlos Tevez skrópaði aftur á æfingu hjá Manchester City í gær þar sem hann er enn staddur í Argentínu eins og áður hefur komið fram. 15.11.2011 09:00
Owen frá fram að jólum Meiðslapésinn Michael Owen mun ekki spila aftur með Man. Utd fyrr en um jólin í fyrsta lagi. Framherjinn er meiddur á læri og staðfesti félagið í gær að hann verði frá í það minnsta sex vikur. 14.11.2011 19:16
Glen Johnson þakklátur Capello Varnarmaðurinn Glen Johnson er þakklátur landsliðsþjálfaranum Fabio Capello fyrir traustið en hann vill þó ekkert ræða um hvort að Micah Richards eigi frekar skilið að spila í landsliðinu. 14.11.2011 19:00
Ranieri væri til í að þjálfa Balotelli Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Inter Milan, hefði mikinn áhuga á því að fá að þjálfa Mario Balotelli einn daginn. 14.11.2011 16:45
Tevez enn í Argentínu - of dýr fyrir Boca Juniors Forseti Boca Juniors í Argentínu hefur útilokað að félagið muni bjóða í Carlos Tevez hjá Manchester City þar sem hann er einfaldlega of dýr. 14.11.2011 16:00
Vellauðugir Katarar hafa áhuga á að kaupa Blackburn Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur hópur fjárfesta frá Katar áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn ef indverska kjúklingaframleiðandanum Venky's. Eigendurnir segjast þá hafa engan áhuga á að selja félagið. 14.11.2011 15:30
Terry mátti ekki tjá sig um meint kynþáttaníð John Terry sat fyrir svörum á blaðamannafundi enska landsliðsins í dag en mátti ekki tjá sig um rannsókn sem nú er í gangi vegna ásakana um að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði. 14.11.2011 14:18
Chicharito óttast ekki samkeppnina Sóknarmaðurinn Javier Hernandez segist ekki óttast samkeppni um sæti í byrjunarliði Manchester United, enda sé samkeppni í öllum liðum. 14.11.2011 12:15
Mignolet þarf algjöra hvíld frá fótbolta Markvörðurinn Simon Mignolet meiddist svo illa í andliti á dögunum að hann þarf að taka algjöra hvíld frá knattspyrnu næstu vikurnar. 14.11.2011 10:45
Suarez: Vandræðalegt að bera mig saman við Messi Luiz Suarez gat ekki annað en brosað þegar hann var spurður hvort hann væri jafn góður og Argentínumaðurinn Lionel Messi. 14.11.2011 10:15
Fabregas: Síðasta tækifæri Van Persie að fara frá Arsenal Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal, segir að sóknarmaðurinn Robin van Persie verði að íhuga næsta skref sitt vandlega. 14.11.2011 09:30
Jagielka ekki með gegn Svíum Phil Jagielka, varnarmaður Everton og enska landsliðsins, þurfti að draga sig úr landsliðshópi Englands fyrir leikinn gegn Svíum á morgun. 14.11.2011 09:00
Benitez hefur áhuga á að taka við enska landsliðinu Rafael Benitez, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, hefur viðurkennt að hann væri tilbúinn til að taka við enska landsliðinu af Fabio Capello. 13.11.2011 22:15
Mourinho ætlar að krækja í Nigel de Jong í janúar Jose Mourinho, knattspyrnustjór Real Madrid, ætlar sér að klófesta Nigel de Jong frá Manchester City og getur við að boð komi frá Spánverjunum strax í janúar. 13.11.2011 21:30
Ferguson hefur mikinn áhuga á Eriksen Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur haft augastað á miðjumanninum Christian Eriksen hjá Ajax í talsverðan tíma og nú er talið líklegt að sá skoski ætli sér að klófesta þennan frábæra leikmann. 13.11.2011 20:00
Berbatov: Sir Alex kann að tala við leikmenn Búlgarinn Dimitar Berbatov talar vel um Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, þrátt fyrir að hann fái ekki mörg tækifæri með liði United þessa dagana. 13.11.2011 14:00
Capello hrósaði ungu strákunum eftir sigurinn á Spáni í gær Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins, var óhræddur við að kasta ungu leikmönnunum út í djúpu laugina á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleiknum á Wembley í gær en enska landsliðið vann leikinn 1-0 þökk sé sigurmarki Frank Lampard. 13.11.2011 12:30
Lampard: Það er frábært að vinna besta lið í heimi Frank Lampard, fyrirliði enska landsliðsins, var að sjálfsögðu ánægður eftir 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en það var einmitt Lampard sem skoraði sigurmarkið í leiknum með skalla af stuttu færi á 49. mínútu. 12.11.2011 19:29
31 ár síðan Englendingar unnu síðast ríkjandi heimsmeistara Frank Lampard tryggði Englendingum 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Þetta var sögulegur sigur fyrir enska landsliðið sem gat ekki telft fram sínu sterkasta liði. 12.11.2011 19:19
Englendingar unnu Heims- og Evrópumeistarana á Wembley Vængbrotið enskt landslið vann óvæntan 1-0 sigur á Heims- og Evrópumeisturum Spánar í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Frank Lampard bar fyrirliðabandið í leiknum og skoraði sigurmarkið á 49. mínútu leiksins. 12.11.2011 19:08
Riise á ekkert sökótt við Bellamy John Arne Riise, leikmaður Fulham og norska landsliðsins, segir að það sé allt í góðu á milli hans og Craig Bellamy. Þeim lenti eftirminnilega saman þegar þeir voru samherjar hjá Liverpool árið 2007. 12.11.2011 08:00
Dalglish: Hugsið ykkur um áður en þið kaupið miða á Chelsea-leikinn Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, er vægast sagt fúll út í enska knattspyrnusambandið fyrir að láta liðið spila með tveggja sólarhringa millibili. 12.11.2011 06:00
Lampard fyrirliði á móti Spánverjum - Terry á bekknum Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur ákveðið að Frank Lampard verði fyrirliði enska liðsins á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánar á Wembley á morgun. John Terry mun hinsvegar byrja á bekknum. 11.11.2011 16:45
Hermir eftir stjörnum úr enska boltanum Daniel Levine er lítið þekkt eftirherma en hann nær þó mörgum af þekktustu mönnum enska boltans mjög vel, bæði rödd og almennu fasi. 11.11.2011 15:00
Bramble lýsir sig saklausan Titus Bramble, varnarmaður Sunderland, segist vera saklaus af tveimur ákærum um kynferðislega áreitni. 11.11.2011 14:15
Rætt um nýjan samning Van Persie eftir áramót Peter Hill-Wood, stjórnarformaður Arsenal, er vongóður um að Robin Van Persie muni framlengja samning sinn við félagið en sagði þó að viðræður um nýjan samning myndu ekki eiga sér stað fyrr en eftir áramót. 11.11.2011 13:00
Er Gary Neville í raun frá Liverpool? Gary Neville hefur allan sinn feril gert öllum ljóst að hann er ekki hrifinn af Liverpool, hvorki knattspyrnufélaginu né íbúum borgarinnar. 11.11.2011 10:15
Coquelin vill fara frá Arsenal Hinn tvítugi Francis Coquelin vill komast frá Arsenal svo hann geti fengið að spila meira. Hann hefur fá tækifæri fengið síðustu vikurnar eftir að hafa spilað nokkuð í upphafi tímabilsins. 10.11.2011 17:45
Capello vill að Jagielka spili tábrotinn Samkvæmt enska dagblaðinu The Guardian er Fabio Capello, landslisðþjálfara Englands, svo mikið í mun að láta Phil Jagielka spila gegn Spánverjum á laugardaginn að hann íhugar nú að láta kappann spila tábrotinn. 10.11.2011 16:45
Balotelli: Ég er ekki klikkaður Mario Balotelli segir að hann fái oft ósanngjarna meðhöndlun í enskum fjölmiðlum og hann sé í raun ekki „klikkaður“. 10.11.2011 15:30
Carragher byrjar að æfa aftur í næstu viku Jamie Carragher á von á því að geta byrjað að æfa á nýjan leik í næstu viku en hann hefu verið frá síðustu vikurnar vegna meiðsla í kálfa. 10.11.2011 14:15
Hermann leitaði bót meina sinna á Íslandi - fær nýjan stjóra Hermann Hreiðarsson hefur verið á Íslandi síðustu dagana þar sem hann freistaði þess að ná sér góðum af meiðslum í hásin sem hafa plagað hann síðustu vikur og mánuði. 10.11.2011 13:30
Capello: England ekki lengur í heimsklassa Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að enska landsliðið sé einfaldlega ekki nógu gott til að spila eins og spænska landsliðið. 10.11.2011 13:00
119 ára saga St. James' Park á enda - heitir nú Sports Direct Arena Stuðningsmenn Newcastle eru margir afar ósáttir við eigandann Mike Ashley sem tilkynnti í gær að heimavöllur félagsins fengi nýtt nafn. 10.11.2011 12:15
Vidic til Real og Villa til Liverpool? Slúðurpressan á Englandi tekur sér sjaldan frí en í dag voru tveir af þekktustu knattspyrnumönnum heimsins sagðir á leið frá sínum félögum. 10.11.2011 11:30
Kean fékk nýjan samning hjá Blackburn Samkvæmt enska dagblaðinu The Mirror í dag hefur Steve Kean skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn, þrátt fyrir að hann sé gríðarlega óvinsæll hjá stuðninigsmönnum félagsins. 10.11.2011 10:45
Smá mistök hjá starfsmönnum Old Trafford Man. Utd sýndi Sir Alex Ferguson mikinn virðingarvott um síðustu helgi þegar félagið nefndi norðurstúkuna á Old Trafford í höfuðið á Sir Alex Ferguson. 9.11.2011 23:30
Balotelli: Get orðið jafn góður og Messi og Ronaldo Sjálfstraustið er ekkert að þvælast fyrir Mario Balotelli í dag líkt og aðra daga. Strákurinn segist vel geta komist í sama klassa og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 9.11.2011 20:30
Leikmenn Aston Villa í herþjálfun Það er mikið lagt upp úr því í herbúðum Aston Villa að leikmenn liðsins séu í formi. Því fengu leikmenn að kennast þegar hermenn tóku leikmenn liðsins í almennilega Boot Camp-æfingu. 9.11.2011 22:45
Arshavin hótar að yfirgefa Arsenal Þó svo Rússinn Andrei Arshavin hafi viðurkennt að spilamennskan sé ekki upp á það besta hjá sér þá er hann samt ósáttur við að vera á bekknum. Rússinn hefur hótað því að yfirgefa Arsenal ef hann verður áfram límdur á bekknum. 9.11.2011 22:00
Arsenal og Bayern berjast um Reus Arsenal er þessa dagana í harðri baráttu við Bayern Munchen um þjónustu framherjans Marco Reus sem spilar með Borussia Mönchengladbach. 9.11.2011 19:45