Fleiri fréttir Valencia gæti snúið aftur í febrúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að vængmaðurinn Antonio Valencia gæti snúið aftur í lok febrúar. 17.9.2010 09:43 Man. Utd að hafa betur gegn Barca í baráttunni um Ninis Man. Utd og Barcelona berjast hatrammlega um að tryggja sér þjónustu gríska miðjumannsins, Sotiris Ninis, sem spilar með Panathinaikos. 16.9.2010 15:00 Wenger: Fábregas spilar hreinlega í annarri vídd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með Cesc Fábregas eftir 6-0 sigur liðsins á portúgalska liðinu Braga í Meistaradeildinni. Fábregas skoraði tvö mörk og átti einnig tvær stoðsendingar á félaga sína. 16.9.2010 14:00 Smith finnur til með Valencia Alan Smith, leikmaður Newcastle, var á vellinum á leik Man. Utd og Rangers í Meistaradeildinni og honum leið ekki vel eftir leikinn. 16.9.2010 12:30 Rooney þarf að biðja tengdaforeldrana afsökunar Wayne og Coleen Rooney eru byrjuð að búa saman aftur en það ku eitthvað vera í land að fullar sáttir náist milli parsins út af framhjáhaldi Waynes með vændiskonum. 16.9.2010 11:45 Crouch afar ánægður með Van der Vaart Framherjinn stóri hjá Tottenham, Peter Crouch, er afar ánægður með komu Hollendingsins Rafael van der Vaart til félagsins og segir að leikmaðurinn geti lyft félaginu enn hærra. 16.9.2010 11:15 Giggs: Gott að mæta Liverpool um helgina Ryan Giggs er mjög ánægður að fá Liverpool um helgina því hann segir það vera fullkominn leik til þess að koma liði Man. Utd aftur í gang eftir vonbrigðin gegn Rangers í vikunni. 16.9.2010 10:30 Houllier vill fá Owen til Villa Gerard Houllier, hinn nýráðni stjóri Aston Villa, hefur lýst yfir áhuga á því að fá framherjann Michael Owen til félagsins. 16.9.2010 08:59 Hodgson: Hugarfar Torres í góðu lagi Roy Hodgson segir ekkert hæft í þeirri gagnrýni að Fernando Torres sé áhugalaus og vilji ekki spila með Liverpool. 15.9.2010 20:00 Meireles ætlar að vinna titla með Liverpool Portúgalski landsliðsmaðurinn Raul Meireles segist vera kominn til Liverpool til þess að vinna titla. Leikmaðurinn kom frá Porto á 11,5 milljónir punda. 15.9.2010 16:45 Wenger vill meiri vernd fyrir leikmenn sína Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið duglegur að minna dómara á að vernda leikmenn sína meira. Leikmenn hans hafa í tvígang fótbrotnað illa og Abou Diaby var heppinn að lenda ekki í því sama um síðustu helgi. 15.9.2010 16:00 Liverpool er búið að vera fjárhagslega Uli Höness, forseti FC Bayern, segir að Liverpool hafi ekki átt nægan pening til þess að kaupa framherjann Mario Gomez frá félaginu í ágúst. 15.9.2010 15:30 Ekki fyrir viðkvæma: Myndbönd af ljótustu fótbrotum fótboltasögunnar Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, fótbrotnaði á skelfilegan hátt í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. Brot hans er samt ekki það hrikalegasta sem hefur sést á fótboltavellinum. 15.9.2010 14:45 Berbatov teiknar skopmyndir af leikmönnum Man. Utd Dimitar Berbatov virðist hafa dulinn hæfileika því nú hefur komið í ljós að hann teiknar skopmyndir. 15.9.2010 12:30 Jones hrósar Pulis í hástert Framherji Stoke, Kenwyne Jones, hrósar stjóranum sínum, Tony Pulis, í hástert fyrir að hafa blásið liðinu réttan baráttuanda í brjóst í leiknum gegn Aston Villa síðasta mánudag. 15.9.2010 11:15 Viljum vinna Man. Utd fyrir stuðningsmennina Spænski framherjinn Fernando Torres er orðinn mjög spenntur fyrir leiknum gegn Man. Utd um helgina. Hann segist hafa mikinn skilning á því hvað þessi leikur skipti miklu máli fyrir stuðningsmennina. 15.9.2010 10:30 Hefði átt að vera með Berbatov á bekknum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir jafnteflisleikinn gegn Rangers í gær að hann hefði átt að hafa Dimitar Berbatov í hópnum hjá sér. 15.9.2010 10:00 Liverpool vildi ekki Dalglish sem stjóra Liverpool-goðsögnin Kenny Dalglish hefur viðurkennt áhuga sinn á að taka við Liverpool þegar Rafa Benitez hætti með liðið. Liverpool ákvað samt að ráða Roy Hodgson. 15.9.2010 08:59 Grant og Ben Haim í fríi um helgina Þeir Avram Grant knattspyrnustjóri og Tal Ben Haim varnarmaður munu missa af leik West Ham gegn Stoke City á laugardaginn. 15.9.2010 06:00 Zhirkov verður ekki seldur Það kemur ekki til greina hjá Chelsea að selja Yuri Zhirkov frá félaginu, að sögn Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra liðsins. 14.9.2010 23:45 Áfrýjun Bolton hafnað Gary Cahill, leikmaður Bolton, mun taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á laugardaginn. 14.9.2010 23:15 Enn skorar Heiðar fyrir QPR sem fór á toppinn Heiðar Helguson var enn á skotskónum með QPR í ensku B-deildinni í kvöld en hann skoraði þriðja markið í 3-0 sigri á Ipswich á útivelli. 14.9.2010 20:47 Diaby verður ekki lengi frá Miðjumaður Arsenal, Abou Diaby, mun missa af næstu tveim leikjum Arsenal vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Í fyrstu var óttast að Diaby yrði lengi frá. 14.9.2010 17:30 Rooney-hjónin saman á ný en Wayne sefur í gestaherberginu Einhverjar sáttir eru að nást á milli hjónakornanna Wayne og Coleen Rooney því eiginkonan er flutt aftur heim. 14.9.2010 16:00 Fabregas: Við treystum Almunia Margir stuðningsmenn Arsenal eru orðnir langþreyttir á markverðinum Manuel Almunia sem hefur átt það til að vera einstaklega mikill klaufi. 14.9.2010 15:30 Jovanovic lofar að bæta sig Serbinn Milan Jovanovic segir að Liverpool-stuðningsmenn hafi ekki enn séð hvað í honum býr og hann hefur lofað að bæta sinn leik. 14.9.2010 14:00 Ætlum ekki að enda eins og Leeds Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið ætli ekki að fara fram úr sér í fjármálunum þó svo félagið fái nú mikinn pening fyrir að vera í Meistaradeildinni. Levy segir að félagið ætli ekki að fara sömu leið og Leeds United. 14.9.2010 13:30 Rio gæti spilað í kvöld Svo gæti farið að Rio Ferdinand stígi aftur út á knattspyrnuvöllinn í kvöld er Man. Utd sækir Glasgow Rangers heim í Meistaradeildinni. 14.9.2010 10:00 Terry klár í slaginn John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn leikfær á ný og mun spila með Chelsea í Meistaradeildinni gegn MSK Zilina. 14.9.2010 09:27 Neville ekki lengur fyrirliði United Alex Ferguson hefur ákveðið að Gary Neville verði ekki áfram fyrirliði Manchester United en því hlutverki hefur hann gegnt í fimm ár. 13.9.2010 23:15 Dramatískur sigur Stoke - Eiður á bekknum Robert Huth tryggði Stoke City dramatískan 2-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.9.2010 20:51 Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni nú í kvöld. 13.9.2010 18:32 Jóhannes Karl: Pabbi gefur mér oft góð ráð Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Huddersfield, stefnir á að feta í fótspor föður síns, Guðjóns Þórðarsonar, og komast upp úr ensku C-deildinni með Huddersfield. 13.9.2010 15:30 Green verður að taka mótlæti eins og karlmaður Það á ekki af aumingja Robert Green að ganga. Það hefur væntanlega enginn gleymt markinu sem hann fékk á sig í leik Englands og Bandaríkjanna á HM í sumar. Hann missti þá boltann í gegn klofið á sér. 13.9.2010 14:00 Downing líst vel á Houllier Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, líst afar vel á hinn nýja stjóra félagsins, Gerard Houllier, og hann spáir því að Frakkinn muni koma félaginu á beinu brautina. 13.9.2010 11:45 Aðgerð Zamora heppnaðist vel Bobby Zamora, framherji Fulham, varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik gegn Úlfunum um helgina og verður lengi frá. Hann spilar líklega ekki aftur fyrr en eftir áramót. 13.9.2010 11:15 Guðjón: Eiður verður frábær ef Stoke kemur honum í form Guðjón Þórðarson er á því að Eiður Smári Guðjohnsen geti gert fína hluti með Stoke í vetur að því gefnu að hann komist í toppform og liðið noti hann rétt. 13.9.2010 10:35 Modric ekki alvarlega meiddur Meiðsli króatíska miðjumannsins hjá Tottenham, Luka Modric, reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 13.9.2010 09:30 Coca-Cola að rifta samningi við Rooney? Wayne Rooney gæti misst einn stærsta auglýsingasamning sinn. Mail on Sunday greinir frá því að í höfuðstöðvum Coca-Cola gosdrykkjafyrirtækisins séu menn allskostar ekki sáttir við neikvæðar fréttir af kappanum. 12.9.2010 18:00 Liverpool slapp með markalaust jafntefli frá Birmingham Liverpool gat þakkað markverði sínum og bitleysi sóknarmanna Birmingham fyrir að fá stig út úr leik sínum á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Birmingham skapaði miklu fleiri færi en gestirnir en undir lokin voru Liverpool-menn þó nálægt því að stela sigrinum. 12.9.2010 16:44 Modric frá í langan tíma? Harry Redknapp óttast að Luka Modric verði frá í langan tíma eftir að hafa farið meiddur af velli í 1-1 jafntefli Tottenham gegn WBA. 12.9.2010 14:45 Ancelotti um endurkomu Essien: Betra en að kaupa nýjan leikmann Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Michael Essien eftir að Ganamaðurinn skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.9.2010 13:00 Beckham mættur aftur út á völl David Beckham kom inn sem varamaður þegar LA Galaxy vann Columbus Crew 3-1. Beckham lék síðustu 20 mínúturnar og var þetta fyrsti leikur hans í sex mánuði. 12.9.2010 13:00 Kenwyne Jones: Ætlar að reyna að læra af Eiði Smára Kenwyne Jones er spenntur fyrir tækifærinu á að fá að spila með Eiði Smára Guðjohnsen hjá Stoke en báðir munu þeir væntanlega spila lykilhlutverk í sóknarleik Stoke-liðsins í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 12.9.2010 10:00 Bobby Zamora ökklabrotnaði í sigri Fulham á Wolves Fulham varð fyrir miklu áfall í dag þegar aðalmarkaskorari liðsins, Bobby Zamora, ökklabrotnaði í 2-1 sigurleik liðsins á móti Wolves. Zamora var nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en verður nú ekkert með næstu mánuðina. 11.9.2010 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Valencia gæti snúið aftur í febrúar Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í gær að vængmaðurinn Antonio Valencia gæti snúið aftur í lok febrúar. 17.9.2010 09:43
Man. Utd að hafa betur gegn Barca í baráttunni um Ninis Man. Utd og Barcelona berjast hatrammlega um að tryggja sér þjónustu gríska miðjumannsins, Sotiris Ninis, sem spilar með Panathinaikos. 16.9.2010 15:00
Wenger: Fábregas spilar hreinlega í annarri vídd Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með Cesc Fábregas eftir 6-0 sigur liðsins á portúgalska liðinu Braga í Meistaradeildinni. Fábregas skoraði tvö mörk og átti einnig tvær stoðsendingar á félaga sína. 16.9.2010 14:00
Smith finnur til með Valencia Alan Smith, leikmaður Newcastle, var á vellinum á leik Man. Utd og Rangers í Meistaradeildinni og honum leið ekki vel eftir leikinn. 16.9.2010 12:30
Rooney þarf að biðja tengdaforeldrana afsökunar Wayne og Coleen Rooney eru byrjuð að búa saman aftur en það ku eitthvað vera í land að fullar sáttir náist milli parsins út af framhjáhaldi Waynes með vændiskonum. 16.9.2010 11:45
Crouch afar ánægður með Van der Vaart Framherjinn stóri hjá Tottenham, Peter Crouch, er afar ánægður með komu Hollendingsins Rafael van der Vaart til félagsins og segir að leikmaðurinn geti lyft félaginu enn hærra. 16.9.2010 11:15
Giggs: Gott að mæta Liverpool um helgina Ryan Giggs er mjög ánægður að fá Liverpool um helgina því hann segir það vera fullkominn leik til þess að koma liði Man. Utd aftur í gang eftir vonbrigðin gegn Rangers í vikunni. 16.9.2010 10:30
Houllier vill fá Owen til Villa Gerard Houllier, hinn nýráðni stjóri Aston Villa, hefur lýst yfir áhuga á því að fá framherjann Michael Owen til félagsins. 16.9.2010 08:59
Hodgson: Hugarfar Torres í góðu lagi Roy Hodgson segir ekkert hæft í þeirri gagnrýni að Fernando Torres sé áhugalaus og vilji ekki spila með Liverpool. 15.9.2010 20:00
Meireles ætlar að vinna titla með Liverpool Portúgalski landsliðsmaðurinn Raul Meireles segist vera kominn til Liverpool til þess að vinna titla. Leikmaðurinn kom frá Porto á 11,5 milljónir punda. 15.9.2010 16:45
Wenger vill meiri vernd fyrir leikmenn sína Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur verið duglegur að minna dómara á að vernda leikmenn sína meira. Leikmenn hans hafa í tvígang fótbrotnað illa og Abou Diaby var heppinn að lenda ekki í því sama um síðustu helgi. 15.9.2010 16:00
Liverpool er búið að vera fjárhagslega Uli Höness, forseti FC Bayern, segir að Liverpool hafi ekki átt nægan pening til þess að kaupa framherjann Mario Gomez frá félaginu í ágúst. 15.9.2010 15:30
Ekki fyrir viðkvæma: Myndbönd af ljótustu fótbrotum fótboltasögunnar Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, fótbrotnaði á skelfilegan hátt í leiknum gegn Rangers í Meistaradeildinni í gær. Brot hans er samt ekki það hrikalegasta sem hefur sést á fótboltavellinum. 15.9.2010 14:45
Berbatov teiknar skopmyndir af leikmönnum Man. Utd Dimitar Berbatov virðist hafa dulinn hæfileika því nú hefur komið í ljós að hann teiknar skopmyndir. 15.9.2010 12:30
Jones hrósar Pulis í hástert Framherji Stoke, Kenwyne Jones, hrósar stjóranum sínum, Tony Pulis, í hástert fyrir að hafa blásið liðinu réttan baráttuanda í brjóst í leiknum gegn Aston Villa síðasta mánudag. 15.9.2010 11:15
Viljum vinna Man. Utd fyrir stuðningsmennina Spænski framherjinn Fernando Torres er orðinn mjög spenntur fyrir leiknum gegn Man. Utd um helgina. Hann segist hafa mikinn skilning á því hvað þessi leikur skipti miklu máli fyrir stuðningsmennina. 15.9.2010 10:30
Hefði átt að vera með Berbatov á bekknum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir jafnteflisleikinn gegn Rangers í gær að hann hefði átt að hafa Dimitar Berbatov í hópnum hjá sér. 15.9.2010 10:00
Liverpool vildi ekki Dalglish sem stjóra Liverpool-goðsögnin Kenny Dalglish hefur viðurkennt áhuga sinn á að taka við Liverpool þegar Rafa Benitez hætti með liðið. Liverpool ákvað samt að ráða Roy Hodgson. 15.9.2010 08:59
Grant og Ben Haim í fríi um helgina Þeir Avram Grant knattspyrnustjóri og Tal Ben Haim varnarmaður munu missa af leik West Ham gegn Stoke City á laugardaginn. 15.9.2010 06:00
Zhirkov verður ekki seldur Það kemur ekki til greina hjá Chelsea að selja Yuri Zhirkov frá félaginu, að sögn Carlo Ancelotti knattspyrnustjóra liðsins. 14.9.2010 23:45
Áfrýjun Bolton hafnað Gary Cahill, leikmaður Bolton, mun taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á laugardaginn. 14.9.2010 23:15
Enn skorar Heiðar fyrir QPR sem fór á toppinn Heiðar Helguson var enn á skotskónum með QPR í ensku B-deildinni í kvöld en hann skoraði þriðja markið í 3-0 sigri á Ipswich á útivelli. 14.9.2010 20:47
Diaby verður ekki lengi frá Miðjumaður Arsenal, Abou Diaby, mun missa af næstu tveim leikjum Arsenal vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Bolton um síðustu helgi. Í fyrstu var óttast að Diaby yrði lengi frá. 14.9.2010 17:30
Rooney-hjónin saman á ný en Wayne sefur í gestaherberginu Einhverjar sáttir eru að nást á milli hjónakornanna Wayne og Coleen Rooney því eiginkonan er flutt aftur heim. 14.9.2010 16:00
Fabregas: Við treystum Almunia Margir stuðningsmenn Arsenal eru orðnir langþreyttir á markverðinum Manuel Almunia sem hefur átt það til að vera einstaklega mikill klaufi. 14.9.2010 15:30
Jovanovic lofar að bæta sig Serbinn Milan Jovanovic segir að Liverpool-stuðningsmenn hafi ekki enn séð hvað í honum býr og hann hefur lofað að bæta sinn leik. 14.9.2010 14:00
Ætlum ekki að enda eins og Leeds Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, segir að félagið ætli ekki að fara fram úr sér í fjármálunum þó svo félagið fái nú mikinn pening fyrir að vera í Meistaradeildinni. Levy segir að félagið ætli ekki að fara sömu leið og Leeds United. 14.9.2010 13:30
Rio gæti spilað í kvöld Svo gæti farið að Rio Ferdinand stígi aftur út á knattspyrnuvöllinn í kvöld er Man. Utd sækir Glasgow Rangers heim í Meistaradeildinni. 14.9.2010 10:00
Terry klár í slaginn John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn leikfær á ný og mun spila með Chelsea í Meistaradeildinni gegn MSK Zilina. 14.9.2010 09:27
Neville ekki lengur fyrirliði United Alex Ferguson hefur ákveðið að Gary Neville verði ekki áfram fyrirliði Manchester United en því hlutverki hefur hann gegnt í fimm ár. 13.9.2010 23:15
Dramatískur sigur Stoke - Eiður á bekknum Robert Huth tryggði Stoke City dramatískan 2-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.9.2010 20:51
Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni nú í kvöld. 13.9.2010 18:32
Jóhannes Karl: Pabbi gefur mér oft góð ráð Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Huddersfield, stefnir á að feta í fótspor föður síns, Guðjóns Þórðarsonar, og komast upp úr ensku C-deildinni með Huddersfield. 13.9.2010 15:30
Green verður að taka mótlæti eins og karlmaður Það á ekki af aumingja Robert Green að ganga. Það hefur væntanlega enginn gleymt markinu sem hann fékk á sig í leik Englands og Bandaríkjanna á HM í sumar. Hann missti þá boltann í gegn klofið á sér. 13.9.2010 14:00
Downing líst vel á Houllier Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, líst afar vel á hinn nýja stjóra félagsins, Gerard Houllier, og hann spáir því að Frakkinn muni koma félaginu á beinu brautina. 13.9.2010 11:45
Aðgerð Zamora heppnaðist vel Bobby Zamora, framherji Fulham, varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik gegn Úlfunum um helgina og verður lengi frá. Hann spilar líklega ekki aftur fyrr en eftir áramót. 13.9.2010 11:15
Guðjón: Eiður verður frábær ef Stoke kemur honum í form Guðjón Þórðarson er á því að Eiður Smári Guðjohnsen geti gert fína hluti með Stoke í vetur að því gefnu að hann komist í toppform og liðið noti hann rétt. 13.9.2010 10:35
Modric ekki alvarlega meiddur Meiðsli króatíska miðjumannsins hjá Tottenham, Luka Modric, reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 13.9.2010 09:30
Coca-Cola að rifta samningi við Rooney? Wayne Rooney gæti misst einn stærsta auglýsingasamning sinn. Mail on Sunday greinir frá því að í höfuðstöðvum Coca-Cola gosdrykkjafyrirtækisins séu menn allskostar ekki sáttir við neikvæðar fréttir af kappanum. 12.9.2010 18:00
Liverpool slapp með markalaust jafntefli frá Birmingham Liverpool gat þakkað markverði sínum og bitleysi sóknarmanna Birmingham fyrir að fá stig út úr leik sínum á móti Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Birmingham skapaði miklu fleiri færi en gestirnir en undir lokin voru Liverpool-menn þó nálægt því að stela sigrinum. 12.9.2010 16:44
Modric frá í langan tíma? Harry Redknapp óttast að Luka Modric verði frá í langan tíma eftir að hafa farið meiddur af velli í 1-1 jafntefli Tottenham gegn WBA. 12.9.2010 14:45
Ancelotti um endurkomu Essien: Betra en að kaupa nýjan leikmann Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði Michael Essien eftir að Ganamaðurinn skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Chelsea á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.9.2010 13:00
Beckham mættur aftur út á völl David Beckham kom inn sem varamaður þegar LA Galaxy vann Columbus Crew 3-1. Beckham lék síðustu 20 mínúturnar og var þetta fyrsti leikur hans í sex mánuði. 12.9.2010 13:00
Kenwyne Jones: Ætlar að reyna að læra af Eiði Smára Kenwyne Jones er spenntur fyrir tækifærinu á að fá að spila með Eiði Smára Guðjohnsen hjá Stoke en báðir munu þeir væntanlega spila lykilhlutverk í sóknarleik Stoke-liðsins í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 12.9.2010 10:00
Bobby Zamora ökklabrotnaði í sigri Fulham á Wolves Fulham varð fyrir miklu áfall í dag þegar aðalmarkaskorari liðsins, Bobby Zamora, ökklabrotnaði í 2-1 sigurleik liðsins á móti Wolves. Zamora var nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við félagið en verður nú ekkert með næstu mánuðina. 11.9.2010 19:00