Enski boltinn

Terry klár í slaginn

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

John Terry, fyrirliði Chelsea, er orðinn leikfær á ný og mun spila með Chelsea í Meistaradeildinni gegn MSK Zilina.

Sömu sögu er ekki að segja af þeim Frank Lampard og Ashley Cole sem eru enn meiddir og munu ekki ferðast með liðinu.

Lampard verður samt líklega klár í slaginn um helgina er Chelsea mætir Blackpool sem hefur slegið í gegn í upphafi leiktíðarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×