Fleiri fréttir Maldini og Liam Gallagher í samstarf Ítalska knattspyrnugoðið Paolo Maldini er farinn að vinna með Liam Gallagher, söngvara Oasis og gróthörðum stuðningsmann Man. City. 5.2.2010 22:30 Vidic ekki á leið til Milan Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að varnarmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. 5.2.2010 21:45 Forráðamenn Man. City svara Real Madrid fullum hálsi Dramatíkin í kringum félagaskiptin sem aldrei urðu hjá Fernando Gago halda áfram því Man. City hefur svarað ásökunum Madridarliðsins. 5.2.2010 20:00 Mancini: Bridge er til í að spila Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að Wayne Bridge sé meira en til í að spila fótbolta í stað þess að velta sér upp úr kynlífshneykslinu sem hefur tröllriðið öllu á Bretlandseyjum síðustu daga. 5.2.2010 17:15 Capello tók fyrirliðabandið af John Terry - Rio verður fyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tjáði John Terry á 12 mínútna fundi þeirra í dag að hann yrði ekki fyrirliði enska landsliðsins áfram. 5.2.2010 16:35 Eiður: Þarf ástríðu til þess að geta spilað fótbolta Eiður Smári Guðjohnsen bíður spenntur eftir því að hefja leik með Tottenham í enska boltanum en Spurs á að spila á morgun. 5.2.2010 16:26 Reina: Hugsum nú bara um að vinna Everton Markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool segir liðið einungis vera að hugsa um einn leik í einu og segir engu máli skipta hvernig liðið fari að því að vinna leikina svo framalega sem að þrjú stig skili sér í hús. 5.2.2010 14:00 Saha verður áfram hjá Everton - semur til tveggja ára Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Louis Saha sé búinn að samþykkja að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Everton en núgildandi samningur hans átti að renna út í sumar. 5.2.2010 12:00 Ashton: Þýðir ekkert að vera að vorkenna sjálfum sér Dean Ashton er smátt og smátt að takast á við þá staðreynd að hafa þurft að leggja skóna á hilluna frægu aðeins 26 ára gamall en hann lýsir reynslu sinni í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í dag. 5.2.2010 11:30 AC Milan komið í kapphlaupið um Vidic Samkvæmt heimildum Daily Telegraph þá er varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United efstur á óskalista AC Milan en knattspyrnustjórinn Leonardo fær peninga til þess að byggja upp nýtt lið á San Siro næsta sumar og er Brasilíumaðurinn þegar búinn að eyrnamerkja Serbann í þeim tilgangi. 5.2.2010 11:00 Kaupbanni á hendur Chelsea aflétt Chelsea hefur unnið áfrýjun gegn kaupbanni sem alþjóða íþróttadómstóllinn dæmdi Lundúndafélagið í í kjölfarið á félagsskiptum hins unga Gael Kakuta frá Lens árið 2007. 5.2.2010 09:30 Capello hittir Terry á fundi seinnipartinn í dag Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var mættur á Heathrow-flugvöll í London í gær þar sem þvaga fjölmiðlamanna beið hans. 5.2.2010 09:00 Sullivan: Eigendur Chelsea og City hafa slæm áhrif á fótboltann David Sullivan, nýr eigandi West Ham, er ekki ánægður með kollega sína hjá Chelsea og Manchester City og gagnrýnir þá fyrir „brjálaða“ kaupstefnu sína og alltof háan launakostnað sem hafi áhrif á önnur félög. 4.2.2010 20:45 James: Vil bara standa mig vel og fara svo á HM Enski landsliðsmarkvörðurinn David James hjá Portsmouth er í sérstakri stöðu þar sem hann er með klausu í samningi sínum við félagið að ef hann spili 25 leiki eða fleiri á þessu tímabili þá þurfi félagið að bjóða honum nýjan og betri samning. 4.2.2010 18:30 Leikmaður Aston Villa seldi miða á úrslitaleikinn á Fésbókinni Nathan Baker, leikmaður Aston Villa, hefur verið dæmdur í bann frá úrslitaleik Manchester United og Aston Villa í enska deildarbikarnum, eftir að hafa gerst uppvís að því að selja fimm miða á leikinn í gegnum Fésbókina sína. 4.2.2010 17:45 Umboðsmaður: Ekkert enn ákveðið með Jovanovic og Liverpool Framtíð hins eftirsótta Milan Jovanovic er enn óráðin ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann hans Zoran Stojadinovic í spænskum fjölmiðlum. 4.2.2010 17:00 Buffon enn á ný orðaður við Manchester United Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur reglulega verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarin ár sem líklegur eftirmaður Edwin Van der Sar. 4.2.2010 16:30 Grant gripinn glóðvolgur á „nuddstofu“ Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth hefur staðið í ströngu, bæði innan vallar sem utan, síðan hann var ráðinn til félagsins. Portsmouth situr sem fastast á botni deildarinnar og fjárhagsvandræði félagsins virðast engan endi ætla að taka. 4.2.2010 15:15 Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45 Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00 Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30 Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30 Talsmaður Terry: Mun ekki tjá sig fyrr en hann ræðir við Capello Enski Varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur verið í brennidepli breskra fjölmiðla undanfarið eftir að upp komst um framhjáhald leikmannsins með barnsmóður og fyrrum unnustu Wayne Bridge, fyrrum liðsfélaga síns hjá Chelsea og enska landsliðinu. 4.2.2010 09:00 Grayson: Aðalatriðið er að komast upp um deild Simon Grayson, knattspyrnustjóri Leeds, var ekkert á því að leggjast í neitt þunglyndi þó svo bikarævintýri Leeds væri á enda. 3.2.2010 22:37 Enn syrtir í álinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth sitja sem fyrr einir og yfirgefnir á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 3.2.2010 21:54 Defoe batt enda á bikarævintýri Leeds Lokakaflinn í hinu ótrúlega bikarævintýri C-deildarliðs Leeds í ensku bikarkeppninni var skrifaður í kvöld. 3.2.2010 21:38 Manchester City ætlar sér inn á Ameríkumarkaðinn Manchester City er að skipuleggja æfingaferð til Bandaríkjanna næsta sumar og forráðamenn félagsins ætla sér að koma "litla" Manchester-liðinu í hóp frægustu og vinsælustu fótboltafélaga í heimi. 3.2.2010 17:45 Pearce: Þetta eru bara nornaveiðar og ekkert annað Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Englands, hefur harðlega gagnrýnt fjölmiðlasirkusinn í kringum enska landsliðsfyrirliðann John Terry í breskum fjölmiðlum vegna framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 17:00 Terry ætlar ekki að afsala sér fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ætlar vanarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry ekki að afsala sér fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í kjölfar framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 15:30 Ancelotti ætlar að fá Pato til Chelsea næsta sumar Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Sportsmediaset.it hefur áhugi Chelsea á framherjanum Alexandre Pato hjá AC Milan ekkert dvínað. 3.2.2010 13:30 Ferguson vonast til að Hargreaves sé að verða klár Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United bindur vonir við að miðjumaðurinn Owen Hargreaves geti lagt sitt að mörkum til þess að hjálpa United á lokasprettinum á yfirstandandi keppnistímabili. 3.2.2010 13:00 Grant fer afar fögrum orðum um Hermann Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Fulham tekur á móti Portsmouth. Hermann Hreiðarsson getur ekki leikið með Portsmouth í kvöld vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Manchester City á dögunum og knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth segir að vinstri bakvarðarins verði vissulega sárt saknað og hrósar honum í hástert. 3.2.2010 12:30 Börsungar sannfærðir um að Fabregas snúi aftur á Nývang Varaforsetinn Alfons Godall hjá Spánar -og Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ekki í neinum vafa um að miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal muni koma aftur til uppeldisfélags síns á næstu árum. 3.2.2010 11:00 Hodgson: Tímabilið hugsanlega á enda hjá Johnson Knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham hefur viðurkennt að hann sé ekki viss um hvort að framherjinn Andy Johnson geti spilað meira á þessu keppnistímabili. 3.2.2010 10:30 Grant ósáttur með svikin loforð - hættir þó ekki Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni er allt annað en sáttur með forráðamenn félagsins þessa dagana en þeir virðast hreinlega vera í tómu basli við að halda félaginu frá gjaldþroti. 3.2.2010 09:30 Liverpool að tryggja sér Jovanovic - Rafa þá áfram á Anfield? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Liverpool nú í bílstjórasætinu til þess að tryggja sér þjónustu hins eftirsótta framherja Milan Jovanovic hjá Standard Liege. 3.2.2010 09:00 Ancelotti mun gefa Terry frí Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti eftir leikinn gegn Hull í kvöld að hann muni gefa John Terry frí ef Terry telur sig þurfa á fríi að halda til þess að bjarga hjónabandi sínu. Ancelotti sagði þó að ekki væri búið að taka neina ákvörðun um slíkt líkt og einhverjir fjölmiðlar héldu fram í dag. 2.2.2010 22:49 Heiðar á skotskónum fyrir Watford Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hélt áfram að spila vel fyrir Watford í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Sheff. Utd, 3-0. 2.2.2010 21:45 Óvænt úrslit í enska bikarnum Notts County og Crystal Palace komust óvænt áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þau lögðu andstæðinga úr ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2010 21:40 Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Hull Forysta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er aðeins tvö stig eftir leik Hull og Chelsea í kvöld. Honum lyktaði með jafntefli, 1-1. 2.2.2010 21:36 Eiður skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með Tottenham Það tók Eið Smára Guðjohnsen innan við mínútu að skora í búningi Tottenham. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í kvöld er liðið spilaði æfingaleik gegn Dagenham & Redbridge. 2.2.2010 20:53 Benjani til Sunderland Sunderland fékk mikinn liðsstyrk í dag þegar enska úrvalsdeildin gaf grænt ljós á að framherjinn Benjani mætti fara að láni til félagsins frá Man. City. 2.2.2010 20:00 Terry ráðlagt að halda kjafti Fjölmiðlafulltrúi John Terry hefur ráðlagt leikmanninum að tjá sig alls ekki við fjölmiðla um kynlífshneykslið, sem skekur líf hans þessa dagana, fyrr en hann hafi rætt málin við Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. 2.2.2010 19:15 Redknapp: Keane mun snúa aftur til Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sannfærður um að írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane sem félagið lánaði til Celtic á lokadegi félagsskiptagluggans í gær muni snúa aftur til Lundúnafélagsins að lánstímanum loknum. 2.2.2010 18:30 Ferguson: Engin eftirsjá yfir því að hafa selt Beckham Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var inntur eftir því hvort að hann hafi einhvern tímann séð eftir því að hafa selt David Beckham frá United, til Real Madrid á 25 milljónir punda, þá lá ekki á svari. 2.2.2010 17:45 Sjá næstu 50 fréttir
Maldini og Liam Gallagher í samstarf Ítalska knattspyrnugoðið Paolo Maldini er farinn að vinna með Liam Gallagher, söngvara Oasis og gróthörðum stuðningsmann Man. City. 5.2.2010 22:30
Vidic ekki á leið til Milan Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að varnarmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. 5.2.2010 21:45
Forráðamenn Man. City svara Real Madrid fullum hálsi Dramatíkin í kringum félagaskiptin sem aldrei urðu hjá Fernando Gago halda áfram því Man. City hefur svarað ásökunum Madridarliðsins. 5.2.2010 20:00
Mancini: Bridge er til í að spila Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að Wayne Bridge sé meira en til í að spila fótbolta í stað þess að velta sér upp úr kynlífshneykslinu sem hefur tröllriðið öllu á Bretlandseyjum síðustu daga. 5.2.2010 17:15
Capello tók fyrirliðabandið af John Terry - Rio verður fyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tjáði John Terry á 12 mínútna fundi þeirra í dag að hann yrði ekki fyrirliði enska landsliðsins áfram. 5.2.2010 16:35
Eiður: Þarf ástríðu til þess að geta spilað fótbolta Eiður Smári Guðjohnsen bíður spenntur eftir því að hefja leik með Tottenham í enska boltanum en Spurs á að spila á morgun. 5.2.2010 16:26
Reina: Hugsum nú bara um að vinna Everton Markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool segir liðið einungis vera að hugsa um einn leik í einu og segir engu máli skipta hvernig liðið fari að því að vinna leikina svo framalega sem að þrjú stig skili sér í hús. 5.2.2010 14:00
Saha verður áfram hjá Everton - semur til tveggja ára Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Louis Saha sé búinn að samþykkja að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Everton en núgildandi samningur hans átti að renna út í sumar. 5.2.2010 12:00
Ashton: Þýðir ekkert að vera að vorkenna sjálfum sér Dean Ashton er smátt og smátt að takast á við þá staðreynd að hafa þurft að leggja skóna á hilluna frægu aðeins 26 ára gamall en hann lýsir reynslu sinni í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í dag. 5.2.2010 11:30
AC Milan komið í kapphlaupið um Vidic Samkvæmt heimildum Daily Telegraph þá er varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United efstur á óskalista AC Milan en knattspyrnustjórinn Leonardo fær peninga til þess að byggja upp nýtt lið á San Siro næsta sumar og er Brasilíumaðurinn þegar búinn að eyrnamerkja Serbann í þeim tilgangi. 5.2.2010 11:00
Kaupbanni á hendur Chelsea aflétt Chelsea hefur unnið áfrýjun gegn kaupbanni sem alþjóða íþróttadómstóllinn dæmdi Lundúndafélagið í í kjölfarið á félagsskiptum hins unga Gael Kakuta frá Lens árið 2007. 5.2.2010 09:30
Capello hittir Terry á fundi seinnipartinn í dag Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var mættur á Heathrow-flugvöll í London í gær þar sem þvaga fjölmiðlamanna beið hans. 5.2.2010 09:00
Sullivan: Eigendur Chelsea og City hafa slæm áhrif á fótboltann David Sullivan, nýr eigandi West Ham, er ekki ánægður með kollega sína hjá Chelsea og Manchester City og gagnrýnir þá fyrir „brjálaða“ kaupstefnu sína og alltof háan launakostnað sem hafi áhrif á önnur félög. 4.2.2010 20:45
James: Vil bara standa mig vel og fara svo á HM Enski landsliðsmarkvörðurinn David James hjá Portsmouth er í sérstakri stöðu þar sem hann er með klausu í samningi sínum við félagið að ef hann spili 25 leiki eða fleiri á þessu tímabili þá þurfi félagið að bjóða honum nýjan og betri samning. 4.2.2010 18:30
Leikmaður Aston Villa seldi miða á úrslitaleikinn á Fésbókinni Nathan Baker, leikmaður Aston Villa, hefur verið dæmdur í bann frá úrslitaleik Manchester United og Aston Villa í enska deildarbikarnum, eftir að hafa gerst uppvís að því að selja fimm miða á leikinn í gegnum Fésbókina sína. 4.2.2010 17:45
Umboðsmaður: Ekkert enn ákveðið með Jovanovic og Liverpool Framtíð hins eftirsótta Milan Jovanovic er enn óráðin ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann hans Zoran Stojadinovic í spænskum fjölmiðlum. 4.2.2010 17:00
Buffon enn á ný orðaður við Manchester United Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur reglulega verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarin ár sem líklegur eftirmaður Edwin Van der Sar. 4.2.2010 16:30
Grant gripinn glóðvolgur á „nuddstofu“ Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth hefur staðið í ströngu, bæði innan vallar sem utan, síðan hann var ráðinn til félagsins. Portsmouth situr sem fastast á botni deildarinnar og fjárhagsvandræði félagsins virðast engan endi ætla að taka. 4.2.2010 15:15
Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45
Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00
Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30
Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30
Talsmaður Terry: Mun ekki tjá sig fyrr en hann ræðir við Capello Enski Varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur verið í brennidepli breskra fjölmiðla undanfarið eftir að upp komst um framhjáhald leikmannsins með barnsmóður og fyrrum unnustu Wayne Bridge, fyrrum liðsfélaga síns hjá Chelsea og enska landsliðinu. 4.2.2010 09:00
Grayson: Aðalatriðið er að komast upp um deild Simon Grayson, knattspyrnustjóri Leeds, var ekkert á því að leggjast í neitt þunglyndi þó svo bikarævintýri Leeds væri á enda. 3.2.2010 22:37
Enn syrtir í álinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth sitja sem fyrr einir og yfirgefnir á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 3.2.2010 21:54
Defoe batt enda á bikarævintýri Leeds Lokakaflinn í hinu ótrúlega bikarævintýri C-deildarliðs Leeds í ensku bikarkeppninni var skrifaður í kvöld. 3.2.2010 21:38
Manchester City ætlar sér inn á Ameríkumarkaðinn Manchester City er að skipuleggja æfingaferð til Bandaríkjanna næsta sumar og forráðamenn félagsins ætla sér að koma "litla" Manchester-liðinu í hóp frægustu og vinsælustu fótboltafélaga í heimi. 3.2.2010 17:45
Pearce: Þetta eru bara nornaveiðar og ekkert annað Stuart Pearce, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Englands, hefur harðlega gagnrýnt fjölmiðlasirkusinn í kringum enska landsliðsfyrirliðann John Terry í breskum fjölmiðlum vegna framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 17:00
Terry ætlar ekki að afsala sér fyrirliðabandinu Samkvæmt heimildum BBC fréttastofunnar ætlar vanarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry ekki að afsala sér fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í kjölfar framhjáhalds hans með barnsmóður Wayne Bridge. 3.2.2010 15:30
Ancelotti ætlar að fá Pato til Chelsea næsta sumar Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Sportsmediaset.it hefur áhugi Chelsea á framherjanum Alexandre Pato hjá AC Milan ekkert dvínað. 3.2.2010 13:30
Ferguson vonast til að Hargreaves sé að verða klár Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United bindur vonir við að miðjumaðurinn Owen Hargreaves geti lagt sitt að mörkum til þess að hjálpa United á lokasprettinum á yfirstandandi keppnistímabili. 3.2.2010 13:00
Grant fer afar fögrum orðum um Hermann Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Fulham tekur á móti Portsmouth. Hermann Hreiðarsson getur ekki leikið með Portsmouth í kvöld vegna meiðsla sem hann hlaut í tapleiknum gegn Manchester City á dögunum og knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth segir að vinstri bakvarðarins verði vissulega sárt saknað og hrósar honum í hástert. 3.2.2010 12:30
Börsungar sannfærðir um að Fabregas snúi aftur á Nývang Varaforsetinn Alfons Godall hjá Spánar -og Meistaradeildarmeisturum Barcelona er ekki í neinum vafa um að miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal muni koma aftur til uppeldisfélags síns á næstu árum. 3.2.2010 11:00
Hodgson: Tímabilið hugsanlega á enda hjá Johnson Knattspyrnustjórinn Roy Hodgson hjá Fulham hefur viðurkennt að hann sé ekki viss um hvort að framherjinn Andy Johnson geti spilað meira á þessu keppnistímabili. 3.2.2010 10:30
Grant ósáttur með svikin loforð - hættir þó ekki Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá botnliði Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni er allt annað en sáttur með forráðamenn félagsins þessa dagana en þeir virðast hreinlega vera í tómu basli við að halda félaginu frá gjaldþroti. 3.2.2010 09:30
Liverpool að tryggja sér Jovanovic - Rafa þá áfram á Anfield? Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Liverpool nú í bílstjórasætinu til þess að tryggja sér þjónustu hins eftirsótta framherja Milan Jovanovic hjá Standard Liege. 3.2.2010 09:00
Ancelotti mun gefa Terry frí Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, staðfesti eftir leikinn gegn Hull í kvöld að hann muni gefa John Terry frí ef Terry telur sig þurfa á fríi að halda til þess að bjarga hjónabandi sínu. Ancelotti sagði þó að ekki væri búið að taka neina ákvörðun um slíkt líkt og einhverjir fjölmiðlar héldu fram í dag. 2.2.2010 22:49
Heiðar á skotskónum fyrir Watford Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson hélt áfram að spila vel fyrir Watford í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Sheff. Utd, 3-0. 2.2.2010 21:45
Óvænt úrslit í enska bikarnum Notts County og Crystal Palace komust óvænt áfram í ensku bikarkeppninni í kvöld er þau lögðu andstæðinga úr ensku úrvalsdeildinni. 2.2.2010 21:40
Chelsea varð að sætta sig við jafntefli gegn Hull Forysta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni er aðeins tvö stig eftir leik Hull og Chelsea í kvöld. Honum lyktaði með jafntefli, 1-1. 2.2.2010 21:36
Eiður skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum með Tottenham Það tók Eið Smára Guðjohnsen innan við mínútu að skora í búningi Tottenham. Eiður lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í kvöld er liðið spilaði æfingaleik gegn Dagenham & Redbridge. 2.2.2010 20:53
Benjani til Sunderland Sunderland fékk mikinn liðsstyrk í dag þegar enska úrvalsdeildin gaf grænt ljós á að framherjinn Benjani mætti fara að láni til félagsins frá Man. City. 2.2.2010 20:00
Terry ráðlagt að halda kjafti Fjölmiðlafulltrúi John Terry hefur ráðlagt leikmanninum að tjá sig alls ekki við fjölmiðla um kynlífshneykslið, sem skekur líf hans þessa dagana, fyrr en hann hafi rætt málin við Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands. 2.2.2010 19:15
Redknapp: Keane mun snúa aftur til Tottenham Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er sannfærður um að írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane sem félagið lánaði til Celtic á lokadegi félagsskiptagluggans í gær muni snúa aftur til Lundúnafélagsins að lánstímanum loknum. 2.2.2010 18:30
Ferguson: Engin eftirsjá yfir því að hafa selt Beckham Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var inntur eftir því hvort að hann hafi einhvern tímann séð eftir því að hafa selt David Beckham frá United, til Real Madrid á 25 milljónir punda, þá lá ekki á svari. 2.2.2010 17:45