Fleiri fréttir Benitez hrósar fyrirliðanum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé enn að bæta sig sem knattspyrnumaður og hrósar samvinnu hans og Fernando Torres. 10.3.2008 10:29 Lehmann: Wenger gerði mistök Þýski markvörðurinn Jens Lehmann segir að Arsene Wenger hafi gert mistök þegar hann ákvað að setja Manuel Almunia aftur í byrjunarliðið á sínum tíma. 10.3.2008 10:16 WBA tók Bristol í kennslustund West Bromwich Albion er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Liðið vann 5-1 sigur á Bristol Rovers á útivelli í kvöld. 9.3.2008 20:09 Arsenal fékk aðeins stig gegn Wigan Stuðningsmenn Manchester United hafa allavega yfir einhverju að gleðjast þessa helgina þar sem Arsenal fékk aðeins eitt stig gegn Wigan. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. 9.3.2008 17:58 Everton aftur upp að hlið Liverpool Barátta grannliðanna Liverpool og Everton um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram. Everton vann 1-0 útisigur gegn Sunderland í dag og er því komið aftur upp að hlið Liverpool. 9.3.2008 17:00 Þriðja 4-0 tap West Ham í röð Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham um þessar mundir. Tottenham slátraði Hömrunum í dag 4-0 en þetta er þriðji leikurinn í röð sem West Ham tapar með þessum tölum. 9.3.2008 16:48 Cardiff fer á Wembley Bikarhelgin á Englandi er uppfull af óvæntum úrslitum en 1. deildarliðið Cardiff City er komið í undanúrslitin. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á úrvalsdeildarliði Middlesbrough. 9.3.2008 14:16 Lampard og Ballack ná vel saman Margir knattspyrnusérfræðingar héldu því fram að Frank Lampard og Michael Ballack væru of líkir leikmenn til að geta leikið saman á miðjunni. Ljóst er að þeir þurfa að endurskoða það. 9.3.2008 13:00 Rio Ferdinand ætlar að ljúka ferlinum á Old Trafford Rio Ferdinand er í viðræðum um nýjan samning hjá Manchester United. Hann vonast til að binda sig hjá félaginu út feril sinn. 9.3.2008 12:41 Bróðir Wilson Palacios enn í haldi mannræningja Edwin Palacios, sextán ára gamall bróðir Wilson Palacios, er enn í haldi mannræningja en honum var rænt í Hondúras í október 2007. Wilson er leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2008 11:46 Ferguson allt annað en sáttur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lætur dómarann Martin Atkinson heldur betur heyra það eftir tap sinna manna gegn Portsmouth í gær. 9.3.2008 11:32 Simon Davey: Ævintýrið endurtók sig Simon Davey, stjóri Barnsley, átti erfitt með að hemja sig eftir að Barnsley komst í undanúrslit FA bikarsins í gær. Liðið vann sögulegan sigur á Chelsea 1-0. 9.3.2008 11:20 Ótrúlegur sigur Barnsley á Chelsea Ensku B-deildarliðið Barnsley gerði sér lítið fyrir og sló út bikarmeistara Chelsea í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 8.3.2008 19:37 Reading hoppaði úr fallsæti í það þrettánda Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle og Reading gerði sér lítið fyrir og hoppaði upp um fimm sæti í stöðutöflunni. 8.3.2008 16:32 Hermann og félagar lögðu United Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth gerðu sér lítið fyrir og lögðu Manchester United á Old Trafford í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar, 1-0. 8.3.2008 14:42 Skurðlæknir Eduardo segir meiðslin hræðileg Keith Porter, skurðlæknirinn sem framkvæmdi aðgerðina á Króatanum Eduardo eftir meiðsli hans segir að þau hafi verið hræðileg útlits. 8.3.2008 12:59 Gascoigne laus af spítalanum Paul Gascoigne hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem honum hefur verið haldið með vísun í geðverndarlög Breta. 8.3.2008 12:44 Pires: Enska deildin er sterkari en sú spænska Franski miðjumaðurinn Robert Pires hjá Villarreal segir að enska úrvalsdeildin sé sterkari en sú spænska í kjölfar góðs árangurs ensku liðanna í Meistaradeildinni. 7.3.2008 19:28 Diatta genginn í raðir Newcastle Newcastle hefur staðfest að það hafi náð samningi við senegalska varnarmanninn Lamine Diatta sem var með lausa samninga frá liði Besiktas. Diatta er 32 ára og er fyrsti maðurinn sem Kevin Keegan fær til félagsins síðan hann tók við stjórastöðunni. 7.3.2008 19:21 Wenger svarar Bentley fullum hálsi Arsene Wenger hefur beðið fyrrum leikmann sinn David Bentley um að halda skoðunum sínum á leikmönnum Arsenal fyrir sjálfan sig. 7.3.2008 19:03 Mourinho útilokar ekki að snúa aftur til Chelsea Jose Mourinho segir að samband hans við forráðamenn Chelsea sé mjög gott og útilokar ekki að snúa aftur á Stamford Bridge í framtíðinni. 7.3.2008 18:49 Torres og Moyes menn mánaðarins Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool og David Moyes, stjóri Everton, voru í dag útnefndir leikmaður og stjóri febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2008 17:41 Benitez er bjartsýnn á að ná fjórða sætinu Rafa Benitez er bjartsýnn á að hans menn í Liverpool nái að landa fjórða sætinu dýrmæta í ensku úrvalsdeildinni í vor og tryggja sér þar með sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar. 7.3.2008 17:36 Ramos kennir Gilberto ekki um tapið Juande Ramos stjóri Tottenham hefur lýst yfir stuðningi við leikmann sinn Gilberto sem átti vægast sagt hörmulegan fyrsta leik með liðinu í tapinu gegn PSV í Uefa bikarnum í gær. 7.3.2008 17:30 Keane: Níu liða fallbarátta Roy Keane, stjóri Sunderland, segir að níu lið eigi það á hættu að falla úr ensku úrvalsdeildinni og að ekkert lið sé of stórt til að falla. 7.3.2008 13:15 Eduardo: Taylor heimsótti mig ekki Eduardo segir að það sé rangt sem komið hafi fram í enskum fjölmiðlum að Martin Taylor hafi heimsótt sig á sjúkrahúsið eftir að hann fótbrotnaði illa. 7.3.2008 11:03 Ferguson: Þrjú ár í viðbót Sir Alex Ferguson býst við því að hann muni halda áfram sem knattspyrnustjóri Manchester United næstu þrjú árin en fara svo á eftirlaun, 69 ára gamall. 7.3.2008 10:55 Vill lífstíðarbann fyrir hættulegar tæklingar Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, vill dæma þá leikmenn sem stofna öðrum leikmönnum í hættu í lífstíðarbann. 7.3.2008 10:45 Torres stoltur af áfanga sínum Fernando Torres varð í gærkvöld fyrsti leikmaðurinn í 60 ár til að skora þrennu í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Liverpool. 6.3.2008 16:57 Hicks ekki mótfallinn sölu Gillett Tom Hicks er ekki sagður mótfallinn því að George Gillett selji sinn hluta í Liverpool en þeir eiga félagið saman. 6.3.2008 15:15 West Ham vill fá Steve Sidwell Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera á höttunum eftir Steve Sidwell, leikmanni Chelsea, í enskum fjölmiðlum í dag. 6.3.2008 12:15 Beckham fær líklega tækifæri hjá Capello Fabio Capello segir að sterkar líkur eru á því að David Beckham verði valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi í París þann 26. mars næstkomandi. 6.3.2008 12:05 Enskir aldrei skorað minna Hlutfall marka sem enskir knattspyrnumenn skora í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið lægra og stefnir í nýtt met í þessum efnum. 6.3.2008 11:54 Þrenna Torres og þrumufleygur Gerrard komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Í gær fór fram einn leikur er frestaður leikur Liverpool og West Ham úr 2. umferð deildarinnar fór loksins fram. 6.3.2008 10:27 Torres með þrennu í stórsigri Liverpool Liverpool skaust aftur í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann auðveldan 4-0 sigur á West Ham á heimavelli sínum. Fernando Torres skoraði þrennu fyrir Liverpool í leiknum og Steven Gerrard skoraði síðasta markið með þrumuskoti. 5.3.2008 21:59 Megson: Við söknum Anelka Gary Megson viðurkennir að Bolton sakni markaskorarans Nicolas Alelka sárlega, en liðið hefur aðeins skorað sex mörk í tíu leikjum síðan hann gekk í raðir Chelsea fyrir metfé. 5.3.2008 19:23 Juventus hefur áhuga á Lampard Gianluca Pessotto, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, segir félagið hafa mikið dálæti á miðjumanninum Frank Lampard hjá Chelsea. Lampard á aðeins 14 mánuði eftir af samningi sínum við Lundúnafélagið. 5.3.2008 17:18 Gillett á enn í viðræðum við DIC George Gillett, annar eiganda Liverpool, á enn í viðræðum við fjárfestingarfélagið DIC frá Dubai um sölu á 50 prósenta hlut hans í félaginu. 5.3.2008 15:23 Charlton fær Lita að láni í fjórar vikur Reading hefur ákveðið að lána Leroy Lita til Charlton í fjórar vikur en hann hefur fengið fá tækifæri í byrjunarliði Reading á leiktíðinni. 5.3.2008 12:12 Chelsea reyndi að fá Amauri Brasilíumaðurinn Amauri, leikmaður Palermo á Ítalíu, hefur greint frá því að forráðamenn Chelsea höfðu samband við umboðsmann hans í janúar síðastliðnum. 5.3.2008 11:36 Tímabilið búið hjá Barnes Derby hefur orðið fyrir miklu áfalli því miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes hefur lokið keppni á tímabilinu vegna hnémeiðsla. 5.3.2008 10:45 Fabregas: Getum unnið báðar deildir Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að liðið geti vel unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina en hann skoraði fyrra markið í 2-0 sigri liðsins á AC Milan í gær. 5.3.2008 10:11 Jói Kalli sá rautt í tapi Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, var einn af fjórum leikmönnum sem fengu rauða spjaldið í leik Hull og Burnley í 1. deildinni í kvöld. 4.3.2008 22:09 Benitez vill halda Hyypia og Crouch Rafa Benitez segist vongóður um að þeir Sami Hyypia og Peter Crouch framlengi samninga sína við Liverpool. 4.3.2008 16:15 Cahill sér eftir „fagninu“ Tim Cahill, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á því að fagna marki sínu gegn Portsmouth um helgina með því að leggja saman hendurnar líkt og hann væri handjárnaður. 4.3.2008 15:54 Sjá næstu 50 fréttir
Benitez hrósar fyrirliðanum Rafa Benitez stjóri Liverpool segir að fyrirliðinn Steven Gerrard sé enn að bæta sig sem knattspyrnumaður og hrósar samvinnu hans og Fernando Torres. 10.3.2008 10:29
Lehmann: Wenger gerði mistök Þýski markvörðurinn Jens Lehmann segir að Arsene Wenger hafi gert mistök þegar hann ákvað að setja Manuel Almunia aftur í byrjunarliðið á sínum tíma. 10.3.2008 10:16
WBA tók Bristol í kennslustund West Bromwich Albion er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Liðið vann 5-1 sigur á Bristol Rovers á útivelli í kvöld. 9.3.2008 20:09
Arsenal fékk aðeins stig gegn Wigan Stuðningsmenn Manchester United hafa allavega yfir einhverju að gleðjast þessa helgina þar sem Arsenal fékk aðeins eitt stig gegn Wigan. Markalaust jafntefli varð niðurstaðan. 9.3.2008 17:58
Everton aftur upp að hlið Liverpool Barátta grannliðanna Liverpool og Everton um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram. Everton vann 1-0 útisigur gegn Sunderland í dag og er því komið aftur upp að hlið Liverpool. 9.3.2008 17:00
Þriðja 4-0 tap West Ham í röð Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham um þessar mundir. Tottenham slátraði Hömrunum í dag 4-0 en þetta er þriðji leikurinn í röð sem West Ham tapar með þessum tölum. 9.3.2008 16:48
Cardiff fer á Wembley Bikarhelgin á Englandi er uppfull af óvæntum úrslitum en 1. deildarliðið Cardiff City er komið í undanúrslitin. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 útisigur á úrvalsdeildarliði Middlesbrough. 9.3.2008 14:16
Lampard og Ballack ná vel saman Margir knattspyrnusérfræðingar héldu því fram að Frank Lampard og Michael Ballack væru of líkir leikmenn til að geta leikið saman á miðjunni. Ljóst er að þeir þurfa að endurskoða það. 9.3.2008 13:00
Rio Ferdinand ætlar að ljúka ferlinum á Old Trafford Rio Ferdinand er í viðræðum um nýjan samning hjá Manchester United. Hann vonast til að binda sig hjá félaginu út feril sinn. 9.3.2008 12:41
Bróðir Wilson Palacios enn í haldi mannræningja Edwin Palacios, sextán ára gamall bróðir Wilson Palacios, er enn í haldi mannræningja en honum var rænt í Hondúras í október 2007. Wilson er leikmaður Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 9.3.2008 11:46
Ferguson allt annað en sáttur Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, lætur dómarann Martin Atkinson heldur betur heyra það eftir tap sinna manna gegn Portsmouth í gær. 9.3.2008 11:32
Simon Davey: Ævintýrið endurtók sig Simon Davey, stjóri Barnsley, átti erfitt með að hemja sig eftir að Barnsley komst í undanúrslit FA bikarsins í gær. Liðið vann sögulegan sigur á Chelsea 1-0. 9.3.2008 11:20
Ótrúlegur sigur Barnsley á Chelsea Ensku B-deildarliðið Barnsley gerði sér lítið fyrir og sló út bikarmeistara Chelsea í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. 8.3.2008 19:37
Reading hoppaði úr fallsæti í það þrettánda Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liverpool vann öruggan 3-0 sigur á Newcastle og Reading gerði sér lítið fyrir og hoppaði upp um fimm sæti í stöðutöflunni. 8.3.2008 16:32
Hermann og félagar lögðu United Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth gerðu sér lítið fyrir og lögðu Manchester United á Old Trafford í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar, 1-0. 8.3.2008 14:42
Skurðlæknir Eduardo segir meiðslin hræðileg Keith Porter, skurðlæknirinn sem framkvæmdi aðgerðina á Króatanum Eduardo eftir meiðsli hans segir að þau hafi verið hræðileg útlits. 8.3.2008 12:59
Gascoigne laus af spítalanum Paul Gascoigne hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsinu þar sem honum hefur verið haldið með vísun í geðverndarlög Breta. 8.3.2008 12:44
Pires: Enska deildin er sterkari en sú spænska Franski miðjumaðurinn Robert Pires hjá Villarreal segir að enska úrvalsdeildin sé sterkari en sú spænska í kjölfar góðs árangurs ensku liðanna í Meistaradeildinni. 7.3.2008 19:28
Diatta genginn í raðir Newcastle Newcastle hefur staðfest að það hafi náð samningi við senegalska varnarmanninn Lamine Diatta sem var með lausa samninga frá liði Besiktas. Diatta er 32 ára og er fyrsti maðurinn sem Kevin Keegan fær til félagsins síðan hann tók við stjórastöðunni. 7.3.2008 19:21
Wenger svarar Bentley fullum hálsi Arsene Wenger hefur beðið fyrrum leikmann sinn David Bentley um að halda skoðunum sínum á leikmönnum Arsenal fyrir sjálfan sig. 7.3.2008 19:03
Mourinho útilokar ekki að snúa aftur til Chelsea Jose Mourinho segir að samband hans við forráðamenn Chelsea sé mjög gott og útilokar ekki að snúa aftur á Stamford Bridge í framtíðinni. 7.3.2008 18:49
Torres og Moyes menn mánaðarins Framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool og David Moyes, stjóri Everton, voru í dag útnefndir leikmaður og stjóri febrúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 7.3.2008 17:41
Benitez er bjartsýnn á að ná fjórða sætinu Rafa Benitez er bjartsýnn á að hans menn í Liverpool nái að landa fjórða sætinu dýrmæta í ensku úrvalsdeildinni í vor og tryggja sér þar með sæti í forkeppni Meistaradeildarinnar. 7.3.2008 17:36
Ramos kennir Gilberto ekki um tapið Juande Ramos stjóri Tottenham hefur lýst yfir stuðningi við leikmann sinn Gilberto sem átti vægast sagt hörmulegan fyrsta leik með liðinu í tapinu gegn PSV í Uefa bikarnum í gær. 7.3.2008 17:30
Keane: Níu liða fallbarátta Roy Keane, stjóri Sunderland, segir að níu lið eigi það á hættu að falla úr ensku úrvalsdeildinni og að ekkert lið sé of stórt til að falla. 7.3.2008 13:15
Eduardo: Taylor heimsótti mig ekki Eduardo segir að það sé rangt sem komið hafi fram í enskum fjölmiðlum að Martin Taylor hafi heimsótt sig á sjúkrahúsið eftir að hann fótbrotnaði illa. 7.3.2008 11:03
Ferguson: Þrjú ár í viðbót Sir Alex Ferguson býst við því að hann muni halda áfram sem knattspyrnustjóri Manchester United næstu þrjú árin en fara svo á eftirlaun, 69 ára gamall. 7.3.2008 10:55
Vill lífstíðarbann fyrir hættulegar tæklingar Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, vill dæma þá leikmenn sem stofna öðrum leikmönnum í hættu í lífstíðarbann. 7.3.2008 10:45
Torres stoltur af áfanga sínum Fernando Torres varð í gærkvöld fyrsti leikmaðurinn í 60 ár til að skora þrennu í tveimur heimaleikjum í röð fyrir Liverpool. 6.3.2008 16:57
Hicks ekki mótfallinn sölu Gillett Tom Hicks er ekki sagður mótfallinn því að George Gillett selji sinn hluta í Liverpool en þeir eiga félagið saman. 6.3.2008 15:15
West Ham vill fá Steve Sidwell Alan Curbishley, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður vera á höttunum eftir Steve Sidwell, leikmanni Chelsea, í enskum fjölmiðlum í dag. 6.3.2008 12:15
Beckham fær líklega tækifæri hjá Capello Fabio Capello segir að sterkar líkur eru á því að David Beckham verði valinn í enska landsliðshópinn sem mætir Frakklandi í París þann 26. mars næstkomandi. 6.3.2008 12:05
Enskir aldrei skorað minna Hlutfall marka sem enskir knattspyrnumenn skora í ensku úrvalsdeildinni hefur aldrei verið lægra og stefnir í nýtt met í þessum efnum. 6.3.2008 11:54
Þrenna Torres og þrumufleygur Gerrard komin á Vísi Eins og alltaf má sjá mörkin úr ensku úrvalsdeildinni hér á Vísi. Í gær fór fram einn leikur er frestaður leikur Liverpool og West Ham úr 2. umferð deildarinnar fór loksins fram. 6.3.2008 10:27
Torres með þrennu í stórsigri Liverpool Liverpool skaust aftur í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann auðveldan 4-0 sigur á West Ham á heimavelli sínum. Fernando Torres skoraði þrennu fyrir Liverpool í leiknum og Steven Gerrard skoraði síðasta markið með þrumuskoti. 5.3.2008 21:59
Megson: Við söknum Anelka Gary Megson viðurkennir að Bolton sakni markaskorarans Nicolas Alelka sárlega, en liðið hefur aðeins skorað sex mörk í tíu leikjum síðan hann gekk í raðir Chelsea fyrir metfé. 5.3.2008 19:23
Juventus hefur áhuga á Lampard Gianluca Pessotto, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, segir félagið hafa mikið dálæti á miðjumanninum Frank Lampard hjá Chelsea. Lampard á aðeins 14 mánuði eftir af samningi sínum við Lundúnafélagið. 5.3.2008 17:18
Gillett á enn í viðræðum við DIC George Gillett, annar eiganda Liverpool, á enn í viðræðum við fjárfestingarfélagið DIC frá Dubai um sölu á 50 prósenta hlut hans í félaginu. 5.3.2008 15:23
Charlton fær Lita að láni í fjórar vikur Reading hefur ákveðið að lána Leroy Lita til Charlton í fjórar vikur en hann hefur fengið fá tækifæri í byrjunarliði Reading á leiktíðinni. 5.3.2008 12:12
Chelsea reyndi að fá Amauri Brasilíumaðurinn Amauri, leikmaður Palermo á Ítalíu, hefur greint frá því að forráðamenn Chelsea höfðu samband við umboðsmann hans í janúar síðastliðnum. 5.3.2008 11:36
Tímabilið búið hjá Barnes Derby hefur orðið fyrir miklu áfalli því miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes hefur lokið keppni á tímabilinu vegna hnémeiðsla. 5.3.2008 10:45
Fabregas: Getum unnið báðar deildir Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að liðið geti vel unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina en hann skoraði fyrra markið í 2-0 sigri liðsins á AC Milan í gær. 5.3.2008 10:11
Jói Kalli sá rautt í tapi Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, var einn af fjórum leikmönnum sem fengu rauða spjaldið í leik Hull og Burnley í 1. deildinni í kvöld. 4.3.2008 22:09
Benitez vill halda Hyypia og Crouch Rafa Benitez segist vongóður um að þeir Sami Hyypia og Peter Crouch framlengi samninga sína við Liverpool. 4.3.2008 16:15
Cahill sér eftir „fagninu“ Tim Cahill, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á því að fagna marki sínu gegn Portsmouth um helgina með því að leggja saman hendurnar líkt og hann væri handjárnaður. 4.3.2008 15:54