Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2025 19:15 Arne Slot þurfti að svara mörgum spurningum um Mohamed Salah á blaðamannafundi í kvöld. getty/Andrew Powell Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki vita hvort Mohamed Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Mílanó í kvöld. Liverpool mætir Inter á San Siro í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Eftir 3-3 jafnteflið við Leeds United á laugardaginn ræddi Salah við fjölmiðla og lýsti yfir óánægju með stöðu sína hjá Liverpool. Hann kvaðst hafa verið gerður að blóraböggli og samband þeirra Slots væri ekki lengur til staðar. Flestar þeirra spurninga sem Slot fékk á blaðamannafundinum í kvöld sneru að Salah sem fór ekki með Liverpool-liðinu til Mílanó. „Sá eini sem getur svarað því er Mo sjálfur. Ég get giskað en ég held að það sé ekki rétt á þessum tíma. Það er erfitt fyrir mig að vita við hvern hann átti í þessari stöðu,“ sagði Slot aðspurður hvort Egyptinn hefði átt við hann þegar hann sagði að honum hefði verið kastað fyrir rútuna. Sjá má blaðamannafund Slots hér fyrir neðan. „Fyrir laugardaginn töluðum við mikið saman. Stundum lengur og stundum skemur,“ sagði Slot. Hollendingurinn var svo spurður hvort samband þeirra Salahs væri ekki lengur til staðar. Ummælin komu á óvart „Mér líður ekki þannig en hann á rétt á sinni upplifun. Mér líður alls ekki þannig, allavega ekki fyrir laugardaginn. Þegar ég nota ekki leikmenn eru þeir ekki svo hrifnir af stjóranum. En hann sýndi starfsliðinu og samherjum sínum mikla virðingu og æfði af krafti,“ sagði Slot. „Að nokkru leyti komu ummæli hans mér á óvart. En þetta er ekki í fyrsta og ekki síðasta skiptið sem leikmaður segir eitthvað svona. Mín viðbrögð við þessu eru augljós og þau eru að hann er ekki með okkur hér.“ Leikmenn geta alltaf snúið aftur Næsti deildarleikur Liverpool er gegn Brighton en það er jafnframt síðasti leikurinn sem Salah gæti spilað áður en hann fer með egypska landsliðinu í Afríkukeppnina. „Við sitjum hér kvöldið fyrir stóran leik gegn Inter en það eru bara 36 klukkustundir frá því við fengum á okkur jöfnunarmarkið gegn Leeds. Þú hlýtur að skilja að ég reyni að undirbúa liðið mitt sem best fyrir næsta leik. Öll einbeitingin er á leiknum á morgun. Við ákváðum að taka hann ekki með en eftir morgundaginn tökum við stöðuna. Ég trúi því alltaf að leikmaður eigi afturkvæmt,“ sagði Slot er hann var spurður hvort Salah myndi spila gegn Brighton. Slot fékk svo spurningu um hvort Salah muni spila aftur fyrir Liverpool. „Ég hef ekki hugmynd. Ég get ekki svarað þessari spurningu núna,“ sagði Slot. Leikur Inter og Liverpool hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Mohamed Salah ferðast ekki með Liverpool yfir til Ítalíu og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter Milan í Meistaradeildinni Evrópu annað kvöld. 8. desember 2025 16:04 Búist við að Salah verði hent úr hóp Búist er við því að Mohamed Salah ferðist ekki með Liverpool yfir til Ítalíu í dag og verði ekki í hóp á morgun er liðið mætir Inter Milan í Meistaradeildinni. 8. desember 2025 12:41 Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Mohamed Salah hefur séð til þess að þessa tímabils verður líklega minnst frekar fyrir það sem hann gerði utan vallar en innan hans. 8. desember 2025 10:31 Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þetta hlýtur að koma til greina sem eitt af sprengifimustu viðtölum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Viðtal norska blaðamannsins við Mohamed Salah um helgina hefur búið til hálfgerða borgarastyrjöld innan herbúða Englandsmeistara Liverpool. 8. desember 2025 07:30 Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ „Þetta var ótrúlegt viðtal,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, um risafréttir helgarinnar varðandi Mohamed Salah og stöðu hans hjá Liverpool. 7. desember 2025 21:40 Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool, sem varð síðar óvinsæll hjá félaginu þegar hann samdi við Manchester United, hefur lagt orð í belg varðandi framgang Mohamed Salah eftir leik Liverpool við Leeds í gær. 7. desember 2025 15:35 Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu. 7. desember 2025 09:04 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Slot sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Mílanó í kvöld. Liverpool mætir Inter á San Siro í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Eftir 3-3 jafnteflið við Leeds United á laugardaginn ræddi Salah við fjölmiðla og lýsti yfir óánægju með stöðu sína hjá Liverpool. Hann kvaðst hafa verið gerður að blóraböggli og samband þeirra Slots væri ekki lengur til staðar. Flestar þeirra spurninga sem Slot fékk á blaðamannafundinum í kvöld sneru að Salah sem fór ekki með Liverpool-liðinu til Mílanó. „Sá eini sem getur svarað því er Mo sjálfur. Ég get giskað en ég held að það sé ekki rétt á þessum tíma. Það er erfitt fyrir mig að vita við hvern hann átti í þessari stöðu,“ sagði Slot aðspurður hvort Egyptinn hefði átt við hann þegar hann sagði að honum hefði verið kastað fyrir rútuna. Sjá má blaðamannafund Slots hér fyrir neðan. „Fyrir laugardaginn töluðum við mikið saman. Stundum lengur og stundum skemur,“ sagði Slot. Hollendingurinn var svo spurður hvort samband þeirra Salahs væri ekki lengur til staðar. Ummælin komu á óvart „Mér líður ekki þannig en hann á rétt á sinni upplifun. Mér líður alls ekki þannig, allavega ekki fyrir laugardaginn. Þegar ég nota ekki leikmenn eru þeir ekki svo hrifnir af stjóranum. En hann sýndi starfsliðinu og samherjum sínum mikla virðingu og æfði af krafti,“ sagði Slot. „Að nokkru leyti komu ummæli hans mér á óvart. En þetta er ekki í fyrsta og ekki síðasta skiptið sem leikmaður segir eitthvað svona. Mín viðbrögð við þessu eru augljós og þau eru að hann er ekki með okkur hér.“ Leikmenn geta alltaf snúið aftur Næsti deildarleikur Liverpool er gegn Brighton en það er jafnframt síðasti leikurinn sem Salah gæti spilað áður en hann fer með egypska landsliðinu í Afríkukeppnina. „Við sitjum hér kvöldið fyrir stóran leik gegn Inter en það eru bara 36 klukkustundir frá því við fengum á okkur jöfnunarmarkið gegn Leeds. Þú hlýtur að skilja að ég reyni að undirbúa liðið mitt sem best fyrir næsta leik. Öll einbeitingin er á leiknum á morgun. Við ákváðum að taka hann ekki með en eftir morgundaginn tökum við stöðuna. Ég trúi því alltaf að leikmaður eigi afturkvæmt,“ sagði Slot er hann var spurður hvort Salah myndi spila gegn Brighton. Slot fékk svo spurningu um hvort Salah muni spila aftur fyrir Liverpool. „Ég hef ekki hugmynd. Ég get ekki svarað þessari spurningu núna,“ sagði Slot. Leikur Inter og Liverpool hefst klukkan 20:00 annað kvöld og verður sýndur beint á Sýn Sport Viaplay.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Mohamed Salah ferðast ekki með Liverpool yfir til Ítalíu og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter Milan í Meistaradeildinni Evrópu annað kvöld. 8. desember 2025 16:04 Búist við að Salah verði hent úr hóp Búist er við því að Mohamed Salah ferðist ekki með Liverpool yfir til Ítalíu í dag og verði ekki í hóp á morgun er liðið mætir Inter Milan í Meistaradeildinni. 8. desember 2025 12:41 Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Mohamed Salah hefur séð til þess að þessa tímabils verður líklega minnst frekar fyrir það sem hann gerði utan vallar en innan hans. 8. desember 2025 10:31 Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þetta hlýtur að koma til greina sem eitt af sprengifimustu viðtölum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Viðtal norska blaðamannsins við Mohamed Salah um helgina hefur búið til hálfgerða borgarastyrjöld innan herbúða Englandsmeistara Liverpool. 8. desember 2025 07:30 Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ „Þetta var ótrúlegt viðtal,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, um risafréttir helgarinnar varðandi Mohamed Salah og stöðu hans hjá Liverpool. 7. desember 2025 21:40 Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool, sem varð síðar óvinsæll hjá félaginu þegar hann samdi við Manchester United, hefur lagt orð í belg varðandi framgang Mohamed Salah eftir leik Liverpool við Leeds í gær. 7. desember 2025 15:35 Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu. 7. desember 2025 09:04 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Mohamed Salah ferðast ekki með Liverpool yfir til Ítalíu og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter Milan í Meistaradeildinni Evrópu annað kvöld. 8. desember 2025 16:04
Búist við að Salah verði hent úr hóp Búist er við því að Mohamed Salah ferðist ekki með Liverpool yfir til Ítalíu í dag og verði ekki í hóp á morgun er liðið mætir Inter Milan í Meistaradeildinni. 8. desember 2025 12:41
Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Mohamed Salah hefur séð til þess að þessa tímabils verður líklega minnst frekar fyrir það sem hann gerði utan vallar en innan hans. 8. desember 2025 10:31
Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Þetta hlýtur að koma til greina sem eitt af sprengifimustu viðtölum ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Viðtal norska blaðamannsins við Mohamed Salah um helgina hefur búið til hálfgerða borgarastyrjöld innan herbúða Englandsmeistara Liverpool. 8. desember 2025 07:30
Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ „Þetta var ótrúlegt viðtal,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, um risafréttir helgarinnar varðandi Mohamed Salah og stöðu hans hjá Liverpool. 7. desember 2025 21:40
Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool, sem varð síðar óvinsæll hjá félaginu þegar hann samdi við Manchester United, hefur lagt orð í belg varðandi framgang Mohamed Salah eftir leik Liverpool við Leeds í gær. 7. desember 2025 15:35
Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu. 7. desember 2025 09:04