Fleiri fréttir Bara tveir Dave Kitsons! BBC hefur tekið saman ummæli vikunnar víða að úr heimi íþróttanna en þó kannski helst enska boltanum. Kennir þar ýmissa grasa að venju. 4.3.2008 12:12 Eigendum Liverpool settir afarkostir Fjárfestingarfyrirtækið DIC frá Dubai hefur gefið eigendum Liverpool, Tom Hicks og George Gillett, sólarhring til að ganga að tilboði þeirra í klúbbinn. 4.3.2008 11:31 Moyes í samningaviðræður Everton hefur staðfest að viðræður við knattspyrnustjórann David Moyes um nýjan samning fara af stað bráðlega. Moyes hefur verið sex ár á Goodison Park og er mikil ánægja með hans störf. 3.3.2008 20:30 Chelsea áfrýjar brottvísun Lampard Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina. 3.3.2008 16:01 Fabregas í mikilli ónáð Begiristain Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd. 3.3.2008 15:07 Everton kemur Cahill til varnar Miðvallarleikmaðurinn Tim Cahill hefur verið þó nokkuð gagnrýndur fyrir þá takta sem hann sýndi er hann fagnaði marki sínu gegn Portsmouth um helgina. 3.3.2008 12:30 Phillips leikmaður ársins Kevin Phillips, leikmaður West Brom, var í gærkvöldi útnefndur leikmaður ársins í ensku B-deildinni en þá fór fram verðlaunahátíð neðri deildanna í Englandi. 3.3.2008 11:37 Forssell er leikmaður 28. umferðar Finninn Mikael Forssell er leikmaður 28. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrennu fyrir Birmingham í 4-1 sigri liðsins á Tottenham. 3.3.2008 11:08 Mörk helgarinnar komin á Vísi Öll 24 mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni má nú sjá á Vísi með því að smella hér. 3.3.2008 10:39 Moyes: Liverpool líklegri til að ná fjórða sætinu David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að Liverpool sé líklegasta liðið til að ná fjórða sætinu í deildinni, því neðsta sem veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. 3.3.2008 10:21 Yakubu sá um gömlu félagana Everton skaust aftur upp fyrir granna sína í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Portsmouth 3-1 á heimavelli. Everton er því aftur komið í fjórða sætið og hefur ekki tapað leik á árinu. 2.3.2008 18:04 Dagar Avram Grant taldir? Breska slúðurpressan segir að hallarbylting sé í vændum hjá Chelsea. News of the World segir að ef félagið ráði ekki annan þjálfara í sumar muni menn á borð við Didier Drogba og Frank Lampard fara frá félaginu. 2.3.2008 16:51 Keegan nýtur stuðnings Chris Mort, framkvæmdastjóri Newcastle, segir að Kevin Keegan njóti traust stjórnar félagsins þó hann hafi enn ekki náð að landa sínum fyrsta sigri sem knattspyrnustjóri. Hann á að baki sjö leiki með liðið og hefur aðeins náð þremur jafnteflum. 2.3.2008 16:29 Davies úr leik hjá Villa Varnarmaðurinn Curtis Davies hjá Aston Villa getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hann sleit hásin í gær. Hann gengst undir uppskurð í kvöld. Davies er í láni hjá Villa frá WBA og var óvænt kallaður í enska landsliðshópinn í haust. 2.3.2008 16:24 Auðveldur sigur Liverpool á Bolton Liverpool vann auðveldan 3-1 útisigur á Bolton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigur Liverpool var aldrei í hættu í dag og hafi Bolton sýnt smá baráttuvilja í fyrri hálfleik, var allur vindur úr liðinu í þeim síðari. 2.3.2008 15:24 Derby stefnir á lélegustu markaskorun allra tíma Lið Derby County hefur ekki riðið feitum hesti á fyrsta ári sínu í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur aðeins skorað 0,46 mörk í leik það sem af er. Haldi liðið áfram á sömu braut fram á vorið mun það verða setja met yfir lélegustu markaskorun í sögu ensku knattspyrnunnar. 2.3.2008 15:13 Chelsea og Fulham sjá oftast rautt Leikmenn Chelsea og Fulham hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni þegar kemur að því að fá rauð spjöld. Hvort lið hefur fengið að líta sex rauð spjöld á leiktíðinni og þar af hafa leikmenn Chelsea fengið fimm sinnum beint rautt. 2.3.2008 14:58 Eduardo man lítið eftir brotinu hræðilega Eduardo hjá Arsenal segist lítið muna eftir því þegar hann fótbrotnaði á ógeðfelldan hátt í leik Arsenal og Birmingham um síðustu helgi. Hann segist vona að afsökunarbeiðni Martin Taylor hafi verið ósvikin. 2.3.2008 14:44 Hermann: Þetta er risaleikur Everton tekur á móti Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þar berjast tvö lið sem eru í baráttu um Evrópusæti. Hermann Hreiðarsson segir leikinn gríðarlega mikilvægan fyrir sína menn. 1.3.2008 22:30 Wenger: Við vorum timbraðir Arsene Wenger hrósaði leikmönnum sínum fyrir góðan baráttuanda í dag þegar þeir náðu aðeins jöfnu heima gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni 1-1. Hann vildi meina að leikurinn gegn Birmingham sæti enn í mönnum sínum. 1.3.2008 19:59 Ferguson: Gott að geta hvílt lykilmenn Sir Alex Ferguson var ánægður með sína menn í dag þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn sigur á Fulham á útivelli 3-0. Ferguson hvíldi nokkra lykilmenn í leiknum. 1.3.2008 19:52 Bragðdauft jafntefli í Manchester Manchester City virðist vera að gefa eftir í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni, en í kvöld gerði liðið markalaust jafntefli við Wigan í Manchester. Leikurinn var lítið fyrir augað en City menn virtust sakna þeirra Martin Petrov og Micah Richards sem léku ekki með liðinu í kvöld. 1.3.2008 19:21 Enski í dag: Bendtner bjargaði stigi fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner var hetja Arsenal í dag þegar hann tryggði liðinu stig gegn Aston Villa á heimavelli með þvi að jafna metin í 1-1 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.3.2008 16:55 Chelsea á siglingu á Upton Park Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum sjö sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er yfir 3-0 á útivelli gegn West Ham, Arsenal er undir 1-0 gegn Aston Villa á heimavelli og Manchester United hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Fulham. 1.3.2008 15:49 Keegan með lélegustu byrjunina Kevin Keegan er með lélegustu byrjun þeirra átta stjóra sem tekið hafa til starfa í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en Juande Ramos hjá Tottenham með þá bestu. 1.3.2008 14:42 Wenger: Arsenal er skotmark Arsene Wenger segir að hans menn séu teknir óþægilega fyrir bæði af andstæðingum og dómurum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir sitt lið brjóta minnst af sér en fái hinsvegar fleiri áminningar en önnur lið. Þá segir hann brotið meira á sínu liði en nokkru öðru í úrvalsdeildinni. 1.3.2008 14:28 Sheringham ætlar að hætta í sumar Gamla kempan Teddy Sheringham hefur tilkynnt að hann ætli að hætta að leika knattspyrnu þegar tímabilinu lýkur í sumar eftir 26 ára knattspyrnuferil. Hann leikur með Colchelster í Championship deildinni ensku og verður 42 ára gamall í næsta mánuði. 1.3.2008 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bara tveir Dave Kitsons! BBC hefur tekið saman ummæli vikunnar víða að úr heimi íþróttanna en þó kannski helst enska boltanum. Kennir þar ýmissa grasa að venju. 4.3.2008 12:12
Eigendum Liverpool settir afarkostir Fjárfestingarfyrirtækið DIC frá Dubai hefur gefið eigendum Liverpool, Tom Hicks og George Gillett, sólarhring til að ganga að tilboði þeirra í klúbbinn. 4.3.2008 11:31
Moyes í samningaviðræður Everton hefur staðfest að viðræður við knattspyrnustjórann David Moyes um nýjan samning fara af stað bráðlega. Moyes hefur verið sex ár á Goodison Park og er mikil ánægja með hans störf. 3.3.2008 20:30
Chelsea áfrýjar brottvísun Lampard Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina. 3.3.2008 16:01
Fabregas í mikilli ónáð Begiristain Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd. 3.3.2008 15:07
Everton kemur Cahill til varnar Miðvallarleikmaðurinn Tim Cahill hefur verið þó nokkuð gagnrýndur fyrir þá takta sem hann sýndi er hann fagnaði marki sínu gegn Portsmouth um helgina. 3.3.2008 12:30
Phillips leikmaður ársins Kevin Phillips, leikmaður West Brom, var í gærkvöldi útnefndur leikmaður ársins í ensku B-deildinni en þá fór fram verðlaunahátíð neðri deildanna í Englandi. 3.3.2008 11:37
Forssell er leikmaður 28. umferðar Finninn Mikael Forssell er leikmaður 28. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en hann skoraði þrennu fyrir Birmingham í 4-1 sigri liðsins á Tottenham. 3.3.2008 11:08
Mörk helgarinnar komin á Vísi Öll 24 mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni má nú sjá á Vísi með því að smella hér. 3.3.2008 10:39
Moyes: Liverpool líklegri til að ná fjórða sætinu David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að Liverpool sé líklegasta liðið til að ná fjórða sætinu í deildinni, því neðsta sem veitir þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. 3.3.2008 10:21
Yakubu sá um gömlu félagana Everton skaust aftur upp fyrir granna sína í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Portsmouth 3-1 á heimavelli. Everton er því aftur komið í fjórða sætið og hefur ekki tapað leik á árinu. 2.3.2008 18:04
Dagar Avram Grant taldir? Breska slúðurpressan segir að hallarbylting sé í vændum hjá Chelsea. News of the World segir að ef félagið ráði ekki annan þjálfara í sumar muni menn á borð við Didier Drogba og Frank Lampard fara frá félaginu. 2.3.2008 16:51
Keegan nýtur stuðnings Chris Mort, framkvæmdastjóri Newcastle, segir að Kevin Keegan njóti traust stjórnar félagsins þó hann hafi enn ekki náð að landa sínum fyrsta sigri sem knattspyrnustjóri. Hann á að baki sjö leiki með liðið og hefur aðeins náð þremur jafnteflum. 2.3.2008 16:29
Davies úr leik hjá Villa Varnarmaðurinn Curtis Davies hjá Aston Villa getur ekki leikið meira með liði sínu á leiktíðinni eftir að hann sleit hásin í gær. Hann gengst undir uppskurð í kvöld. Davies er í láni hjá Villa frá WBA og var óvænt kallaður í enska landsliðshópinn í haust. 2.3.2008 16:24
Auðveldur sigur Liverpool á Bolton Liverpool vann auðveldan 3-1 útisigur á Bolton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigur Liverpool var aldrei í hættu í dag og hafi Bolton sýnt smá baráttuvilja í fyrri hálfleik, var allur vindur úr liðinu í þeim síðari. 2.3.2008 15:24
Derby stefnir á lélegustu markaskorun allra tíma Lið Derby County hefur ekki riðið feitum hesti á fyrsta ári sínu í ensku úrvalsdeildinni í vetur og hefur aðeins skorað 0,46 mörk í leik það sem af er. Haldi liðið áfram á sömu braut fram á vorið mun það verða setja met yfir lélegustu markaskorun í sögu ensku knattspyrnunnar. 2.3.2008 15:13
Chelsea og Fulham sjá oftast rautt Leikmenn Chelsea og Fulham hafa verið í nokkrum sérflokki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni þegar kemur að því að fá rauð spjöld. Hvort lið hefur fengið að líta sex rauð spjöld á leiktíðinni og þar af hafa leikmenn Chelsea fengið fimm sinnum beint rautt. 2.3.2008 14:58
Eduardo man lítið eftir brotinu hræðilega Eduardo hjá Arsenal segist lítið muna eftir því þegar hann fótbrotnaði á ógeðfelldan hátt í leik Arsenal og Birmingham um síðustu helgi. Hann segist vona að afsökunarbeiðni Martin Taylor hafi verið ósvikin. 2.3.2008 14:44
Hermann: Þetta er risaleikur Everton tekur á móti Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun og þar berjast tvö lið sem eru í baráttu um Evrópusæti. Hermann Hreiðarsson segir leikinn gríðarlega mikilvægan fyrir sína menn. 1.3.2008 22:30
Wenger: Við vorum timbraðir Arsene Wenger hrósaði leikmönnum sínum fyrir góðan baráttuanda í dag þegar þeir náðu aðeins jöfnu heima gegn Aston Villa í úrvalsdeildinni 1-1. Hann vildi meina að leikurinn gegn Birmingham sæti enn í mönnum sínum. 1.3.2008 19:59
Ferguson: Gott að geta hvílt lykilmenn Sir Alex Ferguson var ánægður með sína menn í dag þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn sigur á Fulham á útivelli 3-0. Ferguson hvíldi nokkra lykilmenn í leiknum. 1.3.2008 19:52
Bragðdauft jafntefli í Manchester Manchester City virðist vera að gefa eftir í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni, en í kvöld gerði liðið markalaust jafntefli við Wigan í Manchester. Leikurinn var lítið fyrir augað en City menn virtust sakna þeirra Martin Petrov og Micah Richards sem léku ekki með liðinu í kvöld. 1.3.2008 19:21
Enski í dag: Bendtner bjargaði stigi fyrir Arsenal Danski framherjinn Nicklas Bendtner var hetja Arsenal í dag þegar hann tryggði liðinu stig gegn Aston Villa á heimavelli með þvi að jafna metin í 1-1 þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 1.3.2008 16:55
Chelsea á siglingu á Upton Park Nú er kominn hálfleikur í viðureignunum sjö sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea er yfir 3-0 á útivelli gegn West Ham, Arsenal er undir 1-0 gegn Aston Villa á heimavelli og Manchester United hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Fulham. 1.3.2008 15:49
Keegan með lélegustu byrjunina Kevin Keegan er með lélegustu byrjun þeirra átta stjóra sem tekið hafa til starfa í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en Juande Ramos hjá Tottenham með þá bestu. 1.3.2008 14:42
Wenger: Arsenal er skotmark Arsene Wenger segir að hans menn séu teknir óþægilega fyrir bæði af andstæðingum og dómurum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir sitt lið brjóta minnst af sér en fái hinsvegar fleiri áminningar en önnur lið. Þá segir hann brotið meira á sínu liði en nokkru öðru í úrvalsdeildinni. 1.3.2008 14:28
Sheringham ætlar að hætta í sumar Gamla kempan Teddy Sheringham hefur tilkynnt að hann ætli að hætta að leika knattspyrnu þegar tímabilinu lýkur í sumar eftir 26 ára knattspyrnuferil. Hann leikur með Colchelster í Championship deildinni ensku og verður 42 ára gamall í næsta mánuði. 1.3.2008 13:00