Fleiri fréttir

Hættur við að fara til Þýskalands

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal er hættur við að ganga í raðir fyrrum félaga sinna í Dortmund í Þýskalandi og ber við persónulegum ástæðum. Landsliðsþjálfari Þjóðverja segir þessa ákvörðun hans ekki útiloka að markvörðurinn fái sæti í landsliðinu þó sýnt þyki að hann muni minna fá að spila hjá enska liðinu.

Santa Cruz bestur í desember

Framherjinn Roque Santa Cruz hjá Blackburn var í dag útnefndur leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þá var Arsene Wenger hjá Arsenal útnefndur þjálfari mánaðarins.

Kevin Blackwell hættir hjá Luton

Stjórn enska C-deildarliðsins Luton hefur ákveðið að Kevin Blackwell hætti sem knattspyrnustjóri liðsins í næsta mánuði.

Chelsea búið að klófesta Anelka

Chelsea hefur staðfest á heimasíðu sinni kaupin á Nicolas Anelka frá Bolton. Kaupverðið er sagt nema fimmtán milljónum punda.

Eriksson líst vel á Akram

Ekkert hefur orðið enn að því að Írakinn Nashat Akram hafi gengið formlega til liðs við Manchester City en Sven-Göran Eriksson hefur þó sagt að honum lítist vel á kappann.

United á eftir Huntelaar

Manchester United mun vera að undirbúa tólf milljóna punda tilboð í hollenska framherjann Klaas Jan Huntelaar, leikmann Ajax.

Skrtel skrifar undir í dag

Því var haldið fram í enskum fjölmiðlum í morgun að Liverpool muni í dag ganga formlega frá kaupunum á varnarmanninum Martin Skrtel.

Kitson neitaði að blása

Dave Kitson, leikmaður Íslendingaliðsins Reading, þarf að koma fyrir rétt í Bretlandi þar sem hann neitaði blása í áfengismæli þegar hann var stöðvaður af lögreglunni.

Munum aldrei selja Ronaldo

David Gill, framkvæmdarstjóri Manchester United, segir að félagið muni aldrei selja Cristiano Ronaldo frá félaginu.

Adebayor oftast rangstæður

Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Arsenal er þess vafasama heiðurs aðnjótandi að hafa oftast verið dæmdur rangstæður í ensku úrvalsdeildinni til þessa í vetur.

58 útileikir í röð án sigurs á þeim stóru

Tottenham hefur ekki sótt gull í greipar hinna fjögurra stóru á Englandi undanfarin ár. Í skemmtilegri samantekt Opta kemur í ljós að liðið hefur aðeins unnið tvo af 63 leikjum sínum gegn bestu liðum Englands á útivelli frá stofnun úrvalsdeildarinnar.

Briatore vill ekki sjá ítalska boltann

Flavio Briatore, liðsstjóri Renault í Formúlu 1 og meðeigandi í knattspyrnufélaginu QPR, segir ekki hafa komið til greina fyrir sig að fjárfesta í ítölsku knattspyrnufélagi.

Allardyce var aldrei fyrsti kostur

Vinur Mike Ashley, eiganda Newcastle, segir að eigandinn hafi ekki treyst Sam Allardyce fyrir því að kaupa leikmenn til félagsins. Hann segir Stóra-Sam aldrei hafa verið fyrsta kost Ashley í stjórastólinn, en Ashley keypti Newcastle skömmu eftir að Allardyce var ráðinn til starfa.

Berbatov knattspyrnumaður ársins

Framherjinn Dimitar Berbatov hjá Tottenham hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Búlgaríu í fjórða skipti. Þessi 26 ára gamli markahrókur hlaut einnig nafnbótina árin 2002,2004 og 2005.

Neville skoraði fyrir United

Gary Neville stefnir nú á enn eina endurkomuna með liði Manchester United, en hann hefur ekki spilað alvöruleik í tíu mánuði. Neville skoraði annað marka varaliðs United í 2-2 jafntefli við Everton og ættu nú að geta farið að spila með aðalliðinu.

Afonso fer frá Heerenveen

Brasilíumaðurinn Afonso Alves er á leið frá hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen nú í janúar. Þetta staðfesti knattspyrnustjóri liðsins.

Sissoko við það að fara til Juventus

Mohamed Sissoko sagði í dag að hann væri mjög nálægt því að semja við Juventus og býst við því að fregna sé að vænta af málinu á allra næstu dögum.

Redknapp neitar orðrómi um Newcastle

Harry Redknapp segir ekkert hæft í þeim orðrómi að hann verði næsti knattspyrnustjóri Newcastle en Sam Allardyce var rekinn frá félaginu í gær.

Allardyce er ekki bitur

Sam Allardyce segist ekki vera bitur vegna uppsagnarinnar hjá Newcastle í gær. „Þegar fólk hefur tekið sína ákvörðun er voðalega lítið hægt að gera,“ sagði hann.

Advocaat sér á eftir Skrtel

Dick Advocaat, þjálfari rússneska liðsins Zenit St. Pétursborg, sér mikið á eftir varnarmanninum Martin Skrtel sem er á leið til Liverpool.

Bobo Balde á leið til Bolton

Varnarmaðurinn Bobo Balde er sennilega á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Bolton frá Celtic í Skotlandi.

Slysalegt mark tryggði Arsenal jafntefli

Arsenal og Tottenham skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Emirates í kvöld. Gestirnir voru heldur sterkari aðilinn í leiknum en náðu ekki að hrista af sér Arsenal-grýluna og sigra frekar en fyrri daginn.

Lehmann á leið til Dortmund

Þýski markvörðurinn Jens Lehmann hjá Arsenal hefur samþykkt að ganga í raðir Dortmund samkvæmt fréttum frá Þýskalandi. Lehmann hefur verið úti í kuldanum undanfarið hjá Arsenal og virðist nú ætla að snúa aftur til síns gamla félags í heimalandinu.

Shearer tekur ekki við Newcastle

Heimildamenn BBC segja að Alan Shearer muni ekki gefa kost á sér sem næsti stjóri Newcastle í kjölfar þess að Sam Allarcyce var látinn taka pokann sinn í kvöld. Veðbankar á Englandi höfðu sett Shearer í efsta sætið yfir líklegustu eftirmenn Allardyce og nú er Harry Redknapp hjá Portsmouth kominn þar í efsta sæti.

Robson steinhissa á Newcastle

Sir Bobby Robson, fyrrum knattspyrnustjóri Newcastle, segist hafa orðið steinhissa þegar hann heyrði að Sam Allardyce hefði verið rekinn frá félaginu í dag.

Sven er búinn að finna sinn Ronaldo

Sven-Göran Eriksson, stjóri Manchester City, hefur staðfest áhuga sinn á því að kaupa brasilíska sóknarmanninn Mancini hjá Roma á Ítalíu. Sven segir hann geta orðið svar City við Cristiano Ronaldo hjá Manchester United.

Downing enn orðaður við Tottenham

Tottenham er nú enn og aftur orðað við vængmanninn Stewart Downing hjá Middlesbrough og ef marka má frétt Sky eiga félagin í viðræðum þessa stundina. Downing hefur lengi verið orðaður við Lundúnaliðið, en hann er nú loksins sagður til sölu hjá Boro eftir að hafa verið ósnertanlegur síðustu ár.

Robinson á bekknum hjá Tottenham

Fyrri undanúrslitaleikur Arsenal og Tottenham í enska deildarbikarnum hefst klukkan 20 í beinni á Sýn. Paul Robinson er á varamannabekk Tottenham og í stað hans stendur Tékkinn Radek Cerny í marki gestanna.

Allardyce rekinn frá Newcastle

Sam Allardyce hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle eftir skelfilegt gengi liðsins að undanförnu.

Carroll á leið til Derby

Paul Jewell, stjóri Derby, er nú við það að ganga frá kaupum á norður-írska markverðinum Roy Carroll frá Glasgow Rangers að sögn BBC. Carroll hefur ekki átt fast sæti í liði Rangers og gæti því verið aftur á leið í ensku úrvalsdeildina.

Miðasala á Ísland-Tékkland hafin

Nú er hafin miðasala á leiki Íslands og Tékklands sem fara fram á sunnudag og mánudag. Leikirnir eru þeir síðustu hjá íslenska landsliðinu fyrir EM í handbolta sem hefst í næstu viku.

Skrtel vill ganga frá félagaskiptunum sem fyrst

Varnarmaðurinn Martin Skrtel vill ólmur ganga frá sínum málum sem allra fyrst og láta draum sinn rætast með því að ganga til liðs við Liverpool frá Zenit í St. Pétursborg.

Tíu mestu hörkutólin í boltanum

The Sun tók saman lista yfir tíu mestu hörkutólin sem hafa leikið í Englandi og víðar síðustu áratugi. Vísir birtir listann hér.

Sissoko spenntur fyrir Juventus

Mohamed Sissoko mun vera spenntur fyrir því að ganga til liðs við Juventus og munu viðræður vera langt komnar.

Savage genginn til liðs við Derby

Robbie Savage hefur formlega gengið til liðs við Derby og skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við félagið. Hann kemur frá Blackburn fyrir 1,5 milljónir punda.

Newcastle vill Diarra

Newcastle hefur sent Arsenal fyrirspurn vegna miðjumannsins Lassana Diarra. Leikmaðurinn hefur fengið sárafá tækifæri með Arsenal síðan hann kom til liðsins frá Chelsea síðasta sumar.

Sigurmark Chelsea kom í uppbótartíma

Chelsea vann Everton 2-1 í fyrri viðureign liðana í undanúrslitum deildabikarsins. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það var sjálfsmark varnarmannsins Joleon Lescott. Chelsea lék manni færri stærstan hluta seinni hálfleiks.

Sjá næstu 50 fréttir