Enski boltinn

Downing enn orðaður við Tottenham

NordicPhotos/GettyImages
Tottenham er nú enn og aftur orðað við vængmanninn Stewart Downing hjá Middlesbrough og ef marka má frétt Sky eiga félagin í viðræðum þessa stundina. Downing hefur lengi verið orðaður við Lundúnaliðið, en hann er nú loksins sagður til sölu hjá Boro eftir að hafa verið ósnertanlegur síðustu ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×