Fleiri fréttir

Segir Finn hafa kostað rúm­lega tuttugu milljónir

KR-ingurinn Finnur Tomas Pálmason var um miðjan mánuðinn seldur til IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni. Nú berast fregnir af því að hann hafi kostað rúmlega tuttugu milljónir króna.

Kjartan Henry á heimleið

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er á heimleið. Kjartan og danska úrvalsdeildarfélagið Horsens hafa komist að samkomulagi um að rifta samningnum.

Tómas Ingi aðstoðar Atla og Ólaf

Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis í Pepsi Max deild karla. Hann leysir Ólaf Inga Skúlason af hólmi.

„KSÍ er að fá frábæra persónu og frábæran þjálfara“

Framkvæmdastjóri Breiðabliks, Eysteinn Pétur Lárusson, segir að Blikar sjái á eftir Þorsteini Halldórssyni en samgleðjist honum jafnframt að vera orðinn þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Eysteini segir að Þorsteinn sé afar fær í sínu starfi.

Banda­rískur miðju­maður í raðir Sel­fyssinga

Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag.

Valur og Víkingur með stór­sigra

Pepsi Max-deildarlið Vals og Víkings unnu stórsigra á Reykjavíkurmótinu í dag. Valur vann 5-0 sigur á Þrótti Reykjavík á meðan Víkingur vann 6-2 sigur á ÍR.

Valur og Fylkir unnu slagina um borgina

Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu í kvöld. Valur vann 6-1 sigur á nágrönnum sínum í KR á meðan Fylkir vann Þrótt Reykjavík 3-0.

Leitaði í viskubrunn Óla Þórðar eftir áhuga Breiðabliks og Vals

„Ég kom tíu ára gamall í Víking og fannst þetta góður tími til að prófa eitthvað nýtt,“ segir Davíð Örn Atlason, nýjasti leikmaður Breiðabliks í fótbolta. Honum stóð einnig til boða að fara til Íslandsmeistara Vals en tók endanlega ákvörðun eftir að hafa heyrt í sínum gamla lærimeistara, Ólafi Þórðarsyni.

Ólafur Ingi tekinn við tveimur landsliðum

Ólafur Ingi Skúlason hefur verið ráðinn nýr þjálfari U19-landsliðs karla og U15-landsliðs kvenna í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands staðfesti þetta í dag.

FH-ingar endurheimta Teit

Teitur Magnússon, U19-landsliðsmaður í fótbolta, er kominn aftur til liðs við FH og hefur skrifað undir samning til tveggja ára við félagið.

Belgi til liðs við KA

KA hefur samið við belgíska miðjumanninn Sebastiaan Brebels um að spila með liðinu á komandi knattspyrnuleiktíð.

Fylkir og Þróttur R. fá liðs­styrk

Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur.

Alexandra til Frankfurt

Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Frankfurt.

Íslendingatríó í Le Havre

Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni.

Valsarar fóru illa með Víkinga

Undirbúningstímabilið í íslenska fótboltanum er komið á fullt og í dag var stórleikur í Reykjavíkurmótinu.

ÍA lagði Gróttu í fyrsta leik ársins

Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla á nýjan leik og Grótta tók á móti ÍA á Seltjarnarnesi í Fótbolta.net mótinu. Fór það svo að Skagamenn skoruðu mörkin en þeir unnu 2-0 sigur í kvöld.

Pétur heldur áfram að spila með FH

Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð.

Enn einn Íslendingurinn til Norrköping

Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið.

Bayern festir kaup á Karólínu

Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München.

FH staðfestir komu Olivers

Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla.

Birkir Valur aftur til HK

Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spar­tak Trna­va í Slóvakíu.

Sigríður Lára til liðs við Val

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir