Fleiri fréttir Umfjöllun: Vonbrigði í Vesturbænum Það voru kjöraðstæður í Vesturbænum þegar KR og Þróttur mættust í Pepsi-deild karla. Leikurinn sjálfur var hins vegar afar líflaus og niðurstaðan markalaust jafntefli sem eru vonbrigði fyrir KR en að sama skapi fín úrslit fyrir Þróttara. 17.5.2009 13:50 Hrefna skoraði sex mörk fyrir KR Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði öll sex mörk KR sem vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í dag, 6-0. Ótrúlegur árangur hjá Hrefnu. 16.5.2009 16:14 Albert aftur heim í Árbæinn Albert Brynjar Ingason hefur gengið til liðs við sitt gamla félag Fylki. Albert fékk ein af alls 215 félagaskiptum sem afgreidd voru í gær en leikmannamarkaðnum á ÍSlandi hefur nú verið lokað. 16.5.2009 13:01 Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. 15.5.2009 21:57 Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. 15.5.2009 21:49 KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. 15.5.2009 21:31 Magnús Már aftur í Þrótt Magnús Már Lúðvíksson hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við Þrótt eftir stutta dvöl í uppeldisfélagi sínu, KR. 15.5.2009 19:00 Hólmar Örn frá í 6-8 vikur Keflvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en nú er ljóst að Hólmar Örn Rúnarsson verður frá næstu 6-8 vikurnar þar sem hann er ristarbrotinn. 15.5.2009 13:47 Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins. 14.5.2009 22:36 Ólafur: Erum enn að bæta okkur Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram. 14.5.2009 22:31 Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni. 14.5.2009 22:27 Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14.5.2009 22:25 Kristján: Spiluðum einfaldlega illa Kristján Guðmundsson sagði fátt jákvætt við leik sinna manna í Keflavík eftir leikinn í Árbænum í kvöld. Fylkir vann 2-0 sigur á Keflvíkingum. 14.5.2009 22:21 Auðun Helgason: Eigum dálítið í land Auðun Helgason var að vonum vonsvikinn eftir að hafa tapað fyrir sínum gömlu félögum í Kaplakrika í kvöld. 14.5.2009 22:17 Heimir Guðjónsson: Sterkur sigur Heimir Guðjónsson þjálfari FH var mjög sáttur eftir að hafa horft á lið sitt landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í ár. 14.5.2009 22:12 Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14.5.2009 21:43 Bjarni Jóh.: Þetta eru að verða karlmenn „Já þetta var ótrúlega sprækur leikur af okkar hálfu,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar að loknum 6-0 sigri sinna manna á Þrótti á Valbjarnarvelli. 14.5.2009 21:43 Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14.5.2009 21:42 Steinþór: Nú fer ég beint upp í skóla að læra Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Stjörnunni fóru illa með Þróttara í Laugardalnum í kvöld og unnu 6-0 stórsigur. Stjarnan hefur fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Pepsi-deildarinnar. 14.5.2009 21:41 Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14.5.2009 21:35 Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14.5.2009 21:26 Umfjöllun: Fyrstu stigin í hús hjá Val Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 14.5.2009 18:15 Umfjöllun: FH af botninum FH vann góðan sigur á Fram, 2-1 og náði sér í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í ár. 14.5.2009 18:15 Íhugar að seinka leik Vals og Fjölnis annað árið í röð „Ég er búinn að vera að hugsa um það í allan dag hvort ég eigi að gera þetta aftur. Þó ekki væri nema bara upp á húmorinn. Ég myndi þó ekki seinka honum um korter núna. Kannski bara í 5-10 mínútur," sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals. 14.5.2009 17:12 Haukur Ingi mætir á gamla heimavöllinn í kvöld Haukur Ingi Guðnason mun í kvöld mæta aftur á sinn gamla heimavöll með Keflavíkurliðinu en hann lék í sjö ár með Fylki. 14.5.2009 15:57 Umfjöllun: Draumabyrjun Fylkismanna Fylkismenn hafa byrjað Pepsi-deildina af miklum krafti og er nú eina liðið sem hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur umferðunum. 14.5.2009 14:57 Umfjöllun: KR rúllaði yfir Grindavík KR-ingar byrja Íslandsmótið ákaflega vel í ár ólíkt því sem hefur verið upp á teningnum síðustu ár. KR vann sinn annan leik í röð er það sótti Grindavík heim. Lokatölur 0-4 fyrir KR. 14.5.2009 14:50 Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með fimm leikjum. Vísir fékk Magnús Gylfason sérfræðing Stöðvar 2 til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 14.5.2009 11:54 Arnór Eyvar: Hásteinsvöllur verður vígi í sumar Arnór Eyvar Ólafsson varnarmaður ÍBV var ekki sáttur í leikslok eftir 0-1 tap liðsins á móti Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld. 13.5.2009 23:15 Olgeir: Alltaf gaman að koma á Hásteinsvöll Olgeir Sigurgeirsson fyrrum leikmaður ÍBV var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði það alltaf vera gaman að spila í Eyjum. 13.5.2009 23:00 Freyr: Við guggnuðum Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. 13.5.2009 21:53 Erna: Veitir okkur sjálfstraust Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 13.5.2009 21:47 Rakel: Okkar tími mun koma Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 13.5.2009 21:41 Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Blika Breiðablik vann 3-2 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna en Valur hafði 2-1 forystu í leiknum þegar að venjulegur leiktími rann út. 13.5.2009 20:04 Umfjöllun: Alfreð tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik skaust í toppsætið eftir 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Breiðablik hefur unnið báða sína leiki á meðan Eyjamenn eru stigalausir og hafa ekki enn skorað mark. 13.5.2009 18:45 Sverrir kominn til FH Nú er ljóst að Sverrir Garðarsson mun spila með FH-ingum í sumar eftir að gengið var frá lánssamningi þess efnis við sænska B-deildarliðið GIF Sundsvall. 13.5.2009 17:48 Blikar fljúga frá Bakka til Eyja ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í kvöld og verður þá lið Breiðabliks í heimsókn. Þó nokkuð rok hefur verið á suðurlandi í dag en þó er enn flogið til Eyja. 13.5.2009 14:59 Pólskur kranamaður á línunni í Eyjum í kvöld 2. umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með leik ÍBV og Breiðabliks. Athygli vekur að annar aðstoðarmaður Kristinn Jakobssonar dómara er hinn pólski Tomasz Jacek Napierajczyk. 13.5.2009 14:41 Þjálfarinn sem réðst á dómara dæmdur í bann Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, þjálfari 3. flokks kvenna HK, hefur verið dæmdur í bann til 10. júní næstkomandi fyrir að ráðast á dómara. 13.5.2009 12:36 Rauðu spjöldin i 1. umferð - allir fengu eins leiks bann Allir þrír leikmennirnir sem fengu rauða spjaldið í fyrstu umferð Pepsi-deild karla fá eins leiks bann og verða ekki með liðum sínum í 2. umferðinni. Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í dag. 12.5.2009 20:30 Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. 12.5.2009 20:00 Valur Fannar dregur til baka ummælin um dýrasta lið Íslandssögunnar Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla, hefur sent frá yfirlýsingu vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. 12.5.2009 17:01 Paul Mcshane spilar eftir allt saman með Fram Framarar fengu góðan liðstyrk í dag þegar Paul Mcshane ákvað að spila með liðinu en hann hafði áður tilkynnt að hann ætlaði að vera í Skotlandi í sumar. 12.5.2009 14:38 Haukur Ingi: Heilsan ekki verið svona góð í fimm ár Það gladdi stuðningsmenn Keflavíkur mjög í kvöld að sjá Hauk Inga Guðnason aftur í Keflavíkurtreyju. Haukur Ingi var sprækur í leiknum en fór af velli á 67. mínútu. 11.5.2009 21:58 Ásgeir Gunnar: Verðum að halda haus „Það var auðvitað erfitt að vera einum manni færri í 70 mínútur og sérstaklega við þessar aðstæður. Við seldum okkur dýrt en það dugði ekki til að þessu sinni," sagði FH-ingurinn Ásgeir Gunnar Ásgeirsson eftir 1-0 tapið í Keflavík í kvöld. 11.5.2009 21:49 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Vonbrigði í Vesturbænum Það voru kjöraðstæður í Vesturbænum þegar KR og Þróttur mættust í Pepsi-deild karla. Leikurinn sjálfur var hins vegar afar líflaus og niðurstaðan markalaust jafntefli sem eru vonbrigði fyrir KR en að sama skapi fín úrslit fyrir Þróttara. 17.5.2009 13:50
Hrefna skoraði sex mörk fyrir KR Hrefna Huld Jóhannesdóttir skoraði öll sex mörk KR sem vann öruggan sigur á Keflavík á heimavelli í dag, 6-0. Ótrúlegur árangur hjá Hrefnu. 16.5.2009 16:14
Albert aftur heim í Árbæinn Albert Brynjar Ingason hefur gengið til liðs við sitt gamla félag Fylki. Albert fékk ein af alls 215 félagaskiptum sem afgreidd voru í gær en leikmannamarkaðnum á ÍSlandi hefur nú verið lokað. 16.5.2009 13:01
Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. 15.5.2009 21:57
Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. 15.5.2009 21:49
KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. 15.5.2009 21:31
Magnús Már aftur í Þrótt Magnús Már Lúðvíksson hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við Þrótt eftir stutta dvöl í uppeldisfélagi sínu, KR. 15.5.2009 19:00
Hólmar Örn frá í 6-8 vikur Keflvíkingar hafa orðið fyrir mikilli blóðtöku en nú er ljóst að Hólmar Örn Rúnarsson verður frá næstu 6-8 vikurnar þar sem hann er ristarbrotinn. 15.5.2009 13:47
Umfjöllun: Stjarnan skein skært á Valbjarnarvelli Það var hvöss suðvestan átt sem heilsaði leikmönnum Þróttar og Stjörnunnar sem mættust á Valbjarnarvelli í kvöld í Pepsideild karla. Þróttarar ákváðu að byrja með vindinn í bakið og lék vindurinn nokkuð hlutverk fyrstu mínútur leiksins. 14.5.2009 22:36
Ólafur: Erum enn að bæta okkur Ólafur Þórðarson segir góða byrjun sinna manna í Fylki í Pepsi-deildinni mikilli vinnu að þakka og að leikmenn séu að leggja sig alla fram. 14.5.2009 22:31
Gunnar Odds: Heppnir að tapa ekki stærra „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik,“ sagði niðurlútur Gunnar Oddsson eftir að lærisveinar hans hlutu 6-0 skell á heimavelli sínum í kvöld gegn Stjörnunni. 14.5.2009 22:27
Marel: Við vorum virkilega grimmir Marel Jóhann Baldvinsson spilaði sinn fyrsta leik í byrjunarliði fyrir Val í leiknum gegn Fjölni í kvöld og átti frábæran leik, skoraði mark og lagði upp annað. Hann var auðvitað ánægður í leikslok. 14.5.2009 22:25
Kristján: Spiluðum einfaldlega illa Kristján Guðmundsson sagði fátt jákvætt við leik sinna manna í Keflavík eftir leikinn í Árbænum í kvöld. Fylkir vann 2-0 sigur á Keflvíkingum. 14.5.2009 22:21
Auðun Helgason: Eigum dálítið í land Auðun Helgason var að vonum vonsvikinn eftir að hafa tapað fyrir sínum gömlu félögum í Kaplakrika í kvöld. 14.5.2009 22:17
Heimir Guðjónsson: Sterkur sigur Heimir Guðjónsson þjálfari FH var mjög sáttur eftir að hafa horft á lið sitt landa sínum fyrsta sigri í Pepsi-deildinni í ár. 14.5.2009 22:12
Ásmundur: Hefðum getað náð einhverju úr þessum leik Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis var ekki ánægður með leik sinna manna gegn Val í kvöld og þá sérstaklega byrjun sinna manna. 14.5.2009 21:43
Bjarni Jóh.: Þetta eru að verða karlmenn „Já þetta var ótrúlega sprækur leikur af okkar hálfu,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar að loknum 6-0 sigri sinna manna á Þrótti á Valbjarnarvelli. 14.5.2009 21:43
Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14.5.2009 21:42
Steinþór: Nú fer ég beint upp í skóla að læra Steinþór Freyr Þorsteinsson og félagar í Stjörnunni fóru illa með Þróttara í Laugardalnum í kvöld og unnu 6-0 stórsigur. Stjarnan hefur fullt hús eftir fyrstu tvær umferðir Pepsi-deildarinnar. 14.5.2009 21:41
Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14.5.2009 21:35
Willum: Menn spiluðu með hjartanu Valsmenn unnu þægilegan 3-1 sigur á Fjölni í kvöld á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Willum Þór Þórsson var vitaskuld ánægður að leik loknum. 14.5.2009 21:26
Umfjöllun: Fyrstu stigin í hús hjá Val Valsmenn kræktu í sín fyrstu stig þegar þeir lögðu Fjölni að velli á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. 14.5.2009 18:15
Umfjöllun: FH af botninum FH vann góðan sigur á Fram, 2-1 og náði sér í sín fyrstu stig á Íslandsmótinu í ár. 14.5.2009 18:15
Íhugar að seinka leik Vals og Fjölnis annað árið í röð „Ég er búinn að vera að hugsa um það í allan dag hvort ég eigi að gera þetta aftur. Þó ekki væri nema bara upp á húmorinn. Ég myndi þó ekki seinka honum um korter núna. Kannski bara í 5-10 mínútur," sagði Benedikt Bóas Hinriksson, fjölmiðlafulltrúi Vals. 14.5.2009 17:12
Haukur Ingi mætir á gamla heimavöllinn í kvöld Haukur Ingi Guðnason mun í kvöld mæta aftur á sinn gamla heimavöll með Keflavíkurliðinu en hann lék í sjö ár með Fylki. 14.5.2009 15:57
Umfjöllun: Draumabyrjun Fylkismanna Fylkismenn hafa byrjað Pepsi-deildina af miklum krafti og er nú eina liðið sem hefur haldið marki sínu hreinu í fyrstu tveimur umferðunum. 14.5.2009 14:57
Umfjöllun: KR rúllaði yfir Grindavík KR-ingar byrja Íslandsmótið ákaflega vel í ár ólíkt því sem hefur verið upp á teningnum síðustu ár. KR vann sinn annan leik í röð er það sótti Grindavík heim. Lokatölur 0-4 fyrir KR. 14.5.2009 14:50
Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Annari umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld með fimm leikjum. Vísir fékk Magnús Gylfason sérfræðing Stöðvar 2 til að spá í spilin fyrir leiki kvöldsins. 14.5.2009 11:54
Arnór Eyvar: Hásteinsvöllur verður vígi í sumar Arnór Eyvar Ólafsson varnarmaður ÍBV var ekki sáttur í leikslok eftir 0-1 tap liðsins á móti Breiðabliki í Pepsi-deild karla í kvöld. 13.5.2009 23:15
Olgeir: Alltaf gaman að koma á Hásteinsvöll Olgeir Sigurgeirsson fyrrum leikmaður ÍBV var að vonum ánægður eftir leikinn og sagði það alltaf vera gaman að spila í Eyjum. 13.5.2009 23:00
Freyr: Við guggnuðum Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var heldur niðurlútur eftir að hans lið tapaði fyrir Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í kvöld á dramatískan máta. 13.5.2009 21:53
Erna: Veitir okkur sjálfstraust Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks, var himinlifandi með sigur sinna manna á Val á Vodafone-vellinum í kvöld. 13.5.2009 21:47
Rakel: Okkar tími mun koma Rakel Logadóttir, leikmaður Vals, var orðlaus eftir ótrúlegan 3-2 sigur Breiðabliks á Val í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 13.5.2009 21:41
Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Blika Breiðablik vann 3-2 sigur á Val í Pepsi-deild kvenna en Valur hafði 2-1 forystu í leiknum þegar að venjulegur leiktími rann út. 13.5.2009 20:04
Umfjöllun: Alfreð tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik skaust í toppsætið eftir 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Breiðablik hefur unnið báða sína leiki á meðan Eyjamenn eru stigalausir og hafa ekki enn skorað mark. 13.5.2009 18:45
Sverrir kominn til FH Nú er ljóst að Sverrir Garðarsson mun spila með FH-ingum í sumar eftir að gengið var frá lánssamningi þess efnis við sænska B-deildarliðið GIF Sundsvall. 13.5.2009 17:48
Blikar fljúga frá Bakka til Eyja ÍBV leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í kvöld og verður þá lið Breiðabliks í heimsókn. Þó nokkuð rok hefur verið á suðurlandi í dag en þó er enn flogið til Eyja. 13.5.2009 14:59
Pólskur kranamaður á línunni í Eyjum í kvöld 2. umferð Pepsi-deildar karla hefst í kvöld með leik ÍBV og Breiðabliks. Athygli vekur að annar aðstoðarmaður Kristinn Jakobssonar dómara er hinn pólski Tomasz Jacek Napierajczyk. 13.5.2009 14:41
Þjálfarinn sem réðst á dómara dæmdur í bann Guðmundur Björgvin Sigurbjörnsson, þjálfari 3. flokks kvenna HK, hefur verið dæmdur í bann til 10. júní næstkomandi fyrir að ráðast á dómara. 13.5.2009 12:36
Rauðu spjöldin i 1. umferð - allir fengu eins leiks bann Allir þrír leikmennirnir sem fengu rauða spjaldið í fyrstu umferð Pepsi-deild karla fá eins leiks bann og verða ekki með liðum sínum í 2. umferðinni. Aga og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í dag. 12.5.2009 20:30
Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. 12.5.2009 20:00
Valur Fannar dregur til baka ummælin um dýrasta lið Íslandssögunnar Valur Fannar Gíslason, fyrirliði Fylkis í Pepsi-deild karla, hefur sent frá yfirlýsingu vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. 12.5.2009 17:01
Paul Mcshane spilar eftir allt saman með Fram Framarar fengu góðan liðstyrk í dag þegar Paul Mcshane ákvað að spila með liðinu en hann hafði áður tilkynnt að hann ætlaði að vera í Skotlandi í sumar. 12.5.2009 14:38
Haukur Ingi: Heilsan ekki verið svona góð í fimm ár Það gladdi stuðningsmenn Keflavíkur mjög í kvöld að sjá Hauk Inga Guðnason aftur í Keflavíkurtreyju. Haukur Ingi var sprækur í leiknum en fór af velli á 67. mínútu. 11.5.2009 21:58
Ásgeir Gunnar: Verðum að halda haus „Það var auðvitað erfitt að vera einum manni færri í 70 mínútur og sérstaklega við þessar aðstæður. Við seldum okkur dýrt en það dugði ekki til að þessu sinni," sagði FH-ingurinn Ásgeir Gunnar Ásgeirsson eftir 1-0 tapið í Keflavík í kvöld. 11.5.2009 21:49