Umfjöllun: KR rúllaði yfir Grindavík Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. maí 2009 14:50 Orri Hjaltalín og Jónas Guðni Sævarsson í leik liðanna á síðasta keppnistímabili. Mynd/Vilhelm KR-ingar byrja Íslandsmótið ákaflega vel í ár ólíkt því sem hefur verið upp á teningnum síðustu ár. KR vann sinn annan leik í röð er það sótti Grindavík heim. Lokatölur 0-4 fyrir KR. Það var gríðarlegur vindur í Grindavík og KR sótti með vindinn í bakið í fyrri hálfleik. Heimamenn sprækari samt framan af en KR tók fljótt völdin. Þeim gekk þó lítið að skapa færi og skottilraunir flestar máttlitlar. Undir lok hálfleiksins brast þó stíflan er Gunnar Örn fékk laglega stungusendingu sem hann kláraði vel. KR átti tíu skot í fyrri hálfleik en Grindavík ekki eitt einasta. Ekki einu sinni skot af 40 metra færi. Heimamenn reyndu að færa sig framar á völlinn í síðari hálfleik en varnarleikur KR var þéttur og slagkrafturinn í sóknarleik Grindavíkur nánast enginn. KR-vörnin þurfti í raun ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Skyndisóknir KR-inga voru ágætar og úr einni slíkri komst KR í 0-2. Ramsay virtist þá setja boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf Gunnars Arnar. Hann var þó með Jordao á bakinu sem hefði líklegast skorað ef Ramsay hefði ekki sett hann sjálfur í markið eins og það leit út fyrir blaðamönnum. Nánast allur vindur fór úr Grindvíkingum eftir það. KR varðist fimlega og refsaði í tvígang eftir mistök Markos. Fyrst tapaði hann boltanum til Óskars Arnar sem lagði boltann á Prince sem skoraði auðveldlega. Svo braut Marko á Guðmundi Péturssyni undir lokin í teignum. Björgólfur skoraði úr vítinu en naumlega þó. Vesturbæingar því á mikilli siglingu í upphafi móts og virðast líklegir til afreka. Grindavík-KR 0-4 0-1 Gunnar Örn Jónsson (41.) 0-2 Scott Ramsay, sjm (65.) 0-3 Prince Rajcomar (73.) 0-4 Björgólfur Takefusa, víti (90.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1.060 Dómari: Einar Örn Daníelsson (7). Skot (á mark): 10-15 (3-8)Varin skot: Óskar 4 - Stefán 3Horn: 6-2Aukaspyrnur fengnar: 13-13Rangstöður: 2-2 Grindavík (4-5-1)Óskar Pétursson 6 Marko Valdimar Stefánsson 3 Zoran Stamenic 5 Eysteinn Hún Hauksson Kjerúlf 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 (76., Óttar Steinn Magnússon -) Jóhann Helgason 4 Scott Ramsay 4 Óli Baldur Bjarnason 3 (60., Sveinbjörn Jónasson 4) Bogi Rafn Einarsson 4 (60., Þórarinn Kristjánsson 4) Gilles Mbang Ondo 5 KR (4-4-2)Stefán Logi Magnússon 6 Skúli Jón Friðgeirsson 5 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Jordao Diogo 4 Óskar Örn Hauksson 4Jónas Guðni Sævarsson 7 - maður leiksinsBaldur Sigurðsson 4 (74., Guðmundur Pétursson -) Gunnar Örn Jónsson 6 (79., Atli Jóhannsson -) Björgólfur Takefusa 6 Prince Rajcomar 5 (83., Guðmundur Benediktsson -) Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14. maí 2009 21:42 Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14. maí 2009 21:35 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
KR-ingar byrja Íslandsmótið ákaflega vel í ár ólíkt því sem hefur verið upp á teningnum síðustu ár. KR vann sinn annan leik í röð er það sótti Grindavík heim. Lokatölur 0-4 fyrir KR. Það var gríðarlegur vindur í Grindavík og KR sótti með vindinn í bakið í fyrri hálfleik. Heimamenn sprækari samt framan af en KR tók fljótt völdin. Þeim gekk þó lítið að skapa færi og skottilraunir flestar máttlitlar. Undir lok hálfleiksins brast þó stíflan er Gunnar Örn fékk laglega stungusendingu sem hann kláraði vel. KR átti tíu skot í fyrri hálfleik en Grindavík ekki eitt einasta. Ekki einu sinni skot af 40 metra færi. Heimamenn reyndu að færa sig framar á völlinn í síðari hálfleik en varnarleikur KR var þéttur og slagkrafturinn í sóknarleik Grindavíkur nánast enginn. KR-vörnin þurfti í raun ekki að hafa mikið fyrir hlutunum. Skyndisóknir KR-inga voru ágætar og úr einni slíkri komst KR í 0-2. Ramsay virtist þá setja boltann í eigið mark eftir fyrirgjöf Gunnars Arnar. Hann var þó með Jordao á bakinu sem hefði líklegast skorað ef Ramsay hefði ekki sett hann sjálfur í markið eins og það leit út fyrir blaðamönnum. Nánast allur vindur fór úr Grindvíkingum eftir það. KR varðist fimlega og refsaði í tvígang eftir mistök Markos. Fyrst tapaði hann boltanum til Óskars Arnar sem lagði boltann á Prince sem skoraði auðveldlega. Svo braut Marko á Guðmundi Péturssyni undir lokin í teignum. Björgólfur skoraði úr vítinu en naumlega þó. Vesturbæingar því á mikilli siglingu í upphafi móts og virðast líklegir til afreka. Grindavík-KR 0-4 0-1 Gunnar Örn Jónsson (41.) 0-2 Scott Ramsay, sjm (65.) 0-3 Prince Rajcomar (73.) 0-4 Björgólfur Takefusa, víti (90.) Grindavíkurvöllur. Áhorfendur: 1.060 Dómari: Einar Örn Daníelsson (7). Skot (á mark): 10-15 (3-8)Varin skot: Óskar 4 - Stefán 3Horn: 6-2Aukaspyrnur fengnar: 13-13Rangstöður: 2-2 Grindavík (4-5-1)Óskar Pétursson 6 Marko Valdimar Stefánsson 3 Zoran Stamenic 5 Eysteinn Hún Hauksson Kjerúlf 6 Jósef Kristinn Jósefsson 5 Orri Freyr Hjaltalín 6 (76., Óttar Steinn Magnússon -) Jóhann Helgason 4 Scott Ramsay 4 Óli Baldur Bjarnason 3 (60., Sveinbjörn Jónasson 4) Bogi Rafn Einarsson 4 (60., Þórarinn Kristjánsson 4) Gilles Mbang Ondo 5 KR (4-4-2)Stefán Logi Magnússon 6 Skúli Jón Friðgeirsson 5 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 6 Bjarni Guðjónsson 6 Jordao Diogo 4 Óskar Örn Hauksson 4Jónas Guðni Sævarsson 7 - maður leiksinsBaldur Sigurðsson 4 (74., Guðmundur Pétursson -) Gunnar Örn Jónsson 6 (79., Atli Jóhannsson -) Björgólfur Takefusa 6 Prince Rajcomar 5 (83., Guðmundur Benediktsson -)
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14. maí 2009 21:42 Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14. maí 2009 21:35 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Sjá meira
Jónas Guðni: Létum veðrið ekki pirra okkur „Þetta var sannfærandi sigur. Bæði lið voru lengi að finna taktinn enda voru aðstæður til knattspyrnuiðkunar ekki upp á það besta hér í kvöld," sagði Jónas Guðni Sævarsson, fyrirliði KR, sem lék afar vel á miðjunni hjá KR-ingum í 0-4 sigri þeirra á Grindavík. 14. maí 2009 21:42
Orri Freyr: Þetta er skandall „Það er lítið að ganga upp hjá okkur þessa dagana. Það verður bara að segjast eins og er. Í hvert skipti sem við missum boltann er okkur refsað," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur, hundfúll eftir 0-4 tapið gegn KR í kvöld. 14. maí 2009 21:35