Fleiri fréttir

Guðlaugur Victor og félagar í Schalke 04 misstigu sig
Þýska stórliðið Schalke 04 náði aðeins jafntefli er Holstein Kiel kom í heimsókn á Veltins-völlinn í Gelsenkirchen í B-deildinni þar í landi, lokatölur 1-1. Guðlaugur Victor Pálsson var fyrirliði Schalke í leiknum.

Newcastle að sækja þýskan landsliðsmann
Hið nýríka knattspyrnu Newcastle United er í þann mund að festa kaup á sínum þriðja leikmanni í janúarfélagaskiptaglugganum. Vinstri bakvörðurinn Robin Gosens ku vera á leið til félagsins frá Atalanta á Ítalíu.

Þróttur heldur áfram að bæta við sig leikmönnum
Sæunn Björnsdóttir hefur gengið til liðs við Þrótt Reykjavík á lánssamningi frá Haukum. Mun hún leika með liðinu í efstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar.

Martial segir Ralf ljúga
Lífið virðist ekki leika við Manchester United þessa dagana. Liðið henti frá sér 2-0 forystu gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og nú hefur Anthony Martial, franski framherji liðsins, ásakað þjálfara þess um lygar.

Sóknarmennirnir okkar þurfa að stíga upp
Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ekki parsáttur með framherja sína eftir 1-0 tap liðsins gegn Manchester City í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar.

„Ég er búinn að sakna ensku úrvalsdeildarinnar“
Philippe Coutinho stal senunni í 2-2 jafntefli Aston Villa við Manchester United í gær. Coutinho kom inn af varamannabekknum í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa og bæði skoraði og lagði upp mark á sínum fyrstu 15 mínútum í treyju Villa.

PSG ekki í vandræðum án Messi
Lionel Messi var ekki með PSG í kvöld þar sem hann er enn þá að jafna sig eftir Covid-19 smit. París fór þó auðveldelga í gegnum Brest í 2-0 sigri í frönsku Ligue 1 deildinni í kvöld.

Juventus skrefi nær Meistaradeildarsæti með sigri á Udinese
Juventus er aftur komið á sigurbraut eftir tap gegn Inter í ítalska bikarnum í vikunni. Juventus tók á móti Udinese á Allianz Stadium í ítölsku Serie A deildinni í leik sem heimamenn unnu 2-0.

Salah tryggði Egyptalandi sigur
Mohamed Salah og félagar í egypska landsliðinu eru skrefi nær 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar eftir sigur í dag.

Sverrir Ingi í sigurliði og Hjörtur fékk klukkutíma
Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn og hélt hreinu í 3-0 sigri PAOK á OFI í grísku ofurdeildinni í dag. Hjörtur Hermannsson átti einnig leik fyrr í dag en hann spilaði þó bara rúman klukkutíma í tapleik í ítölsku Seríu B.

Flugeldasýning í endurkomu Coutinho
Philippe Coutinho stal senuninni í sínum fyrsta leik fyrir Aston Villa í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Leik Arsenal og Tottenham frestað vegna óleikfæra leikmanna
Leik Arsenal og Tottenham sem átti að fara fram á morgun, sunnudaginn 16. janúar, hefur verið frestað að beiðni Arsenal. Stjórn enska knattspyrnusambandsins staðfesti þetta fyrr í morgun. Nýr leiktími hefur ekki verið staðfestur.

Þarf að gera sér grein fyrir því að ef andstæðingurinn er betri en þú þá er eðlilegt að tapa
„Maður er aldrei glaður eftir tap. Þetta var náttúrulega leikur á móti ógnarsterkum andstæðingi sem við vissum og töluðum um við leikmennina í gær,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari, að loknu stóru tapi gegn Suður-Kóreu í vináttulandsleik í dag.

Lewandowski skoraði þrjú er Bayern vann örugglega
Markamaskínan Robert Lewandowski hefur nú skorað 300 mörk í þýsku úrvalsdeildinni. Hann skoraði þrennu er topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, Bayern München vann þægilegan 4-0 sigur á Köln.

Vill sjá enn meira frá De Bruyne
„Við áttum sigurinn fyllilega skilið. Hvernig við spiluðum, allt sem við gerðum. Megum ekki gleyma því að við vorum að spila við Evrópumeistarana og að þeir eru með ótrúlega gott lið,“ sagði sigurreifur Pep Guardiola að loknum 1-0 sigri Manchester City á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Öruggt hjá Manchester-liðunum
Báðum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu er nú lokið. Manchester United vann 5-0 sigur á Birmingham City á meðan Manchester City van 3-0 sigur á Aston Villa.

Refsuðu um leið og við gáfum þeim færi á því
„Það er bara fyrst og fremst heiður. Einhverskonar verðlaun fyrir vel unnin störf. Maður er mjög stoltur að vera kominn inn í þennan hóp fyrir þetta verkefni og fá smjörþefinn af þessu,“ sagði Viktor Karl Einarsson á fjarfundi eftir landsleik Íslands og Suður-Kóreu fyrr í dag.

Man City með þrettán stiga forskot þökk sé De Bruyne
Kevin De Bruyne tryggði Manchester City 1-0 sigur á Chelsea í uppgjöri toppliða ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Umfjöllun: Ísland - Suður-Kórea 1-5 | Himinn og haf á milli Íslands og Suður-Kóreu
Það var fátt um fína drætti frá íslenska landsliðinu þegar það mætti Suður-Kóreu í dag í vináttulandsleik í Tyrklandi í dag. Leikurinn endaði með tapi, 1-5 en það var vitað fyrirfram að um erfitt verkefni væri að ræða. Jákvætt var þó að Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark og Hákon Rafn Valdimarsson varði víti í leiknum en það er ekki margt annað sem hægt er að líta jákvæðum augum.

Rannsókn á máli Gylfa loks að ljúka
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðja næstu viku. Þá ætti að skýrast hvort lögregla ætli að leggja fram kæru á hendur Gylfa en hann grunaður um kynferðisbrot gegn ólögráða stúlku.

Derby úr öskunni í eldinn
Tímabilið hefur ekki beint verið dans á rósum hjá enska B-deildarliðinu Derby County. Liðið situr á botni deildarinnar eftir að 21 stig var tekið af þeim vegna fjárhagsvandræða. Þá hefur liðið verið sett í félagaskiptabann.

Bjarki Steinn lánaður í C-deildina | Venezia semur við Nani
Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður frá ítalska úrvalsdeildarliðinu Venezia til Catanzaro sem leikur í C-deildinni þar í landi. Ástæðan var eflaust sú að Venezia hafði ákveðið að sækja fyrrverandi leikmann Manchester United, Nani, til að krydda upp á sóknarleikinn.

Aubameyang ekki með Gabon vegna hjartavandamála
Pierre-Emerick Aubameyang var ekki með Gabon í leik liðsins gegn Ghana í Afríkukeppninni í gær vegna hjartavandamála. Það kom ekki að sök þó Gabon hafi verið án síns besta leikmanns en leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Óvæntur áhugi á enskum leikmönnum: „Líkamlega sterkir og vanir að spila af mikilli ákefð“
Lið ítölsku úrvalsdeildarinnar hafa að undanförnu sótt enska leikmenn í meira magni en gengur og gerist. Sem stendur eru fimm enskir leikmenn á mála hjá ítölskum stórliðum, þar af þrír í Rómarborg.

Vill sýna að hann sé framtíðarmaður í landsliðinu
Alfons Sampsted, leikmaður Noregsmeistara Bodø/Glimt, er staðráðinn í að sýna að hann sé framtíðarmaður í íslenska landsliðinu.

Áfram laus gegn tryggingu
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður enska knattspyrnuliðsins Everton, verður áfram laus gegn tryggingu fram til miðvikudagsins í næstu viku, 19. janúar.

Dortmund fylgir fast á hæla Bayern
Borussia Dortmund vann öruggan 5-1 sigur á Freiburg í eina leik kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern.

Marokkó áfram á sigurbraut, Malaví komið á blað og sterkt stig hjá Gabon
Eftir markalausan fyrsta leik á Afríkukeppninni í dag var sannkölluð markaveisla í leikjunum sem fylgdu í kjölfarið.

Í stað þess að koma heim gæti Hólmar Örn farið í sólina á Kýpur
Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið talið nær öruggt að fyrrverandi landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson myndi halda heim á leið og jafnvel leika í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Nú virðist sem hann gæti verið á leið til Kýpur.

„Mamma sagði mér að ég ætti þetta skilið“
Athletic Bilbao sló Atletico Madrid óvænt út úr spænska Ofurbikarnum í gær og tryggði sér um leið úrslitaleik á móti Real Madrid.

Aron Bjarki til ÍA eftir ellefu ár hjá KR
Aron Bjarki Jósepsson er genginn í raðir ÍA eftir langa veru hjá KR.

Seldu fimmtíu þúsund miða á augabragði á El Clasico kvenna í Meistaradeildinni
Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid hafa byggt upp kvennafótboltann hjá sér undanfarin ár og eru nú bæði að gera flotta hluti í Meistaradeild kvenna. Svo fór á endanum að þau drógust saman í átta liða úrslitum keppninnar í ár.

Áframhaldandi markaskortur í Afríkukeppninni
Ekkert mark var skorað í fyrsta leik dagsins í Afríkukeppninni. Senegal og Gínea áttust þá við í B-riðli.

Evra efast um covid, segir það pólítískt og að Bill Gates eigi þátt í faraldrinum
Patrice Evra, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Juventus og fleiri liða, fór mikinn í viðtali í frönskum sjónvarpsþætti þar sem hann opinberaði sig sem efasemdarmann um kórónuveirufaraldurinn.

Dómarinn í leik Túnis og Malí fluttur á spítala með sólsting og ofþornun
Janny Sikazwe, sem flautaði tvisvar til leiksloka hjá Túnis og Malí í Afríkukeppninni áður en leiktíminn var runninn út, var fluttur á spítala eftir leikinn. Hann var með sólsting og ofþornun.

Ingvar meiddur og ekki með gegn Suður-Kóreu
Ingvar Jónsson, markvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, er meiddur og verður ekki með íslenska landsliðinu í vináttulandsleiknum gegn Suður-Kóreu á morgun.

Enn á ný fær Jóhann ekki að spila vegna veirusmita
Leik Burnley og Leicester sem fara átti fram um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirusmita í herbúðum Burnley.

Cristiano Ronaldo hljómar eins og Brady: Ætlar að spila sex ár í viðbót
Þeir sem héldu að Cristiano Ronaldo væri kominn „heim“ til Manchester United til að kveðja geta búist við að sjá kappann á stóra sviðinu næstu ári. Hinn 36 ára gamli Portúgali telur sig eiga nóg eftir enn.

Valur vann KR 12-0
Íslandsmeistarar Vals sýndu styrk sinn í fyrsts mótsleik sínum á nýju ári þegar þær unnu risasigur á nágrönnum sínum í Vesturbænum.

Arteta: Þú þarft að hafa ákveðið hugarfar til að spila svona leiki
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins eftir markalaust jafntefli gegn Liverpool í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld þar sem hans menn þurftu að leika manni færri seinustu 65 mínútur leiksins.

AC Milan í átta liða úrslit eftir framlengdan leik
AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia með 3-1 sigri gegn Genoa í framlengdum leik í kvöld.

Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Liverpool
Liverpool og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.

Búrkína Fasó hleypti lífi í A-riðil
Búrkína Fasó vann 1-0 sigur er liðið mætti Grænhöfðaeyjum í A-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta í kvöld.

Athletic Bilbao í úrslit eftir endurkomusigur gegn spænsku meisturunum
Athletic Bilbao snéri taflinu við er liðið mætti Spánarmeisturum Atlético Madrid í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í kvöld. Liðið vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir og mætir því Real Madrid í úrslitum bikarsins.

Sjö mörk, þrjú rauð og framlenging er Fiorentina sló Napoli úr leik
Fiorentina vann 5-2 útisigur eftir framlengdan leik er liðið heimsótti Napoli í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia, í kvöld.