Fleiri fréttir

Messi valinn bestur í heimi í sjöunda sinn

Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld valinn besti leikmaður heims en tilkynnt var um handhafa Gullknattarins, Ballon d'or ársins 2021 í kvöld. Er þetta í sjöunda sinn sem Messi vinnur verðlaunin.

Put­ellas valin best í heimi

Alexia Putellas, leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, var í kvöld kosin besti leikmaður heims. Er hún því nú handhafi Gullknattarins fræga eða Ballon d‘Or-verðlaunanna.

Gaf ekkert upp varðandi lið morgun­dagsins

Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag en íslenska kvennalandsliðið mætir Kýpur ytra annað kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 5-0 sigri Íslands.

„Hefði viljað standa þetta af mér“

„Eftir á að hyggja hefði maður viljað standa þetta af sér, en ég er með áverka á hálsinum sem segja svolítið til um hversu fast höggið var,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson um það þegar liðsfélagi hans fékk rautt spjald eftir að hafa hrint Patrik.

Keane og Carra rifust um Cristiano Ronaldo en Neville skellihló

Það var fjör í sjónvarpssalnum hjá Sky Sports eftir leik Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Ástæðan var Cristiano Ronaldo og það að sérfræðingarnir Roy Keane og Jamie Carragher voru mjög ósammála um hann og hans hlutskipti á Brúnni í gær.

Rúmlega þrjátíu klukkutíma ferðalag fyrir frestaðan leik

Hjón frá Dallas í Bandaríkjunum höfðu ekki heppnina með sér í liði þegar þau ferðuðust alla leið til Burnley til að sjá sína menn í Tottenham spila gegn heimamönnum. Leiknum var nefnilega frestað vegna mikillar snjókomu.

Carrick svekktur með jafnteflið

Michael Carrick stýrði Man Utd í fyrsta, og líklega í síðasta skiptið, í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið gerði jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge.

Chelsea og Man Utd skildu jöfn á Brúnni

Manchester United heimsótti Chelsea í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og líklega í síðasta sinn sem liðið leikur undir stjórn Michael Carrick.

Meistararnir jöfnuðu toppliðið

Englandsmeistarar Manchester City eru nú jafnir Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, í það minnsta tímabundið, eftir 2-1 sigur gegn West Ham í dag.

Leicester og Brentford með langþráða sigra

Leicester og Brentford unnu langþráða sigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leicester var án sigurs í deildinni í þremur leikjum í röð áður en liðið lagði Watford 4-2 í dag og Brentford hafði ekki unnið síðan 3. október, en liðið vann 1-0 sigur gegn Everton nú rétt í þessu.

Eigendur West Ham þurfa að borga leigusalanum milljónir

Nafnarnir David Sullivan og David Gold, eigendur West Ham United, þurfa að borga rekstraraðilum London leikvangsins einhverjar milljónir punda eftir að tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretensky keypti 27 prósent hlut í félaginu.

Leik Burnley og Tottenham frestað vegna veðurs

Leik Burnley og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram klukkan 14:00 hefur verið frestað vegna veðurs, en mikil snjókoma hefur verið í Burnley í allan morgun.

Pep mun ekki þjálfa annað lið á Englandi en City

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur nánast útilokað það að hann muni nokkurn tíman stýra öðru liði á Englandi en City. Hann segist þó dreyma um að þjálfa landslið.

Segir Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir Liverpool

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Diogo Jota hafa verið hin fullkomnu kaup fyrir félagið eftir að Portúgalinn skoraði tvö mörk í öruggum 4-0 sigri liðsins gegn Sothampton í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Arsenal og Tottenham bítast um sænskt ungstirni

Sænska ungstirnið Dejan Kulusevski á sér ekki framtíð hjá ítalska stórveldinu Juventus og samkvæmt ítölskum fjölmiðlum leitar félagið nú leiða til að losna við þennan 21 árs gamla leikmann þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.