Fleiri fréttir

„Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“

Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins.

Bayern niðurlægði Chelsea

Bayern München er örugglega komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Chelsea í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Samanlagt 7-1.

Matthías og Svava á skotskónum

Mattías Vilhjálmsson og Svava Rós Guðmundsdóttir voru bæði á skotskónum í knattspyrnunni á Norðurlöndunum í dag.

City búið að finna arftaka Silva?

Samkvæmt frönskum fjölmiðlum hefur City augastað á Houssem Aouar, leikmanni Lyon, til að fylla skarð Silva. Aouar er 22 ára gamall og lykilmaður í liði Lyon sem sló Juventus úr leik í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Arnór kom inná í sigri CSKA

Rússneska úrvalsdeildin hófst á ný í dag eftir stutt hlé. Íslendingalið CSKA Moscow vann sigur á nýliðum FC Khimki í opnunarleik mótsins.

Gunnhildur Yrsa semur við Val

Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við ríkjandi Íslandsmeistara Vals í Pepsi Max deild kvenna.

Varane tekur tapið alfarið á sig

Frakkinn Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid, tekur tapið gegn Manchester City í Meistaradeildinni í gær á sig. Hann gerði tvívegis slæm varnarmistök sem leiddu til þess að City skoraði, í bæði skiptin eftir pressu frá Gabriel Jesus.

David Silva líklega til Lazio

David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.