Fleiri fréttir

Eggert Gunnþór, Glódís og Hörður héldu hreinu

Íslendingar voru í eldlínunni í Danmörku, Svíþjóð og Rússlandi í dag. Glódís Perla Viggósdóttir og Eggert Gunnþór Jónsson voru í sigurliði en Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon gerðu jafntefli.

Kjartan Henry lagði upp mark í sigri

Kjartan Henry Finnbogason hóf leik á varamannabekk Vejle þegar liðið fékk Frederica í heimsókn í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag.

Segjast vera tilbúin fyrir ýmsar aðstæður

,,Við vonum auðvitað það besta fyrir viðkomandi leikmenn, bæði í Breiðablik og Selfoss. En það er rétt, við erum að bíða eftir frekari niðurstöðu og fá upplýsingar um það mál. Það er því miður grunur á að það sé smit í Selfoss en það er ekki komin greining þannig við vitum ekki fyrir víst,“

,,Mér finnst þessi stelpa ekta senter“

Bryndís Arna Níelsdóttir, framherji Fylkis í Pepsi Max deildinni, hefur byrjað tímabilið vel og er komin með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum mótsins. Hún er fædd árið 2003 og því einungis 17 ára.

Solskjær sárnar að sjá Liverpool vinna titilinn

,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“

Lewandowski kjörinn bestur í Þýskalandi

Robert Lewandowski hefur verið útnefndur leikmaður ársins í þýsku 1. deildinni í fótbolta en hann hefur átt magnað tímabil með meisturum Bayern München.

Fylkir fær slóvenska landsliðskonu

Fylkir hefur gengið frá félagaskiptum fyrir slóvensku landsliðskonuna Tjasa Tibaut sem kemur í Árbæinn eftir að hafa síðast verið á mála hjá félagi í ítölsku A-deildinni.

Grunur um smit í leikmannahópi Selfoss

Grunur hefur komið upp um smit í herbúðum Selfoss í Pepsi Max-deild kvenna en 433 greinir frá þessu í dag eftir að hafa fengið þetta staðfest af félaginu.

Pulisic fremstur meðal jafningja

Christian Pulisic, leikmaður Chelsea, hefur ekki endilega heillað alla í vetur en hann er samt fremstur meðal jafningja.

Fimm leikjum frestað vegna smitsins

KSÍ hefur frestað fimm leikjum eftir að leikmaður Breiðabliks í fótbolta kvenna greindist með kórónuveirusmit. Ekki stendur til að fresta öðrum leikjum en leikjum Breiðabliks og KR í Pepsi Max-deild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir