Fleiri fréttir

Hender­son líður vel á Melwood en skilur leik­menn annarra liða

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga.

Stefna á að klára tímabilið 20. ágúst

Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið út að tímabilinu þar í landi muni ljúka þann 20. ágúst, aðeins tólf dögum áður en fyrsti leikur á næsta tímabili eigi að fara fram.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.