Stefna á að klára tímabilið 20. ágúst Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2020 14:00 Birkir Bjarnason leikur með Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni. EPA-EFE/SIMONE VENEZIA Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, gaf það út seint í gærkvöld að leiktímabilinu þar í landi verði lokið þann 20. ágúst. Þá eru aðeins tólf dagar í að næsta tímabil, 2020/2021, eigi að fara af stað en fyrsti leikur þeirrar leiktíðar er enn skráður þann 1. september næstkomandi. Ítalska deildarkeppnin hefur líkt og nær allar aðrar deildarkeppnir Evrópu, nema í Hvíta-Rússlandi, verið á ís síðan um miðjan mars þegar hlé var gert á keppni vegna kórónufaraldursins. Nú hefur FIGC gefið það út að leikið verði til þrautar í efstu þremur deildunum í karlaflokki. Enn er tólf umferðum ólokið í efstu deild, Serie A, þar sem Juventus trónir sem fyrr á toppnum og stefnir á sinn níunda meistaratitil í röð. Lazio, sem hefu rekki orðið meistari frá því um aldamótin, er hins vegar aðeins stigi á eftir í öðru sæti deildarinnar. Liðin mættu aftur til æfinga á mánudag en þá hafði verið útgöngubann í allt að níu vikur. Stefnt er að því að hefja leik að nýju þann 13. júní. Watch out Europe! Ronaldo is back in training pic.twitter.com/AHu79hWvVu— Goal (@goal) May 21, 2020 Líkt og í Þýskalandi verður leikið fyrir luktum dyrum en Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum. Alls hafa 230 þúsund greinst með veiruna og ríflega 30 þúsund látist sökum hennar. Þá eru yfir 60 þúsund virk smit í landinu. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Ítalska knattspyrnusambandið, FIGC, gaf það út seint í gærkvöld að leiktímabilinu þar í landi verði lokið þann 20. ágúst. Þá eru aðeins tólf dagar í að næsta tímabil, 2020/2021, eigi að fara af stað en fyrsti leikur þeirrar leiktíðar er enn skráður þann 1. september næstkomandi. Ítalska deildarkeppnin hefur líkt og nær allar aðrar deildarkeppnir Evrópu, nema í Hvíta-Rússlandi, verið á ís síðan um miðjan mars þegar hlé var gert á keppni vegna kórónufaraldursins. Nú hefur FIGC gefið það út að leikið verði til þrautar í efstu þremur deildunum í karlaflokki. Enn er tólf umferðum ólokið í efstu deild, Serie A, þar sem Juventus trónir sem fyrr á toppnum og stefnir á sinn níunda meistaratitil í röð. Lazio, sem hefu rekki orðið meistari frá því um aldamótin, er hins vegar aðeins stigi á eftir í öðru sæti deildarinnar. Liðin mættu aftur til æfinga á mánudag en þá hafði verið útgöngubann í allt að níu vikur. Stefnt er að því að hefja leik að nýju þann 13. júní. Watch out Europe! Ronaldo is back in training pic.twitter.com/AHu79hWvVu— Goal (@goal) May 21, 2020 Líkt og í Þýskalandi verður leikið fyrir luktum dyrum en Ítalía hefur komið einkar illa út úr kórónufaraldrinum. Alls hafa 230 þúsund greinst með veiruna og ríflega 30 þúsund látist sökum hennar. Þá eru yfir 60 þúsund virk smit í landinu.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira