Fleiri fréttir Birkir er ánægður í Katar: Mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins landsliðs undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. 14.11.2019 08:00 City kvartaði formlega yfir dómgæslunni gegn Liverpool Yfirmanni dómara ensku úrvalsdeildarinnar barst formlega kvörtun frá Englandsmeisturum Manchester City vegna dómgæslunnar í leiknum gegn Liverpool. 14.11.2019 07:45 Öryggisgæsla Tyrkjanna til fyrirmyndar Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. 14.11.2019 07:00 Bein útsending: Serbía - Lúxemborg Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15 Bein útsending: Albanía - Andorra Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15 Bein útsending: Frakkland - Moldóva Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15 Bein útsending: Portúgal - Litháen Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15 Bein útsending: Tékkland - Kósóvó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15 Fyrsta spurning Tyrkjana á blaðamannafundinum var um Burstamálið í júní Tyrkir voru ekkert að bíða með að spyrja út í Burstamálið á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13.11.2019 23:00 Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13.11.2019 22:00 Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy. 13.11.2019 21:44 Dagný samdi við bikarmeistarana til tveggja ára Landsliðskonan mun leika í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð. 13.11.2019 21:35 Kári: Við erum ekki að fara að gefast upp Kári Árnason var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í dag en hann hefur einn leikmanna íslenska liðsins spilað sem leikmaður í Tyrklandi. 13.11.2019 21:30 Tyrkir spila á þessum velli í fyrsta sinn í næstum því fimm ár Türk Telekom Arena í Istanbul ætti að öllu eðlilegu að vera einn besti heimavöllur í heimi enda fá lið sem fá háværari og meiri stuðning en heimaliðin á þessum velli. 13.11.2019 17:30 Sportpakkinn: Sex komin á EM 2020 og fimm gætu bæst í hópinn annað kvöld Englendingar geta tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins í fótbolta annað kvöld með sigri á Svartfjallalandi á Wembley. 13.11.2019 17:15 Viðar veiktist og varð eftir í Antalya Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom manni færra til Istanbul í dag því það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins í flugið. 13.11.2019 15:29 Því miður er Szymon ekki með flautuna að þessu sinni Pólverjinn Szymon Marciniak hefði líklega verið óskadómari Íslands í leik Tyrklands og Íslands í Istanbul á morgun. 13.11.2019 15:00 Silva dæmdur í bann fyrir rasisma Bernardo Silva missir af næsta leik Manchester City. 13.11.2019 14:32 Íslenski miðvörðurinn með 67 prósent markanna sem Tyrkir hafa fengið á sig Tyrkir hafa aðeins fengið á sig þrjú mörk samanlagt í fyrstu átta leikjum sínum í undankeppni EM 2020. 13.11.2019 13:30 Eiður Smári á launum hjá Barcelona til æviloka Barcelona kann að heiðra Evrópumeistarana sína því þeir eru allir sagðir vera á launum hjá félaginu til æviloka. 13.11.2019 13:00 Asprilla fékk leigumorðingja til að þyrma lífi Chilaverts Kólumbíski ólátabelgurinn fékk erfitt verkefni í hendurnar. 13.11.2019 12:16 Hannes með hundrað prósent árangur á móti Tyrkjum Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins, hefur spilað marga landsleiki við Tyrki en þekkir ekki enn þá þá tilfinningu að tapa fyrir Tyrkjum í landsleik. 13.11.2019 11:30 „Enginn möguleiki að Wenger taki við Bayern“ Arsene Wenger kemur ekki til greina sem næsti knattspyrnustjóri Bayern München. 13.11.2019 11:00 Gylfi um setuna á bekknum: Ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. 13.11.2019 10:30 David Villa leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi hættir í lok árs. 13.11.2019 10:00 Jón Daði: Ekkert hræddir við það að spila hérna í hávaðanum í Tyrklandi Jón Daði Böðvarsson hefur átt marga stórleikina á móti Tyrkjum í gegnum tíðina og hann er klár í leikinn í Istanbul á fimmtudagskvöldið. 13.11.2019 09:30 Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13.11.2019 09:00 „Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13.11.2019 08:30 „Er leiður eins og dóttir mín þegar ég tek dótið af henni“ Ivan Rakitic vill fá að spila meira hjá Barcelona. 13.11.2019 08:15 Gylfi um meiðsli Gomes: Það sagði enginn neitt inni í klefa Gylfi Þór Sigurðsson hrósar lækni og læknateymi fyrir rétt og góð viðbrögð þegar André Gomes meiddist illa í leik Everton og Tottenham á dögunum. 13.11.2019 07:45 Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13.11.2019 07:00 Samherja Gylfa refsað fyrir óstundvísi Moise Kean, framherji Everton, er ekki sá stundvísasti í bransanum. 12.11.2019 21:45 Sportpakkinn: Möguleikar Íslands litlir Heimir Guðjónsson segir möguleika Íslands ekki góða á að komast áfram upp úr undankeppni EM 2020. 12.11.2019 21:00 Salah ekki með Egyptum vegna meiðsla Mohamed Salah verður ekki með Egyptum í landsleikjahléinu vegna meiðsla. 12.11.2019 20:02 Gylfi: Verður mjög skemmtilegur leikur Leikurinn gegn Tyrklandi í Istanbúl undankepppni Evrópumótsins á fimmtudag verður verðugt og skemmtilegt verkefni segir Gylfi Þór Sigurðsson. 12.11.2019 19:45 Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12.11.2019 17:30 Kompany segir að Manchester City þurfi ekki að kaupa miðvörð Vincent Kompany, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester City, segir að fyrrum félag sitt þurfi ekki að kaupa miðvörð í janúar þrátt fyrir vandræði liðsins. 12.11.2019 16:30 Spilaði ekki landsleik í rúma sautján mánuði eftir tapið á móti Íslandi 2017 Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. 12.11.2019 16:00 Gáfnafarið gerir gæfumuninn Frank Lampard hefur yfir 150 í greindarvísitölu. Hann tilheyrir því aðeins 0,1 prósenti jarðarbúa sem hefur svo háa greindarvísitölu. Það hefur sýnt sig að Lampard veit svo sannarlega hvað hann er að gera. 12.11.2019 15:30 Ögmundur skilaði sér síðastur Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafa verið að skila sér til Tyrklands síðustu daga þar sem íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudagskvöldið í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2020. 12.11.2019 14:00 Liverpool horfir til vængmanns Bournemouth í janúarglugganum Jurgen Klopp leitast eftir styrkingu í janúar. 12.11.2019 13:30 Kolbeinn hefur aldrei spilað á sínum gamla heimavelli Sá sem ætti að þekkja heimavöll Galatasaray best af leikmönnum íslenska landsliðsins er að fara spila sinn fyrsta leik á Türk Telekom leikvanginum á fimmtudagskvöldið. 12.11.2019 13:00 Alfreð: Það er bara okkar hlutverk að þagga niður í þeim Alfreð Finnbogason segir stefnuna vera að þagga niður í hávaðasömum stuðningsmönnum Tyrkja á fimmtudagskvöldið og reyna að gera þetta að eftirminnilegu kvöldi fyrir íslensku strákana. 12.11.2019 12:30 Ísland eina liðið sem hefur unnið Tyrki síðan að þjálfarinn tók við Tyrkir eru að gera frábæra hluti í undankeppni EM og það er kannski ekkert skrýtið ef við skoðum það hver er að þjálfa liðið en það er sannkölluð lifandi goðsögn. 12.11.2019 11:30 Kolbeinn: Verðum að vinna og setja pressuna á Tyrki Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett sér það markmið að skora á móti Tyrkjum á fimmtudagskvöldið og eignast þar með einn markamet landsliðsins sem hann deilir nú með Eið Smára Guðjohnsen. 12.11.2019 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Birkir er ánægður í Katar: Mjög gott að vera með íslenskan kjarna á þessum stað Birkir Bjarnason mun í kvöld spila loksins landsliðs undir merkjum liðs. Í síðustu fjórum landsleikjum hefur íslenski miðjumaðurinn verið án liðs. 14.11.2019 08:00
City kvartaði formlega yfir dómgæslunni gegn Liverpool Yfirmanni dómara ensku úrvalsdeildarinnar barst formlega kvörtun frá Englandsmeisturum Manchester City vegna dómgæslunnar í leiknum gegn Liverpool. 14.11.2019 07:45
Öryggisgæsla Tyrkjanna til fyrirmyndar Víðir Reynisson öryggisstjóri KSÍ segir að Tyrklandsheimsókn karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið vel. 14.11.2019 07:00
Bein útsending: Serbía - Lúxemborg Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15
Bein útsending: Albanía - Andorra Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15
Bein útsending: Frakkland - Moldóva Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15
Bein útsending: Portúgal - Litháen Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15
Bein útsending: Tékkland - Kósóvó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í undankeppni EM 2020. 14.11.2019 19:15
Fyrsta spurning Tyrkjana á blaðamannafundinum var um Burstamálið í júní Tyrkir voru ekkert að bíða með að spyrja út í Burstamálið á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. 13.11.2019 23:00
Sefur með boltana fimm sem hann hefur skorað þrennu með Norska ungstirninu þykir vænt um boltana sem hann hefur skorað þrennu með. 13.11.2019 22:00
Zlatan yfirgefur Galaxy: „Nú getið þið farið aftur að horfa á hafnabolta“ Zlatan Ibrahimovic verður ekki áfram í herbúðum LA Galaxy. 13.11.2019 21:44
Dagný samdi við bikarmeistarana til tveggja ára Landsliðskonan mun leika í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð. 13.11.2019 21:35
Kári: Við erum ekki að fara að gefast upp Kári Árnason var á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í dag en hann hefur einn leikmanna íslenska liðsins spilað sem leikmaður í Tyrklandi. 13.11.2019 21:30
Tyrkir spila á þessum velli í fyrsta sinn í næstum því fimm ár Türk Telekom Arena í Istanbul ætti að öllu eðlilegu að vera einn besti heimavöllur í heimi enda fá lið sem fá háværari og meiri stuðning en heimaliðin á þessum velli. 13.11.2019 17:30
Sportpakkinn: Sex komin á EM 2020 og fimm gætu bæst í hópinn annað kvöld Englendingar geta tryggt sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins í fótbolta annað kvöld með sigri á Svartfjallalandi á Wembley. 13.11.2019 17:15
Viðar veiktist og varð eftir í Antalya Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom manni færra til Istanbul í dag því það skiluðu sér ekki allir leikmenn liðsins í flugið. 13.11.2019 15:29
Því miður er Szymon ekki með flautuna að þessu sinni Pólverjinn Szymon Marciniak hefði líklega verið óskadómari Íslands í leik Tyrklands og Íslands í Istanbul á morgun. 13.11.2019 15:00
Silva dæmdur í bann fyrir rasisma Bernardo Silva missir af næsta leik Manchester City. 13.11.2019 14:32
Íslenski miðvörðurinn með 67 prósent markanna sem Tyrkir hafa fengið á sig Tyrkir hafa aðeins fengið á sig þrjú mörk samanlagt í fyrstu átta leikjum sínum í undankeppni EM 2020. 13.11.2019 13:30
Eiður Smári á launum hjá Barcelona til æviloka Barcelona kann að heiðra Evrópumeistarana sína því þeir eru allir sagðir vera á launum hjá félaginu til æviloka. 13.11.2019 13:00
Asprilla fékk leigumorðingja til að þyrma lífi Chilaverts Kólumbíski ólátabelgurinn fékk erfitt verkefni í hendurnar. 13.11.2019 12:16
Hannes með hundrað prósent árangur á móti Tyrkjum Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska landsliðsins, hefur spilað marga landsleiki við Tyrki en þekkir ekki enn þá þá tilfinningu að tapa fyrir Tyrkjum í landsleik. 13.11.2019 11:30
„Enginn möguleiki að Wenger taki við Bayern“ Arsene Wenger kemur ekki til greina sem næsti knattspyrnustjóri Bayern München. 13.11.2019 11:00
Gylfi um setuna á bekknum: Ég er ekkert öðruvísi en aðrir leikmenn Gylfi Þór Sigurðsson var búinn að missa sætið sitt í byrjunarliði Everton í síðasta mánuði en kom aftur inn í síðasta leik. 13.11.2019 10:30
David Villa leggur skóna á hilluna Markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi hættir í lok árs. 13.11.2019 10:00
Jón Daði: Ekkert hræddir við það að spila hérna í hávaðanum í Tyrklandi Jón Daði Böðvarsson hefur átt marga stórleikina á móti Tyrkjum í gegnum tíðina og hann er klár í leikinn í Istanbul á fimmtudagskvöldið. 13.11.2019 09:30
Íslenska landsliðið lendir í Istanbul eftir hádegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lendir í Istanbul rúmum þremur tímum fyrir einu æfingu sína á Türk Telekom leikvanginum. 13.11.2019 09:00
„Sterling er átrúnaðargoðið mitt“ Callum Hudson-Odoi hefur mikið álit á Raheem Sterling, félaga sínum í enska landsliðinu. 13.11.2019 08:30
„Er leiður eins og dóttir mín þegar ég tek dótið af henni“ Ivan Rakitic vill fá að spila meira hjá Barcelona. 13.11.2019 08:15
Gylfi um meiðsli Gomes: Það sagði enginn neitt inni í klefa Gylfi Þór Sigurðsson hrósar lækni og læknateymi fyrir rétt og góð viðbrögð þegar André Gomes meiddist illa í leik Everton og Tottenham á dögunum. 13.11.2019 07:45
Southgate ætlaði að reka Sterling úr landsliðshópnum Raheem Sterling var upphaflega rekinn úr enska landsliðshópnum eftir rifrildið við Joe Gomez en fékk að koma til baka eftir að landsliðsfélagar hans ræddu við Gareth Southgate. 13.11.2019 07:00
Samherja Gylfa refsað fyrir óstundvísi Moise Kean, framherji Everton, er ekki sá stundvísasti í bransanum. 12.11.2019 21:45
Sportpakkinn: Möguleikar Íslands litlir Heimir Guðjónsson segir möguleika Íslands ekki góða á að komast áfram upp úr undankeppni EM 2020. 12.11.2019 21:00
Salah ekki með Egyptum vegna meiðsla Mohamed Salah verður ekki með Egyptum í landsleikjahléinu vegna meiðsla. 12.11.2019 20:02
Gylfi: Verður mjög skemmtilegur leikur Leikurinn gegn Tyrklandi í Istanbúl undankepppni Evrópumótsins á fimmtudag verður verðugt og skemmtilegt verkefni segir Gylfi Þór Sigurðsson. 12.11.2019 19:45
Sportpakkinn: Albert í sjúkraþjálfun sex tíma á dag og vonast til að verða klár í mars Albert Guðmundsson er í endurhæfingu á Íslandi hjá sjúkraþjálfara landsliðsins. 12.11.2019 17:30
Kompany segir að Manchester City þurfi ekki að kaupa miðvörð Vincent Kompany, fyrrum miðvörður og fyrirliði Manchester City, segir að fyrrum félag sitt þurfi ekki að kaupa miðvörð í janúar þrátt fyrir vandræði liðsins. 12.11.2019 16:30
Spilaði ekki landsleik í rúma sautján mánuði eftir tapið á móti Íslandi 2017 Emre Belözoglu er reynslumesti leikmaður tyrkneska landsliðsins en það er ekki langt síðan að hann komst yfir hundrað leikja múrinn. 12.11.2019 16:00
Gáfnafarið gerir gæfumuninn Frank Lampard hefur yfir 150 í greindarvísitölu. Hann tilheyrir því aðeins 0,1 prósenti jarðarbúa sem hefur svo háa greindarvísitölu. Það hefur sýnt sig að Lampard veit svo sannarlega hvað hann er að gera. 12.11.2019 15:30
Ögmundur skilaði sér síðastur Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafa verið að skila sér til Tyrklands síðustu daga þar sem íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudagskvöldið í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2020. 12.11.2019 14:00
Liverpool horfir til vængmanns Bournemouth í janúarglugganum Jurgen Klopp leitast eftir styrkingu í janúar. 12.11.2019 13:30
Kolbeinn hefur aldrei spilað á sínum gamla heimavelli Sá sem ætti að þekkja heimavöll Galatasaray best af leikmönnum íslenska landsliðsins er að fara spila sinn fyrsta leik á Türk Telekom leikvanginum á fimmtudagskvöldið. 12.11.2019 13:00
Alfreð: Það er bara okkar hlutverk að þagga niður í þeim Alfreð Finnbogason segir stefnuna vera að þagga niður í hávaðasömum stuðningsmönnum Tyrkja á fimmtudagskvöldið og reyna að gera þetta að eftirminnilegu kvöldi fyrir íslensku strákana. 12.11.2019 12:30
Ísland eina liðið sem hefur unnið Tyrki síðan að þjálfarinn tók við Tyrkir eru að gera frábæra hluti í undankeppni EM og það er kannski ekkert skrýtið ef við skoðum það hver er að þjálfa liðið en það er sannkölluð lifandi goðsögn. 12.11.2019 11:30
Kolbeinn: Verðum að vinna og setja pressuna á Tyrki Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur sett sér það markmið að skora á móti Tyrkjum á fimmtudagskvöldið og eignast þar með einn markamet landsliðsins sem hann deilir nú með Eið Smára Guðjohnsen. 12.11.2019 10:30