Fleiri fréttir Misjafnt gengi hjá Íslendingunum tólf Aron Elís Þrándarson var á skotskónum fyrir Álasund sem vann 4-0 sigur á Jerv í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 1.9.2019 18:03 Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1.9.2019 17:30 Albert kom inn í tapi Innkoma Alberts Guðmundssonar í lið AZ Alkmaar gat ekki komið í veg fyrir tap fyrir Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni. 1.9.2019 16:43 Gylfi lagði upp þegar Everton lagði Úlfana Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í sigri á Wolverhampton Wanderers í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.9.2019 15:00 Mark og stoðsending hjá Arnóri í stórsigri Arnór Ingvi Traustason var á meðal markaskorara Malmö í stórsigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2019 14:51 Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag. 1.9.2019 13:57 Celtic hafði betur í stórleiknum Celtic hafði betur gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í dag. 1.9.2019 13:02 Jón Guðni og félagar aftur á toppinn Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Krasnodar þegar liðið endurheimti toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.9.2019 12:52 Sevilla í viðræðum um kaup á Chicharito Sevilla er í viðræðum við West Ham um kaupin á mexíkóska framherjanum Javier Hernandez. 1.9.2019 11:30 Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror. 1.9.2019 11:00 Ástralir höfðu betur gegn Kanada Ástralir hófu leik á HM í körfubolta í Kína í dag með sigri á Kanada í H-riðli. 1.9.2019 10:30 Guardiola í varnarvandræðum vegna meiðsla Laporte Manchester City gæti verið í varnarvandræðum í næstu leikjum eftir að Aymeric Laporte var borinn af velli á börum í leik City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 1.9.2019 10:00 Kærir Inter til að komast aftur í liðið Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun. 1.9.2019 09:30 KR getur orðið Íslandsmeistari í 27. sinn Sex tíma íslensk fótboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld. 1.9.2019 08:00 Segir heimavöll Jóhanns Bergs og félaga einn þann erfiðasta í deildinni Trent Alexander-Arnold átti stóran þátt í fyrsta marki Liverpool í gær er liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley. Liðin mættust í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Turf Moor í gær. 1.9.2019 06:00 Paul Pogba hvergi sjáanlegur á dagatali Manchester United fyrir árið 2020 Endalaus orðrómur um brottför Paul Pogba frá Manchester United hefur væntanlega ekki hjálpað honum að komast á dagatalið. 31.8.2019 23:15 Sjáðu fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi Max-deild karla og mörkin sem fóru langleiðina með að fella Grindavík FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. 31.8.2019 22:30 Ólafur: Liðsmórall og góð vinnusemi Það var létt yfir Ólafi Kristjánssyni eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 31.8.2019 22:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31.8.2019 22:00 Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31.8.2019 21:54 Neymar var tilbúinn að borga með skiptunum til Barcelona en nú verður hann áfram hjá PSG Neymar hefur samþykkt það að vera áfram hjá Parísar-liðinu eftir að samningaviðræður PSG og Barcelona runnu út í sandinn. 31.8.2019 21:18 Ótrúleg sjö marka leikur er Juventus hafði betur gegn Napoli Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. 31.8.2019 20:45 Jafntefli í baráttu íslensku þjálfaranna í Belgíu Arnar Grétarsson og Stefán Gíslason gerðu 1-1 jafntefli er félög þeirra, Roeselare og Lommel, mættust í belgísku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 31.8.2019 20:33 Rúnar Alex án stiga og Ari á skotskónum í Belgíu Rúnar Alex Rúnarsson, Ari Freyr Skúlason og Aron Bjarnason í eldlínunni í kvöld. 31.8.2019 19:58 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31.8.2019 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31.8.2019 19:00 Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31.8.2019 18:35 Liverpool-liðið hans Jurgen Klopp í sögubækurnar eftir sigurinn á Turf Moor Liverpool er eina liðið sem hefur ekki tapað stigi í deildinni það sem af er. 31.8.2019 18:30 Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31.8.2019 18:26 Í beinni: Juventus - Napoli | Risarnir mætast í Tórínó Bestu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar mætast í stórleik helgarinnar á Ítalíu. Bæði lið unnu sinn leik í fyrstu umferð. 31.8.2019 18:15 Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 31.8.2019 17:47 Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31.8.2019 17:00 Swansea tók toppsætið af Leeds Swansea tók toppsæti ensku B-deildarinnar í fótbolta af Leeds í toppslag liðanna á Elland Road í dag. 31.8.2019 16:18 Sjálfsmark Zouma tryggði nýliðunum stig á Brúnni Kurt Zouma kostaði Chelsea sigurinn gegn nýliðum Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2019 16:00 Jafnt á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ Afturelding og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í 19. umferð Inkasso-deildar karla í dag. 31.8.2019 15:58 Leicester áfram taplausir og Watford náði í sitt fyrsta stig Nóg af leikjum og nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2019 15:50 Meistararnir völtuðu yfir Brighton Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag. 31.8.2019 15:45 Bayern skoraði sex í stórsigri Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir. 31.8.2019 15:33 Rostov aftur á toppinn Rostov styrkti tók toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á Lokomotiv Moskvu í toppslag í Moskvu í dag. 31.8.2019 15:27 Glæsimark James dugði ekki til Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag. 31.8.2019 13:30 Fjörugt jafntefli í Bristol Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag. 31.8.2019 13:30 Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. 31.8.2019 12:00 Sanchez á enn framtíð á Old Trafford Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær. 31.8.2019 11:30 Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. 31.8.2019 09:30 Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31.8.2019 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Misjafnt gengi hjá Íslendingunum tólf Aron Elís Þrándarson var á skotskónum fyrir Álasund sem vann 4-0 sigur á Jerv í norsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 1.9.2019 18:03
Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig. 1.9.2019 17:30
Albert kom inn í tapi Innkoma Alberts Guðmundssonar í lið AZ Alkmaar gat ekki komið í veg fyrir tap fyrir Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni. 1.9.2019 16:43
Gylfi lagði upp þegar Everton lagði Úlfana Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í sigri á Wolverhampton Wanderers í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.9.2019 15:00
Mark og stoðsending hjá Arnóri í stórsigri Arnór Ingvi Traustason var á meðal markaskorara Malmö í stórsigri á Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2019 14:51
Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag. 1.9.2019 13:57
Celtic hafði betur í stórleiknum Celtic hafði betur gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í dag. 1.9.2019 13:02
Jón Guðni og félagar aftur á toppinn Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Krasnodar þegar liðið endurheimti toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 1.9.2019 12:52
Sevilla í viðræðum um kaup á Chicharito Sevilla er í viðræðum við West Ham um kaupin á mexíkóska framherjanum Javier Hernandez. 1.9.2019 11:30
Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror. 1.9.2019 11:00
Ástralir höfðu betur gegn Kanada Ástralir hófu leik á HM í körfubolta í Kína í dag með sigri á Kanada í H-riðli. 1.9.2019 10:30
Guardiola í varnarvandræðum vegna meiðsla Laporte Manchester City gæti verið í varnarvandræðum í næstu leikjum eftir að Aymeric Laporte var borinn af velli á börum í leik City og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. 1.9.2019 10:00
Kærir Inter til að komast aftur í liðið Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun. 1.9.2019 09:30
KR getur orðið Íslandsmeistari í 27. sinn Sex tíma íslensk fótboltaveisla á Stöð 2 Sport í kvöld. 1.9.2019 08:00
Segir heimavöll Jóhanns Bergs og félaga einn þann erfiðasta í deildinni Trent Alexander-Arnold átti stóran þátt í fyrsta marki Liverpool í gær er liðið vann öruggan 3-0 útisigur á Burnley. Liðin mættust í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á Turf Moor í gær. 1.9.2019 06:00
Paul Pogba hvergi sjáanlegur á dagatali Manchester United fyrir árið 2020 Endalaus orðrómur um brottför Paul Pogba frá Manchester United hefur væntanlega ekki hjálpað honum að komast á dagatalið. 31.8.2019 23:15
Sjáðu fyrstu þrennu tímabilsins í Pepsi Max-deild karla og mörkin sem fóru langleiðina með að fella Grindavík FH er í góðri stöðu hvað varðar Evrópusæti góðan sigur á Stjörnunni í kvöld og KA fór langleiðina með að fella Grindavík. 31.8.2019 22:30
Ólafur: Liðsmórall og góð vinnusemi Það var létt yfir Ólafi Kristjánssyni eftir sigurinn á Stjörnunni í kvöld. 31.8.2019 22:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - FH 1-3 | Morten Beck afgreiddi Stjörnuna FH er komið þremur stigum á undan Stjörnunni í töflunni í Pepsi Max-deild karla í baráttunni um Evrópusæti. 31.8.2019 22:00
Björn Daníel: Daninn fljúgandi gjörsamlega geggjaður Fyrirliði FH í kvöld var eðlilega sáttur í leikslok og hrósaði Morten Beck. 31.8.2019 21:54
Neymar var tilbúinn að borga með skiptunum til Barcelona en nú verður hann áfram hjá PSG Neymar hefur samþykkt það að vera áfram hjá Parísar-liðinu eftir að samningaviðræður PSG og Barcelona runnu út í sandinn. 31.8.2019 21:18
Ótrúleg sjö marka leikur er Juventus hafði betur gegn Napoli Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. 31.8.2019 20:45
Jafntefli í baráttu íslensku þjálfaranna í Belgíu Arnar Grétarsson og Stefán Gíslason gerðu 1-1 jafntefli er félög þeirra, Roeselare og Lommel, mættust í belgísku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 31.8.2019 20:33
Rúnar Alex án stiga og Ari á skotskónum í Belgíu Rúnar Alex Rúnarsson, Ari Freyr Skúlason og Aron Bjarnason í eldlínunni í kvöld. 31.8.2019 19:58
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31.8.2019 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 0-2 | Tvö mörk í uppbótartíma þegar KA vann mikilvægan sigur Grindvíkingar eru í afar erfiðri stöðu í fallsæti Pepsi Max-deildarinnar eftir 2-0 tap gegn KA á heimavelli í dag. Bæði mörk KA komu í uppbótartíma og Grindvíkingar eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti í deildinni. 31.8.2019 19:00
Óli Stefán: Finnst hópurinn hafa þroskast gríðarlega Óli Stefán Flóventsson þjálfari KA-manna var afskaplega ánægður eftir sigurinn á hans gamla heimavelli í Grindavík í dag. 31.8.2019 18:35
Liverpool-liðið hans Jurgen Klopp í sögubækurnar eftir sigurinn á Turf Moor Liverpool er eina liðið sem hefur ekki tapað stigi í deildinni það sem af er. 31.8.2019 18:30
Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir „Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag. 31.8.2019 18:26
Í beinni: Juventus - Napoli | Risarnir mætast í Tórínó Bestu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar mætast í stórleik helgarinnar á Ítalíu. Bæði lið unnu sinn leik í fyrstu umferð. 31.8.2019 18:15
Grótta steig risaskref í átt að Pepsi Max-deildinni Grótta er skrefi nær sæti í Pepsi Max-deild karla eftir 2-0 sigur á Magna á Grenivík í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 31.8.2019 17:47
Hinn sextán ára gamli Fati skoraði er erfið byrjun Barcelona hélt áfram Barcelona er einungis með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina á Spáni eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Osasuna á útivelli í dag. 31.8.2019 17:00
Swansea tók toppsætið af Leeds Swansea tók toppsæti ensku B-deildarinnar í fótbolta af Leeds í toppslag liðanna á Elland Road í dag. 31.8.2019 16:18
Sjálfsmark Zouma tryggði nýliðunum stig á Brúnni Kurt Zouma kostaði Chelsea sigurinn gegn nýliðum Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2019 16:00
Jafnt á bæjarhátíðinni í Mosfellsbæ Afturelding og Njarðvík gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í 19. umferð Inkasso-deildar karla í dag. 31.8.2019 15:58
Leicester áfram taplausir og Watford náði í sitt fyrsta stig Nóg af leikjum og nóg af mörkum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 31.8.2019 15:50
Meistararnir völtuðu yfir Brighton Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag. 31.8.2019 15:45
Bayern skoraði sex í stórsigri Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir. 31.8.2019 15:33
Rostov aftur á toppinn Rostov styrkti tók toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á Lokomotiv Moskvu í toppslag í Moskvu í dag. 31.8.2019 15:27
Glæsimark James dugði ekki til Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag. 31.8.2019 13:30
Fjörugt jafntefli í Bristol Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag. 31.8.2019 13:30
Nacho farinn frá Arsenal Nacho Monreal hefur gengið til liðs við Real Sociedad frá Arsenal. 31.8.2019 12:00
Sanchez á enn framtíð á Old Trafford Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær. 31.8.2019 11:30
Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. 31.8.2019 09:30
Klopp segir að Liverpool hugsi vel um unga leikmenn og þar á meðal hinn umtalaða Bobby Duncan Liverpool hefur verið mikið í fréttum í vikunni eftir að umboðsmaður hinn unga, Bobby Duncan, kom fram í fjölmiðlum og sagði að umbjóðandi sinn vildi komast burt frá Liverpool. 31.8.2019 09:00