Fleiri fréttir Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30.8.2019 20:36 Rússar gera tilboð í Samúel Kára Landsliðsmaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er eftirsóttur en Fótbolti.net greinir frá því að félag frá Rússlandi vilja klófesta miðjumanninn. 30.8.2019 20:00 Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni. 30.8.2019 19:48 Guðlaugur Victor sá rautt í tapi gegn Rúrik Rúrik Gíslason hafði betur í Íslendingaslag gegn Guðlaugi Victori Pálssyni er Sandhausen og Darmstadt áttust við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. 30.8.2019 18:19 Pochettino hættir ekki eftir leikinn gegn Arsenal: „Heimskulegur orðrómur“ Argentínumaðurinn kveðst ekki vera á útleið hjá Tottenham. 30.8.2019 17:30 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2021 fer fram í St. Pétursborg Eftir tvö ár fer úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fram í Rússlandi í annað sinn. 30.8.2019 16:45 Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. 30.8.2019 16:00 Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. 30.8.2019 15:00 Landsliðsferli Birkis er ekki lokið Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn. 30.8.2019 14:09 Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:50 Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:30 Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 12:46 „Mamma vildi fá að taka við verðlaununum svo hún gæti hitt Ronaldo“ Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze var í gær valin besti leikmaður ársins hjá UEFA en var samt fjarri góðu gamni á sjálfri verðlaunaafhendingunni. 30.8.2019 12:30 Albert og Rúnar Már fara á Old Trafford í Evrópudeildinni Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í dag. 30.8.2019 11:45 Hazard valinn bestur í Evrópudeildinni Eden Hazard var valinn besti leikmaður Evrópudeildarinnar tímabilið 2018-19. 30.8.2019 11:31 Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. 30.8.2019 11:30 Brunaútsala hjá Man. Utd Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina. 30.8.2019 09:30 Pólska markavélin áfram hjá Bayern Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023. 30.8.2019 09:00 Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30.8.2019 08:30 Gerrard: Væri alveg til í að leggja rútunni á Old Trafford Það verður dregið í riðla fyrir Evrópudeild UEFA nú fyrir hádegi og Steven Gerrard, þjálfari Rangers, vill lenda í riðli með Man. Utd. 30.8.2019 08:00 Ronaldo vill fara út að borða með Messi | Myndband Það var óvenju létt yfir Cristiano Ronaldo á galakvöldi UEFA í Mónakó í gær þar sem bestu knattspyrnumenn Evrópu voru heiðraðir. 30.8.2019 07:30 Juventus reyndi að semja við Gascoigne í göngunum Enska goðsögnin, Paul Gascoigne, hefur staðfest að Juventus reyndi að semja við sig fyrir undanúrslitaleikinn fræga á HM 1990 sem fór fram á Ítalíu. 30.8.2019 07:00 Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. 30.8.2019 06:00 Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29.8.2019 22:45 „Engin spurning að Margrét Lára er best í fótbolta af þessum stelpum“ Helena Ólafsdóttir, Ásthildur Helgadóttir og Olga Færseth gerðu upp landsleikinn í kvöld. 29.8.2019 22:30 Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Hin nítján ára gamla Hlín Eiríksdóttir var sátt í leikslok. 29.8.2019 21:37 Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29.8.2019 21:28 Elín Metta: Eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik Elín Metta Jensen átti frábæran leik í kvöld er Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Ungverjalandi á Laugardalsvelli. 29.8.2019 21:28 Sara Björk: Vorum bara úr karakter Fyrirliðinn var ekki himinlifandi með leik kvöldsins en tók við stigunum þremur. 29.8.2019 21:18 Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29.8.2019 21:11 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29.8.2019 21:00 Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29.8.2019 20:54 Fimmtudagsbolti hjá Wolves og Steven Gerrard í vetur Wolves og lærisveinar Steven Gerrard í Rangers verða í pottinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 29.8.2019 20:45 Albert á skotskónum og AZ leikur í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur eftir sigur í framlengdum leik gegn Royal Antwerp í kvöld. 29.8.2019 20:00 Staðfesta að Sanchez verði lánaður til Inter Inter Milan hefur staðfest að félagið hafi fengið Alexis Sanchez á láni út leiktíðina en þetta hefur legið í loftinu undanfarna daga. 29.8.2019 19:52 Tvö Íslendingalið tryggðu sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Rúnar Már Sigurjónsson er kominn með félögum sínum í FC Astana í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á öðru Íslendingaliði, Bate Borisov, í umspili um sæti í riðlakeppninni. 29.8.2019 18:45 Ung framlína á móti Ungverjum og Sandra byrjar í markinu Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Ungverjalandi á Laugardalsvelli í kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 og fyrsti keppnisleikur liðsins undir hans stjórn. 29.8.2019 17:30 Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. 29.8.2019 17:15 Liverpool aftur í riðli með Napoli í Meistaradeildinni Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 29.8.2019 17:03 Hver verður í markinu í kvöld? Sérfræðingar svara Spennandi verður að sjá hver stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021 í kvöld. 29.8.2019 15:15 Stelpurnar hafa unnið fyrsta heimaleik sinn í undankeppni EM síðustu tuttugu ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í dag í undankeppni EM 2021 en íslensku stelpurnar hafa komist inn á síðustu þrjú Evrópumót. 29.8.2019 15:00 Meiðslalisti Real Madrid lengist enn Isco er nýjasta nafnið sem bætist við á langan meiðslalista spænska stórliðsins en óheppnin hefur elt lærisveina Zinedine Zidane í haust. 29.8.2019 14:30 Vegferðin til Englands hefst í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni EM 2021 í kvöld er liðið mætir Ungverjalandi á Laugardalsvellinum. Ætli íslenska liðið sér að fara á fjórðu lokakeppni Evrópumótsins í röð verður það helst að fara með sigur af hólmi í þessum leik. 29.8.2019 14:00 Tveir nýliðar í enska landsliðinu Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2020. 29.8.2019 13:26 Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Nick Mason, trommari Pink Floyd, er hluti af hópnum sem kom Bolton Wanderers til bjargar og kom í veg fyrir að félagið yrði rekið úr ensku deildakeppninni. 29.8.2019 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrum framherji Stoke heldur áfram að raða inn mörkum fyrir PSG Neymar var ekki sjáanlegur er PSG vann þriðja leikinn í frönsku úrvalsdeildinni. Frönsku meistararnir unnu þá 2-0 sigur á Metz á útivelli. 30.8.2019 20:36
Rússar gera tilboð í Samúel Kára Landsliðsmaðurinn Samúel Kári Friðjónsson er eftirsóttur en Fótbolti.net greinir frá því að félag frá Rússlandi vilja klófesta miðjumanninn. 30.8.2019 20:00
Fjölnir niðurlægði Þrótt og öflug stigasöfnun Leiknis heldur áfram Fjölnir er á toppnum eftir fyrsta sigurinn í rúman mánuð, Leiknir er áfram í toppbaráttunni og það var ekkert mark skorað í Safamýrinni. 30.8.2019 19:48
Guðlaugur Victor sá rautt í tapi gegn Rúrik Rúrik Gíslason hafði betur í Íslendingaslag gegn Guðlaugi Victori Pálssyni er Sandhausen og Darmstadt áttust við í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. 30.8.2019 18:19
Pochettino hættir ekki eftir leikinn gegn Arsenal: „Heimskulegur orðrómur“ Argentínumaðurinn kveðst ekki vera á útleið hjá Tottenham. 30.8.2019 17:30
Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar 2021 fer fram í St. Pétursborg Eftir tvö ár fer úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fram í Rússlandi í annað sinn. 30.8.2019 16:45
Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. 30.8.2019 16:00
Mun styttri ferðalög hjá Liverpool en hjá Manchester City í Meistaradeildinni Liverpool sleppur mun betur út úr ferðalögum sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar heldur en höfuðandstæðingar þeirra í ensku úrvalsdeildinni, Manchester City. 30.8.2019 15:00
Landsliðsferli Birkis er ekki lokið Birkir Már Sævarsson var ekki valinn í íslenska landsliðshópinn í dag en það er orðið ansi langt síðan valinn var landsliðshópur þar sem ekki mátti finna hans nafn. 30.8.2019 14:09
Jóhann Berg verður frá í 3-4 vikur vegna kálfameiðsla Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason eru ekki í íslenska landsliðshópnum sem mætir Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:50
Svona var blaðamannafundur Hamrén Erik Hamrén tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 13:30
Hópurinn gegn Moldóvu og Albaníu: Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla Erik Hamrén hefur valinn landsliðshópinn fyrir næstu tvo leiki í undankeppni EM 2020. 30.8.2019 12:46
„Mamma vildi fá að taka við verðlaununum svo hún gæti hitt Ronaldo“ Enska knattspyrnukonan Lucy Bronze var í gær valin besti leikmaður ársins hjá UEFA en var samt fjarri góðu gamni á sjálfri verðlaunaafhendingunni. 30.8.2019 12:30
Albert og Rúnar Már fara á Old Trafford í Evrópudeildinni Dregið var í riðla í Evrópudeildinni í dag. 30.8.2019 11:45
Hazard valinn bestur í Evrópudeildinni Eden Hazard var valinn besti leikmaður Evrópudeildarinnar tímabilið 2018-19. 30.8.2019 11:31
Liverpool maðurinn spáir því að Jóhann Berg og félagar taki fyrstir stig af Liverpool Gamli Liverpool varnarmaðurinn hefur trú á óvæntum úrslitum þegar Liverpool liðið heimsækir Turf Moor um helgina en að þessu sinni er Mark Lawrenson í spákeppni við leikarann og sjónvarpsmanninn fræga Stephen Fry. 30.8.2019 11:30
Brunaútsala hjá Man. Utd Man. Utd keypti ekki marga leikmenn í sumar en félagið er mjög duglegt að losa sig við leikmenn. Líklega fara þrír leikmenn frá félaginu um helgina. 30.8.2019 09:30
Pólska markavélin áfram hjá Bayern Pólski framherjinn Robert Lewandowski skrifaði í gær undir nýjan samning við Bayern og hann er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2023. 30.8.2019 09:00
Mávaræðan ekki lengur eina heimsfræga ræða Eric Cantona: Sjáðu ræðu hans á UEFA-sviðinu í gær Misstir þú af ræðu Eric Cantona á Meistaradeildardrættinum í gær? Þá er um að gera að kynna sér þá klassík betur. Cantona bauð nefnilega upp á mjög óvenjulega en um leið mjög Cantona lega ræðu upp á sviði UEFA í gær. Einu sinni talaði Cantona um mávana en í gær talaði hann um flugur, guð og eilíft líf. 30.8.2019 08:30
Gerrard: Væri alveg til í að leggja rútunni á Old Trafford Það verður dregið í riðla fyrir Evrópudeild UEFA nú fyrir hádegi og Steven Gerrard, þjálfari Rangers, vill lenda í riðli með Man. Utd. 30.8.2019 08:00
Ronaldo vill fara út að borða með Messi | Myndband Það var óvenju létt yfir Cristiano Ronaldo á galakvöldi UEFA í Mónakó í gær þar sem bestu knattspyrnumenn Evrópu voru heiðraðir. 30.8.2019 07:30
Juventus reyndi að semja við Gascoigne í göngunum Enska goðsögnin, Paul Gascoigne, hefur staðfest að Juventus reyndi að semja við sig fyrir undanúrslitaleikinn fræga á HM 1990 sem fór fram á Ítalíu. 30.8.2019 07:00
Laus úr fangelsinu eftir einn dag Dean Saunders, fyrrum framherji Liverpool, var í gær dæmdur í tíu vikna fangelsi vegna ölvunarakstur. Einungis degi síðar er hann hins vegar laus úr fangelsinu. 30.8.2019 06:00
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29.8.2019 22:45
„Engin spurning að Margrét Lára er best í fótbolta af þessum stelpum“ Helena Ólafsdóttir, Ásthildur Helgadóttir og Olga Færseth gerðu upp landsleikinn í kvöld. 29.8.2019 22:30
Hlín: Mjög ánægð með að ná að skora áður en ég fór útaf Hin nítján ára gamla Hlín Eiríksdóttir var sátt í leikslok. 29.8.2019 21:37
Einkunnir Íslendinga eftir sigurinn á Ungverjum: Elín Metta í sérflokki Elín Metta Jensen stóð upp úr í íslenska liðinu í sigrinum á Ungverjalandi. 29.8.2019 21:28
Elín Metta: Eins gott við rifum okkur upp í síðari hálfleik Elín Metta Jensen átti frábæran leik í kvöld er Ísland vann öruggan 4-1 sigur á Ungverjalandi á Laugardalsvelli. 29.8.2019 21:28
Sara Björk: Vorum bara úr karakter Fyrirliðinn var ekki himinlifandi með leik kvöldsins en tók við stigunum þremur. 29.8.2019 21:18
Jón Þór: Þetta sýnir bara breiddina í liðinu Skagamaðurinn var glaður í bragði eftir sigur í sínum fyrsta alvöru leik við stjórnvölinn. 29.8.2019 21:11
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 4-1 | Leiðin til Englands hófst með sigri Ísland vann 4-1 sigur á Ungverjalandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2021. 29.8.2019 21:00
Sjáðu hvernig stelpurnar okkar afgreiddu Ungverja Ísland vann fyrsta mótsleikinn undir stjórn Jóns Þórs Haukssonar er liðið vann 4-1 sigur á Ungverjum í fyrsta leiknum í undankeppni fyrir EM 2021 sem fer fram á Englandi. 29.8.2019 20:54
Fimmtudagsbolti hjá Wolves og Steven Gerrard í vetur Wolves og lærisveinar Steven Gerrard í Rangers verða í pottinum á morgun er dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 29.8.2019 20:45
Albert á skotskónum og AZ leikur í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar spila í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í vetur eftir sigur í framlengdum leik gegn Royal Antwerp í kvöld. 29.8.2019 20:00
Staðfesta að Sanchez verði lánaður til Inter Inter Milan hefur staðfest að félagið hafi fengið Alexis Sanchez á láni út leiktíðina en þetta hefur legið í loftinu undanfarna daga. 29.8.2019 19:52
Tvö Íslendingalið tryggðu sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Rúnar Már Sigurjónsson er kominn með félögum sínum í FC Astana í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á öðru Íslendingaliði, Bate Borisov, í umspili um sæti í riðlakeppninni. 29.8.2019 18:45
Ung framlína á móti Ungverjum og Sandra byrjar í markinu Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt á móti Ungverjalandi á Laugardalsvelli í kvöld en þetta er fyrsti leikur íslensku stelpnanna í undankeppni EM 2021 og fyrsti keppnisleikur liðsins undir hans stjórn. 29.8.2019 17:30
Liverpool átti besta markvörðinn, besta varnarmanninn og besta leikmanninn á verðlaunahátíð UEFA Liverpool á tvo leikmenn af þeim fjórum sem fengu verðlaun á árlegum drætti Meistaradeildar Evrópu í Sviss í dag. 29.8.2019 17:15
Liverpool aftur í riðli með Napoli í Meistaradeildinni Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í dag. 29.8.2019 17:03
Hver verður í markinu í kvöld? Sérfræðingar svara Spennandi verður að sjá hver stendur á milli stanganna hjá íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021 í kvöld. 29.8.2019 15:15
Stelpurnar hafa unnið fyrsta heimaleik sinn í undankeppni EM síðustu tuttugu ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik í dag í undankeppni EM 2021 en íslensku stelpurnar hafa komist inn á síðustu þrjú Evrópumót. 29.8.2019 15:00
Meiðslalisti Real Madrid lengist enn Isco er nýjasta nafnið sem bætist við á langan meiðslalista spænska stórliðsins en óheppnin hefur elt lærisveina Zinedine Zidane í haust. 29.8.2019 14:30
Vegferðin til Englands hefst í kvöld Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar undankeppni EM 2021 í kvöld er liðið mætir Ungverjalandi á Laugardalsvellinum. Ætli íslenska liðið sér að fara á fjórðu lokakeppni Evrópumótsins í röð verður það helst að fara með sigur af hólmi í þessum leik. 29.8.2019 14:00
Tveir nýliðar í enska landsliðinu Gareth Southgate hefur valið enska landsliðshópinn fyrir fyrstu leikina í undankeppni EM 2020. 29.8.2019 13:26
Trommari Pink Floyd meðal þeirra sem björguðu Bolton Nick Mason, trommari Pink Floyd, er hluti af hópnum sem kom Bolton Wanderers til bjargar og kom í veg fyrir að félagið yrði rekið úr ensku deildakeppninni. 29.8.2019 13:00