Fleiri fréttir

Sarri: Veit ekki hvort Pogba komi til Juve

Maurizio Sarri segir hurðina opna fyrir Paul Pogba að snúa aftur til Juventus. Ítalinn segist hafa mikið álit á franska miðjumanninum og útilokaði ekki að gera tilboð í hann.

Neymar viss um að Barca geri tilboð

Neymar og umboðsmenn hans eru fullvissir um að Barcelona muni leggja fram stórt tilboð í hann á næstu dögum og freista Paris Saint-Germain til þess að selja hann.

Tyrkneskur miðjumaður í Villa

Aston Villa heldur áfram að styrkja sig fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur samþykkt að borga 8,5 milljónir punda fyrir egypska miðjumanninn Mahmoud Hassan.

Jafntefli Rostov og Spartak

Rostov og Spartak Moskva deila toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar eftir tvær umferðir, liðin gerðu jafntefli í kvöld.

Þór í annað sæti eftir dramatík

Þór tók annað sætið í Inkassodeild karla af Gróttu með dramatískum sigri á Aftureldingu í Mosfellsbæ. Leiknir skellti Magna fyrir norðan.

Mark Arnórs réði úrslitum

Arnór Sigurðsson skoraði seinna mark CSKA Moskvu í 2-1 sigri á Orenburg í annarri umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.