Fleiri fréttir

Ólafur: Á eftir í öllum aðgerðum
Þjálfari FH var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleiknum gegn KR.

Henry tryggði Frökkum sigur í framlengingu
Frakkland er komið í 8-liða úrslit á HM á heimavelli eftir sigur á Brasilíu, 2-1, í framlengdum leik í kvöld.

Kólumbíumenn unnu B-riðilinn með fullu húsi og án þess að fá á sig mark
Kólumbía hvíldi lykilmenn í lokaleik sínum í B-riðli Suður-Ameríkukeppninnar. Þrátt fyrir það vann liðið Paragvæ, 1-0.

Argentínumenn vöknuðu til lífsins og tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum | Sjáðu mörkin
Argentína er komið í 8-liða úrslit Suður-Ameríkukeppninnar eftir sigur á Katar, 0-2, í kvöld.

Ágúst: Extra sætt að skora á móti KA
Ágúst Eðvald Hlynsson var maður leiksins þegar Víkingur vann 3-4 sigur á KA í 9.umferð Pepsi-Max deildarinnar.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 3-4 Víkingur | Víkingssigur í sjö marka leik á Akureyri
Sjö mörk voru skoruð þegar KA og Víkingur mættust í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fylkir 5-1 | Stjarnan skein í Garðabæ
Stjarnan sigraði Fylki örugglega 5-1 í Pepsi Max deild karla í dag með 5-1 sigri þar sem fjögur af mörkum Stjörnunnar komu í seinni hálfleik.

Valur enn með fullt hús stiga
Valskonur hafa unnið alla sjö leiki sína í Pepsi Max-deild kvenna á tímabilinu.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 1-0 | Mikilvægur sigur Valsmanna
Valur er með sjö stig rétt fyrir ofan fallsæti en Grindavík er með þremur stigum meira. Valsmenn komast upp að hlið Grindvíkinga með sigri.

Rúnar Páll: Þórarinn Ingi var sárkvalinn
Þórarinn Ingi Valdimarsson meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis í dag.

Kamerúnar æfir og sökuðu FIFA um kynþáttafordóma
Mikil læti voru í leik Englands og Kamerún í 16-liða úrslitum HM kvenna í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-2 | KR náði í stig á Akureyri
KR náði sér í afar dýrmætt útivallarstig eftir 2-2 jafntefli gegn Þór/KA á Akureyri.

Allt brjálað þegar Englendingar komust í 8-liða úrslit
England vann Kamerún, 3-0, í skrautlegum leik í 16-liða úrslitum HM kvenna.

Þórarinn Ingi meiddist illa og var fluttur á bráðamóttöku
Eyjamaðurinn meiddist illa í leik Stjörnunnar og Fylkis.

Andri Rúnar fljótur að stimpla sig inn í Þýskalandi
Andri Rúnar Bjarnason gekk nýverið í raðir þýska félagsins Kaiserslautern og hann var ekki lengi að stimpla sig inn hjá þessu fornfræga liði.

Man Utd og Juventus bítast um Eriksen
Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen hefur gefið í skyn að hann muni yfirgefa enska úrvalsdeildarliðið Tottenham í sumar og er hann eftirsóttur á meðal stærstu knattspyrnuliða heims.

Jesus fær loks níuna
Gabriel Jesus mun leika í treyju númer níu hjá Englandsmeisturum Manchester City á komandi leiktíð.

Roy Keane yfirgefur Forest eftir fimm mánuði í starfi
Manchester United goðsögnin Roy Keane hefur sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari enska B-deildarliðsins Nottingham Forest.

Stuðningsmenn Barca vilja ekki sjá Neymar
Stuðningsmenn Barcelona eru ekki ýkja spenntir fyrir endurkomu brasilísku stórstjörnunnar Neymar

Derby ósáttir við skort á fagmennsku hjá Chelsea
Allt bendir til þess að Frank Lampard muni taka við stjórnartaumunum hjá Chelsea á næstu vikum og herma fréttir frá Englandi að Chelsea sé þegar búið að setja sig í samband við Lampard.

Dani Alves farinn frá PSG
Brasilíski bakvörðurinn vann fjóra titla á tveimur árum sínum hjá franska stórveldinu.

Yfirgnæfandi líkur á að Benítez sé á útleið
Spánverjinn hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Newcastle United.

Real Madrid teflir fram kvennaliði í fyrsta sinn
Spænska stórveldið hefur sett kvennalið á laggirnar sem mun spila í efstu deild.

Forseti Napoli sendir Sarri pillu: „Hann vann ekkert hjá okkur“
Maurizio Sarri er ekki vinsælasti maðurinn í Napoli þessa stundina.

María og þær norsku í 8-liða úrslit eftir vítakeppni
Noregur sló Ástralíu úr leik í 16-liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í kvöld. Vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit.