Fleiri fréttir

Hope Solo: Karlremban er rótgróin innan FIFA

Bandaríska knattspyrnukonan Hope Solo varði mark bandaríska landsliðsins þegar liðið varð heimsmeistari fyrir fjórum árum síðan. Nú lætur hún skotin drynja á Alþjóða knattspyrnusambandinu og vill fá má meiri samtakamátt meðal knattspyrnusambanda heimsins.

Gylfi: Verð hjá Everton í einhver ár

Gylfi Þór Sigurðsson er nokkuð ánægður með nýliðið tímabil með Everton og stefnir á að vera áfram í herbúðum Bítlaborgarfélagsins næstu árin.

Jón Daði: Gunnar var alveg að drepa mig

Framherjinn Jón Daði Böðvarsson er í fínu líkamlegu standi en það vantar upp á leikformið enda ekki spilað með liði sínu síðan 16. febrúar.

Viðar Örn: Gæti endað aftur í Rússlandi

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er mættur í komandi landsliðsverkefni í flottu standi og sjálfstraustið í botni. Það hefur gengið vel hjá honum með Hammarby í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir