Fleiri fréttir

Arnar: „Þetta var hálf barnalegt allt saman“

Víkingur tapaði 4-3 í Pepsi Max deild karla á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir niðurstöðuna var Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins ánægður með sína menn.

Lazio bikarmeistari á Ítalíu

Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm.

Lampard fer með Hrútana á Wembley

Derby County mætir Aston Villa í úrslitum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik í undanúrslitum umspilsins

Ajax er Hollandsmeistari

Ajax er hollenskur meistar í fótbolta eftir sigur á Graafschap í lokaumferðinni í kvöld.

Glódís á toppnum eftir sigur

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengard eru í toppsætinu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta með sigri á Pitea í kvöld.

Leik HK og ÍBV frestað

KSÍ hefur neyðst til þess að fresta leik HK og ÍBV sem fram átti að fara í Kórnum í kvöld.

Börkur: Höfum ekki verið að vinna í því að selja Martin

Forráðamenn Vals halda þétt að sér spilunum í dag og tjá sig ekki mikið um framtíð framherjans Gary Martin. Ólafur Jóhannesson þjálfari vildi ekkert segja við Vísi í morgun og ekki fékkst mikið meira upp úr formanni knattspyrnudeildar, Berki Edvardssyni.

Cagliari verður ekki refsað fyrir rasisma stuðningsmanna

Ítalska knattspyrnusambandið ætlar ekkert að aðhafast vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna Cagliari þó svo sambandið viðurkenni að stuðningsmennirnir hafi verið með níð í garð Moise Kean, leikmanns Juventus.

Bolton getur ekki borgað laun en setti á fót matarsöfnun

Veturinn hefur verið erfiður fyrir Bolton Wanderers, innan sem utan vallar. Starfsfólk félagsins hefur ekki fengið greidd laun fyrir vinnu í aprílmánuði og nú hefur félagið sett upp matarsöfnun fyrir starfsfólk sitt.

ÍA og Þróttur í 16-liða úrslit

ÍA og Þróttur Reykjavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Mjólkuurbikars kvenna þegar önnur umferð bikarsins hófst.

„Vantaði að finna okkar einkenni“

Nýliðar ÍA hefur farið frábærlega af stað í Pepsi Max deild karla í fótbolta og lögðu Íslandsmeistara Vals í síðustu umferð á Hlíðarenda.

Viðar Örn skoraði í stórsigri

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í stórsigri Hammarby á Östersunds í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir