Reykti tvo pakka, át fjögur súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á fyrsta hringnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2024 11:01 John Daly bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðamennirnir. getty/Andrew Redington John Daly hefur dregið sig úr keppni á PGA-meistaramótinu eftir vægast sagt áhugaverðan fyrsta hring. Daly lék fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu á ellefu höggum yfir pari. Hann dró sig svo úr keppni vegna meiðsla á fingri. Hinn 58 ára Daly naut sín samt í botn á þessum eina hring sem hann náði að spila á PGA-meistaramótinu. Hann reykti víst tvo pakka af sígarettum, át fjögur Snickers súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á meðan hann lék fyrsta hringinn. Daly fer aðrar leiðir en flestir aðrir kylfingar og lifir ekki sama lífsstíl og annað afreksíþróttafólk. Daly hefur unnið tvö risamót á skrautlegum ferli; PGA-meistaramótið 1991 og Opna breska 1995. PGA-meistaramótið er í beinni á Stöð 2 Sport 4 alla helgina en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 17:00 í kvöld. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Daly lék fyrsta hringinn á PGA-meistaramótinu á ellefu höggum yfir pari. Hann dró sig svo úr keppni vegna meiðsla á fingri. Hinn 58 ára Daly naut sín samt í botn á þessum eina hring sem hann náði að spila á PGA-meistaramótinu. Hann reykti víst tvo pakka af sígarettum, át fjögur Snickers súkkulaðistykki og drakk tvær kókdósir á meðan hann lék fyrsta hringinn. Daly fer aðrar leiðir en flestir aðrir kylfingar og lifir ekki sama lífsstíl og annað afreksíþróttafólk. Daly hefur unnið tvö risamót á skrautlegum ferli; PGA-meistaramótið 1991 og Opna breska 1995. PGA-meistaramótið er í beinni á Stöð 2 Sport 4 alla helgina en bein útsending frá þriðja hring mótsins hefst klukkan 17:00 í kvöld.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira