Fleiri fréttir Víkingur vann á Ásvöllum Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag. 16.3.2019 18:08 Zidane byrjaði á sigri Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag. 16.3.2019 17:30 Fram hafði betur í níu marka leik Fram náði í sín fyrstu stig í Lengjubikar karla eftir sigur á HK í ótrúlegum níu marka leik í Egilshöll í dag. 16.3.2019 17:16 Chicharito hetja West Ham í ótrúlegum sigri | Ritchie bjargaði stigi Chicharito tryggði West Ham eitt stig á heimavelli gegn Hudderfield eftir að liðið var 3-1 undir þegar stundarfjórðungur var eftir. 16.3.2019 17:00 Wes Morgan tryggði Leicester sigur í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tapaði fyrir Leicester eftir mark í uppbótartíma 16.3.2019 17:00 Sigur hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum. 16.3.2019 16:30 Ragnar spilaði allan leikinn í sigri Rostov Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann voru báðir í byrjunarliði Rostov sem tók á móti Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2019 15:30 Sheffield með mikilvægan sigur á Leeds Sheffield United var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Leeds United í Championship deildinni. 16.3.2019 14:30 FH í undanúrslit eftir sigur á Breiðablik FH eru komnir í undanúrslit Lengjubikars karla eftir 2-1 sigur á Breiðablik í Kórnum í morgun. 16.3.2019 14:30 Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitunum Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitum FA-bikarsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Crystal Palace. 16.3.2019 14:15 Sigur hjá Arnóri og Herði Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í eldlínunni fyrir CSKA Moscow þegar liðið fór með sigur af hólmi gegn Ural í dag. 16.3.2019 13:00 Carrick: Ole með sömu eiginleika og Sir Alex Michael Carrick, aðstoðarmaður Ole Gunnar, segir að Ole sé með sömu eiginleika sem stjóri og Sir Alex var með á sínum tíma. 16.3.2019 11:30 Klopp: Þurfum ekki að eyða miklu í sumar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið þurfi ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumarglugganum. 16.3.2019 11:00 „Van Dijk er með veikleika sem enginn í deildinni hefur séð“ Liverpool ætti að fara aftur á toppinn á ensku úrvalsdeildina áður en helgin er úti, Manchester City á ekki leik um helgina og andstæðingur Liverpool er í fallsæti. 16.3.2019 08:00 Upphitun: United fer undir fljóðljósin í Wolverhampton Það verður barist á tveimur vígstöðum í Englandi um helgina, fámenn umferð í ensku úrvalsdeildinni og 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. 16.3.2019 06:00 Sævar Atli tryggði Leikni jafntefli í sex marka leik Sævar Atli Magnússon bjargaði stigi fyrir Leikni í sex marka jafntefli við Stjörnuna í Lengjubikarnum í kvöld. 15.3.2019 20:25 Viðar á leið til Hammarby Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er á leið í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Hammarby. Sænska blaðið Expressen greinir frá þessu. 15.3.2019 19:02 Í beinni: AC Milan - Inter | Borgarslagur á San Siro Mílanóliðin, sem deila heimavelli á San Siro, eru að berjast um þriðja sæti ítölsku 1. deildarinnar um þessar mundir. 15.3.2019 19:00 Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. 15.3.2019 16:15 Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri Maurizio Sarri var hrifinn af frammistöðu Englendingsins í gær. 15.3.2019 15:00 Unnu HM í fótbolta saman og ætla nú að gifta sig í sumar Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. 15.3.2019 14:30 Margir héldu að hann væri orðinn galinn en það er annað hljóð í fólki í dag Framherji Úlfanna er ein af óvæntu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en Diogo Jota á mikinn þátt í góðu gengi nýliðanna í vetur. 15.3.2019 14:00 Prófsteinn á andlegu hliðina gegn Andorra Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn eru í leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir leikina fram undan gegn Andorra og Frakklandi. 15.3.2019 12:30 Arsenal mætir Napoli og getur mætt Chelsea í úrslitaleiknum Stórleikur átta liða úrslita Evrópudeildarinnar verður viðureign Arsenal og Napoli en þau drógust saman í dag. 15.3.2019 12:15 Messi á Old Trafford og Liverpool mætir Porto Einn enskur leikur er í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 15.3.2019 11:15 Tveir af þremur sérfræðingum Sky Sports spá City titlinum Allir þrír spá því að Manchester United nái Meistaradeildarsæti. 15.3.2019 10:00 Scholes sagði upp í gegnum WhatsApp United-goðsögnin hætti hjá uppeldisfélaginu með textaskilaboðum. 15.3.2019 09:30 7-0 sigur City kostaði hann starfið Schalke er þjálfaralaust eins og stendur. 15.3.2019 07:00 Fékk nýjan samning eftir að hafa skorað gegn Manchester United og Tottenham Southampton hefur framlengt samning sinn við franska bakvörðinn Yan Valery. 15.3.2019 06:00 Gary Lineker spurði á Twitter og svarið var Messi Þetta var vikan þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi minntu okkur enn á ný hvað þeir eru rosalega góðir í fótbolta. 14.3.2019 23:30 Myndband fyrir þá sem þurfa frekari sönnun á stökkkrafti Van Dijk Virgil van Dijk er á góðri leið með að verða besti miðvörður heims ef hann er ekki orðinn það nú þegar. 14.3.2019 22:45 Agla María og Bergþóra afgreiddu Stjörnuna 2-0 sigur í Fífunni í kvöld. 14.3.2019 22:06 Inter úr leik eftir tap á heimavelli | Sjáðu liðin sem eru komin áfram í Evrópudeildinni Frankfurt gerði sér lítið fyrir og sló út Inter. Dregið verður í Evrópudeildinni á morgun. 14.3.2019 22:00 Arsenal snéri við taflinu gegn Rennes og er komið áfram Arsenal er ásamt Chelsea komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. 14.3.2019 21:45 Flautumark skaut Jóni Guðna og félögum út úr Evrópudeildinni Landsliðsmaðurinn er því miður úr leik í Evrópudeildinni eftir mikla dramatik í kvöld. 14.3.2019 20:01 Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri Chelsea vann stórsigur í Kænugarði. 14.3.2019 19:45 Jón Daði útskýrir fjarveru sína: Átt erfitt uppdráttar með meiðsl Framherjinn knái er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Andorra og Frakklandi. 14.3.2019 19:13 Scholes hættur með Oldham eftir sjö leiki Scholes hættur eftir 31 daga með Oldham. 14.3.2019 17:27 Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 14.3.2019 15:30 Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. 14.3.2019 15:00 Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. 14.3.2019 14:30 Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. 14.3.2019 13:55 Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14.3.2019 13:45 Hannes spilar ekkert en er númer eitt hjá Hamrén Erik Hamrén er með Hannes Þór Halldórsson fremstan í goggunarröðinni. 14.3.2019 13:43 Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. 14.3.2019 13:40 Sjá næstu 50 fréttir
Víkingur vann á Ásvöllum Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag. 16.3.2019 18:08
Zidane byrjaði á sigri Zinedine Zidane byrjaði aðra stjórnartíð sína hjá Real Madrid með sigri, liðið vann Celta Vigo í dag. 16.3.2019 17:30
Fram hafði betur í níu marka leik Fram náði í sín fyrstu stig í Lengjubikar karla eftir sigur á HK í ótrúlegum níu marka leik í Egilshöll í dag. 16.3.2019 17:16
Chicharito hetja West Ham í ótrúlegum sigri | Ritchie bjargaði stigi Chicharito tryggði West Ham eitt stig á heimavelli gegn Hudderfield eftir að liðið var 3-1 undir þegar stundarfjórðungur var eftir. 16.3.2019 17:00
Wes Morgan tryggði Leicester sigur í uppbótartíma Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tapaði fyrir Leicester eftir mark í uppbótartíma 16.3.2019 17:00
Sigur hjá Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg báru sigur úr býtum gegn Hannover eftir endurkomu á lokamínútunum í leiknum. 16.3.2019 16:30
Ragnar spilaði allan leikinn í sigri Rostov Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann voru báðir í byrjunarliði Rostov sem tók á móti Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 16.3.2019 15:30
Sheffield með mikilvægan sigur á Leeds Sheffield United var rétt í þessu að fara með sigur af hólmi gegn Leeds United í Championship deildinni. 16.3.2019 14:30
FH í undanúrslit eftir sigur á Breiðablik FH eru komnir í undanúrslit Lengjubikars karla eftir 2-1 sigur á Breiðablik í Kórnum í morgun. 16.3.2019 14:30
Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitunum Andre Gray tryggði Watford sæti í undanúrslitum FA-bikarsins í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri á Crystal Palace. 16.3.2019 14:15
Sigur hjá Arnóri og Herði Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í eldlínunni fyrir CSKA Moscow þegar liðið fór með sigur af hólmi gegn Ural í dag. 16.3.2019 13:00
Carrick: Ole með sömu eiginleika og Sir Alex Michael Carrick, aðstoðarmaður Ole Gunnar, segir að Ole sé með sömu eiginleika sem stjóri og Sir Alex var með á sínum tíma. 16.3.2019 11:30
Klopp: Þurfum ekki að eyða miklu í sumar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að félagið þurfi ekki að eyða miklum pening í leikmannakaup í sumarglugganum. 16.3.2019 11:00
„Van Dijk er með veikleika sem enginn í deildinni hefur séð“ Liverpool ætti að fara aftur á toppinn á ensku úrvalsdeildina áður en helgin er úti, Manchester City á ekki leik um helgina og andstæðingur Liverpool er í fallsæti. 16.3.2019 08:00
Upphitun: United fer undir fljóðljósin í Wolverhampton Það verður barist á tveimur vígstöðum í Englandi um helgina, fámenn umferð í ensku úrvalsdeildinni og 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar. 16.3.2019 06:00
Sævar Atli tryggði Leikni jafntefli í sex marka leik Sævar Atli Magnússon bjargaði stigi fyrir Leikni í sex marka jafntefli við Stjörnuna í Lengjubikarnum í kvöld. 15.3.2019 20:25
Viðar á leið til Hammarby Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er á leið í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Hammarby. Sænska blaðið Expressen greinir frá þessu. 15.3.2019 19:02
Í beinni: AC Milan - Inter | Borgarslagur á San Siro Mílanóliðin, sem deila heimavelli á San Siro, eru að berjast um þriðja sæti ítölsku 1. deildarinnar um þessar mundir. 15.3.2019 19:00
Toppliðin í Evrópu myndu neita að mæta í nýju FIFA-keppnina Alþjóða knattspyrnusambandið hefur fengið skýr skilaboð frá toppklúbbunum í Evrópu sem taka ekki vel í nýja og stærri heimsmeistarakeppni félagsliða. 15.3.2019 16:15
Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri Maurizio Sarri var hrifinn af frammistöðu Englendingsins í gær. 15.3.2019 15:00
Unnu HM í fótbolta saman og ætla nú að gifta sig í sumar Tveir leikmenn úr heimsmeistaraliði Bandaríkjanna frá HM 2015 hafa nú sagt opinberlega frá trúlofun sinni og væntanlegri giftingu í sumar. 15.3.2019 14:30
Margir héldu að hann væri orðinn galinn en það er annað hljóð í fólki í dag Framherji Úlfanna er ein af óvæntu stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili en Diogo Jota á mikinn þátt í góðu gengi nýliðanna í vetur. 15.3.2019 14:00
Prófsteinn á andlegu hliðina gegn Andorra Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn eru í leikmannahóp íslenska landsliðsins fyrir leikina fram undan gegn Andorra og Frakklandi. 15.3.2019 12:30
Arsenal mætir Napoli og getur mætt Chelsea í úrslitaleiknum Stórleikur átta liða úrslita Evrópudeildarinnar verður viðureign Arsenal og Napoli en þau drógust saman í dag. 15.3.2019 12:15
Messi á Old Trafford og Liverpool mætir Porto Einn enskur leikur er í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 15.3.2019 11:15
Tveir af þremur sérfræðingum Sky Sports spá City titlinum Allir þrír spá því að Manchester United nái Meistaradeildarsæti. 15.3.2019 10:00
Scholes sagði upp í gegnum WhatsApp United-goðsögnin hætti hjá uppeldisfélaginu með textaskilaboðum. 15.3.2019 09:30
Fékk nýjan samning eftir að hafa skorað gegn Manchester United og Tottenham Southampton hefur framlengt samning sinn við franska bakvörðinn Yan Valery. 15.3.2019 06:00
Gary Lineker spurði á Twitter og svarið var Messi Þetta var vikan þar sem Cristiano Ronaldo og Lionel Messi minntu okkur enn á ný hvað þeir eru rosalega góðir í fótbolta. 14.3.2019 23:30
Myndband fyrir þá sem þurfa frekari sönnun á stökkkrafti Van Dijk Virgil van Dijk er á góðri leið með að verða besti miðvörður heims ef hann er ekki orðinn það nú þegar. 14.3.2019 22:45
Inter úr leik eftir tap á heimavelli | Sjáðu liðin sem eru komin áfram í Evrópudeildinni Frankfurt gerði sér lítið fyrir og sló út Inter. Dregið verður í Evrópudeildinni á morgun. 14.3.2019 22:00
Arsenal snéri við taflinu gegn Rennes og er komið áfram Arsenal er ásamt Chelsea komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. 14.3.2019 21:45
Flautumark skaut Jóni Guðna og félögum út úr Evrópudeildinni Landsliðsmaðurinn er því miður úr leik í Evrópudeildinni eftir mikla dramatik í kvöld. 14.3.2019 20:01
Jón Daði útskýrir fjarveru sína: Átt erfitt uppdráttar með meiðsl Framherjinn knái er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Andorra og Frakklandi. 14.3.2019 19:13
Sterk Southampton áhrif í tveimur flottum útisigrum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar Southampton er ekki beint lið sem þú tengir við Meistaradeildina enda lið sem er að berjast fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana. 14.3.2019 15:30
Fjórum sinnum fleiri ensk lið á lífi í Meistaradeildinni Spánverjar hafa fjölmennt í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar undanfarin ár en í ár eru breyttir tímar í bestu deild í heimi. 14.3.2019 15:00
Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Virgil van Dijk er elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og þeir syngja til hans við hvert tækifæri. 14.3.2019 14:30
Bræður valdir í íslenska 21 árs landsliðið í fótbolta Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu og aðstoðarmaður hans Eiður Smári Guðjohnsen, hafa valið hópinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Katar. 14.3.2019 13:55
Svona var fundur Hamrén í Laugardalnum Ísland ætlar að freista þess að komast á þriðja stórmótið í röð og vegferðin á EM 2020 hefst með tilkynningu á landsliðshópi í dag fyrir fyrstu leikina í undankeppni mótsins. 14.3.2019 13:45
Hannes spilar ekkert en er númer eitt hjá Hamrén Erik Hamrén er með Hannes Þór Halldórsson fremstan í goggunarröðinni. 14.3.2019 13:43
Hamrén: Ég vona að Kolbeinn verði klár í júní Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var spurður út í framherjamál íslenska landliðsins fyrir leikina á móti Andorra og Frakklandi í undankeppni EM 2020 en aðeins tveir hreinræktaðir framherjar eru í íslenska hópnum að þessu sinni. 14.3.2019 13:40