Fleiri fréttir

Solo sett í 30 daga bann

Það er enn vandræðagangur á markverði bandaríska knattspyrnulandsliðsins, Hope Solo.

Chelsea reynir að kaupa Cuadrado

Chelsea virðist ætla að styrkja sig fyrir mánaðarmót og er nú að reyna að kaupa kólumbískan landsliðsmann.

Mourinho: Ég fæ Gerrard bara á láni

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í Steven Gerrard eftir 1-1 jafntefli Chelsea og Liverpool í gær í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum.

Berahino er ekki til sölu

Saido Berahino, framherji West Brom og enska 21 árs landsliðsins, hefur slegið í gegn á tímabilinu og í framhaldinu hefur hann verið orðaður við lið eins og Liverpool og Tottenham.

Cardiff tapaði en Leeds vann langþráðan sigur

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu í kvöld 1-2 á útivelli gegn Middlesbrough í ensku b-deildinni. Leeds vann á sama tíma heimasigur á móti toppliði Bournemouth.

Messan: Falcao er enginn lúði

Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR.

Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun

Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið.

Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Jeppe Hansen spilar aftur með Stjörnunni

Stjarnan og danska félagið Fredericia eru við það að ljúka samkomulagi um kaup Garðabæjarliðsins á danska framherjanum Jeppe Hansen en þetta kemur fram á heimsíðu Silfurskeiðarinnar, stuðningsmannasveitar Stjörnunnar.

Jafnteflisfaraldur í Afríkukeppninnni í fótbolta

Það er ekki hægt að hafa þetta jafnara en eftir fyrstu umferðina í B-riðli Afríkukeppninnar en báðir leikirnir enduðu með 1-1 jafntefli. Afríkukeppnin hefur farið af stað með þremur jafnteflum í fyrstu fjórum leikjunum.

Mourinho dreymdi um Gerrard í Chelsea-búningnum

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, viðurkenndi í viðtali við BBC að ein af mestu vonbrigðum hans á félagsskiptamarkaðnum var þegar honum tókst ekki að tæla Steven Gerrard frá Liverpool.

Asamoah Gyan greindist með malaríu

Asamoah Gyan, fyrirliði knattspyrnulandsliðs Gana, missir væntanlega af fyrsta leik þjóðar sinnar í Afríkukeppninni í dag því einn frægasti knattspyrnumaður Afríku hefur sýkst af malaríu.

Juventus rúllaði yfir Emil og félaga

Carlos Tévez skoraði tvö mörk þegar Juventus vann stórsigur, 4-0, á Verona í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Henry: Arsenal hefur farið aftur

Thierry Henry, sem lagði skóna nýverið á hilluna eftir langan og farsælan feril, þreytti frumraun sína sem knattspyrnusérfræðingur á Sky Sports í dag.

Messi með þrennu í sigri Barcelona

Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Deportivo La Coruna að velli á Riazor í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Arnar stýrði Cercle Brugge til sigurs

Arnar Þór Viðarsson og lærisveinar hans í Cercle Brugge unnu mikilvægan sigur á Sporting Charleroi í fallbaráttunni í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Aron kom við sögu í sigri AZ

Aron Jóhannsson spilaði síðustu 14 mínútur leiksins þegar AZ Alkmaar vann 2-0 sigur á FC Dordrecht í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Tap hjá Alfreð og félögum

Alfreð Finnbogason lék síðustu sex mínútur leiksins þegar Real Sociedad tapaði fyrir Rayo Vallecano á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Suso kominn til Milan

Spænski miðjumaðurinn Suso er genginn í raðir AC Milan frá Liverpool.

Defoe til Sunderland

Jermain Defoe hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Sunderland.

Málfríður skrifaði undir hjá Blikum

Lið Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin næsta sumar, en Málfríður Erna Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Kópavogsliðið.

Sjá næstu 50 fréttir