Fleiri fréttir

Sonur Ronaldo heldur upp á Messi

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru kannski erkióvinir á vellinum en þrátt fyrir það heldur sonur Ronaldo upp á Messi.

Dagný samdi við Bayern München

Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mun spila með þýska liðinu Bayern München út þetta tímabil en þetta kemur fram á heimasíðu þýska félagsins.

Castro skrifaði Maradona

Sögusagnir eru um að Fidel Castro sé látinn en hann ákvað að afsanna það með því að skrifa bréf til Diego Maradona.

Bony kominn í ljósblátt

Það er nú búið að staðfesta það endanlega að Man. City er búið að kaupa framherjann Wilfried Bony frá Swansea.

Ronaldo saknar Ferguson

Cristiano Ronaldo var í gær krýndur besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð. Hann talaði um Man. Utd er hann mætti á kjörið.

Átta mínútna mótmæli á Villa Park

Stuðningsmenn Aston Villa eru búnir að fá sig fullsadda á eiganda félagsins, Randy Lerner, og skipuleggja nú alvöru mótmæli um næstu helgi.

Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum

Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok.

Sjá næstu 50 fréttir