Fleiri fréttir Sigur í fyrri leiknum gegn Kanada Lærisveinar Lars og Heimis höfðu betur gegn Kanada í vináttulandsleik sem fram fór í Orlando. 16.1.2015 23:26 Gary Martin á leið til Mouscron - spilar ekki með KR í kvöld Vesturbæingar að missa markahæsta leikmann Íslandsmótsins til Belgíu. 16.1.2015 15:46 Frederiksen og Bödker sömdu við KR KR gekk í dag frá samningum við tvo Dani. Einn sóknarmann og einn markvarðarþjálfara. 16.1.2015 13:58 Óskar Örn mun slá í gegn hjá áhorfendum Kanadíska félagið FC Edmonton tilkynnti formlega í gær að félagið væri búið að fá KR-inginn Óskar Örn Hauksson að láni frá KR. 16.1.2015 12:00 Samið upp á nýtt við Eyjólf og Tómas Inga KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að semja aftur við U-21 árs landsliðsþjálfarana Eyjólf Sverrisson og Tómas Inga Tómasson. 16.1.2015 11:48 Ginola býður sig fram gegn Blatter Um tíma leit út fyrir að enginn ætlaði gegn Sepp Blatter í forsetaframboði FIFA. Nú vilja allir vera með. 16.1.2015 10:00 Elínu Mettu vantar nú bara eitt mark í met Margrétar Láru 16.1.2015 06:00 Barcelona vann öruggan sigur án stjarnanna Barcelona komst í kvöld í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-0 útisigur á Elche en Barcelona vann 9-0 samanlagt. 15.1.2015 23:04 Sjáðu mörkin hjá U23 ára liðinu í gær | Myndband Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir Ísland og Katrín Ásbjörnsdóttir eitt í 3-1 sigri á Póllandi. 15.1.2015 22:15 Juventus fór illa með Emil og félaga í kvöld Juventus er komið áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir 6-1 stórsigur í kvöld á Emil Hallfreðssyni og félögum hans í Hellas Verona. 15.1.2015 21:50 Torres með tvö mörk og Atlético sló út Real Madrid Atlético Madrid tryggði sér sæti í átta liða úrslitum spænska bikarsins með því að slá út nágrannana í Real Madrid á Santiago Bernabéu í kvöld. 15.1.2015 20:56 Sonur Ronaldo heldur upp á Messi Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru kannski erkióvinir á vellinum en þrátt fyrir það heldur sonur Ronaldo upp á Messi. 15.1.2015 17:30 Dagný samdi við Bayern München Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mun spila með þýska liðinu Bayern München út þetta tímabil en þetta kemur fram á heimasíðu þýska félagsins. 15.1.2015 16:25 Robben: Kannski hætti ég á næsta ári og kannski eftir tíu ár Hollenski framherjinn ætlar að spila fyrir Bayern München á meðan líkaminn leyfir. 15.1.2015 11:30 Segir að Falcao fari ef Van Gaal verður áfram stjóri United Kólumbísk goðsögn segir ekki hægt að laga samband framherjans og knattspyrnustjórans úr því sem komið er. 15.1.2015 10:30 Lennon: Frábært fyrir Bolton að fá Eið Smára Knattspyrnustjóri Bolton er ánægður með innkomu Eiðs Smára hjá liðinu. 15.1.2015 10:00 Man. City með fjóra af fimm markahæstu leikmönnum ársins 2014 Englandsmeistararnir ættu ekki að vera í vandræðum með að skora mörk á seinni hluta leiktíðarinnar. 15.1.2015 09:00 Njósnari Man. Utd rekinn fyrir kynþáttaníð Vildi halda öllum "skítnum“ í Evrópu frá sínu heimalandi. 15.1.2015 08:00 Castro skrifaði Maradona Sögusagnir eru um að Fidel Castro sé látinn en hann ákvað að afsanna það með því að skrifa bréf til Diego Maradona. 14.1.2015 23:00 Fjórar íslenskar konur dæmdu í Kórnum í kvöld | Skelltu í eina "selfie" Bríet Bragadóttir, besti dómari Pepsi-deildar kvenna 2014, dæmdi vináttulandsleik 23 ára landsliðs Íslands og A-landsliðs Póllands í kvöld en hún naut aðstoðar þriggja annarra íslenskra kvendómara. 14.1.2015 22:13 Tottenham lenti 2-0 undir en vann samt - Southampton líka áfram Ensku úrvalsdeildarliðin Southampton og Tottenham komust í kvöld í 4. umferð ensku bikarkeppninnar ásamt C-deildarliðinu Bradford City en þau unnu þá öll endurtekna leiki í 3. umferð keppninnar. 14.1.2015 21:57 Alfreð og félagar úr leik í spænska bikarnum Alfreð Finnbogason spilaði síðustu fjórtán mínúturnar í kvöld þegar lið hans Real Sociedad datt út úr sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 14.1.2015 21:04 Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14.1.2015 19:57 Jewell samþykkti ekki launalækkun og gekk út eftir viku í starfi Verður ekki aðstoðarmaður Tony Pulis hjá West Bromwich Albion. 14.1.2015 16:30 Knattspyrnukona pínd til að afklæðast til að sanna að hún væri kona Genoveva Anonma er fremsta knattspyrnukona Miðbaugs-Gíneu og ein af þeim allra bestu í Afríku en alla tíð hefur hún þurft að þola sögusagnir og ásakanir um að hún væri ekki kvenmaður. 14.1.2015 15:45 Bony kominn í ljósblátt Það er nú búið að staðfesta það endanlega að Man. City er búið að kaupa framherjann Wilfried Bony frá Swansea. 14.1.2015 15:05 Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14.1.2015 15:00 Hummels ætlar að halda tryggð við Dortmund Það er mikið búið að skrifa um þýska varnarmanninn í janúar og meinta brottför hans frá Borussia Dortmund. 14.1.2015 13:30 Heerenveen kaupir 16 ára gamlan leikmann frá Víkingi Unglingalandsliðsmaðurinn Júlíus Magnússon er genginn í raðir Heerenveen í Hollandi. 14.1.2015 13:00 FH mætir tveimur landsmeisturum á sterku æfingamóti Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samið verði við erlendu leikmennina. 14.1.2015 12:30 Bony genginn í raðir Man. City Fílabeinsstrendingurinn spilar í bláu þegar hann kemur heim af Afríkumótinu. 14.1.2015 09:44 Leysir Kolbeinn Liverpool-manninn Origi af hjá Lille? Franska liðið lagt inn tilboð í íslenska framherjann. 14.1.2015 09:30 Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14.1.2015 09:00 Ronaldo: Ég fæ mína blaðsíðu í bókinni um þá allra bestu Besti knattspyrnumaður heims telur sig geta haldið sömu gæðum í fimm til sjö ár til viðbótar. 14.1.2015 09:00 Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14.1.2015 08:30 Sunderland og Toronto skipta á Defoe og Altidore MLS-deildin gæti sent bandaríska framherjann í annað lið. 14.1.2015 07:30 Ef þær standa sig í kvöld þá gætu þær fengið farseðil í sólina Íslenska U23 árs landslið kvenna spilar vináttuleik við Pólland í Kórnum í dag. Þjálfarinn vill fá fleiri svona verkefni. Fimm sem spiluðu fyrsta U23-leikinn fyrir hálfu þriðja ári voru með í síðasta stóra A-landsleik. 14.1.2015 06:30 Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. 14.1.2015 06:00 Ronaldo saknar Ferguson Cristiano Ronaldo var í gær krýndur besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð. Hann talaði um Man. Utd er hann mætti á kjörið. 13.1.2015 23:30 Adrian hetjan í dramatískasta bikarleik tímabilsins | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 13.1.2015 22:43 Átta mínútna mótmæli á Villa Park Stuðningsmenn Aston Villa eru búnir að fá sig fullsadda á eiganda félagsins, Randy Lerner, og skipuleggja nú alvöru mótmæli um næstu helgi. 13.1.2015 22:30 Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13.1.2015 22:22 Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 22:08 Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 21:38 Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13.1.2015 21:07 Sjá næstu 50 fréttir
Sigur í fyrri leiknum gegn Kanada Lærisveinar Lars og Heimis höfðu betur gegn Kanada í vináttulandsleik sem fram fór í Orlando. 16.1.2015 23:26
Gary Martin á leið til Mouscron - spilar ekki með KR í kvöld Vesturbæingar að missa markahæsta leikmann Íslandsmótsins til Belgíu. 16.1.2015 15:46
Frederiksen og Bödker sömdu við KR KR gekk í dag frá samningum við tvo Dani. Einn sóknarmann og einn markvarðarþjálfara. 16.1.2015 13:58
Óskar Örn mun slá í gegn hjá áhorfendum Kanadíska félagið FC Edmonton tilkynnti formlega í gær að félagið væri búið að fá KR-inginn Óskar Örn Hauksson að láni frá KR. 16.1.2015 12:00
Samið upp á nýtt við Eyjólf og Tómas Inga KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að semja aftur við U-21 árs landsliðsþjálfarana Eyjólf Sverrisson og Tómas Inga Tómasson. 16.1.2015 11:48
Ginola býður sig fram gegn Blatter Um tíma leit út fyrir að enginn ætlaði gegn Sepp Blatter í forsetaframboði FIFA. Nú vilja allir vera með. 16.1.2015 10:00
Barcelona vann öruggan sigur án stjarnanna Barcelona komst í kvöld í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-0 útisigur á Elche en Barcelona vann 9-0 samanlagt. 15.1.2015 23:04
Sjáðu mörkin hjá U23 ára liðinu í gær | Myndband Elín Metta Jensen skoraði tvö mörk fyrir Ísland og Katrín Ásbjörnsdóttir eitt í 3-1 sigri á Póllandi. 15.1.2015 22:15
Juventus fór illa með Emil og félaga í kvöld Juventus er komið áfram í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar eftir 6-1 stórsigur í kvöld á Emil Hallfreðssyni og félögum hans í Hellas Verona. 15.1.2015 21:50
Torres með tvö mörk og Atlético sló út Real Madrid Atlético Madrid tryggði sér sæti í átta liða úrslitum spænska bikarsins með því að slá út nágrannana í Real Madrid á Santiago Bernabéu í kvöld. 15.1.2015 20:56
Sonur Ronaldo heldur upp á Messi Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru kannski erkióvinir á vellinum en þrátt fyrir það heldur sonur Ronaldo upp á Messi. 15.1.2015 17:30
Dagný samdi við Bayern München Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir mun spila með þýska liðinu Bayern München út þetta tímabil en þetta kemur fram á heimasíðu þýska félagsins. 15.1.2015 16:25
Robben: Kannski hætti ég á næsta ári og kannski eftir tíu ár Hollenski framherjinn ætlar að spila fyrir Bayern München á meðan líkaminn leyfir. 15.1.2015 11:30
Segir að Falcao fari ef Van Gaal verður áfram stjóri United Kólumbísk goðsögn segir ekki hægt að laga samband framherjans og knattspyrnustjórans úr því sem komið er. 15.1.2015 10:30
Lennon: Frábært fyrir Bolton að fá Eið Smára Knattspyrnustjóri Bolton er ánægður með innkomu Eiðs Smára hjá liðinu. 15.1.2015 10:00
Man. City með fjóra af fimm markahæstu leikmönnum ársins 2014 Englandsmeistararnir ættu ekki að vera í vandræðum með að skora mörk á seinni hluta leiktíðarinnar. 15.1.2015 09:00
Njósnari Man. Utd rekinn fyrir kynþáttaníð Vildi halda öllum "skítnum“ í Evrópu frá sínu heimalandi. 15.1.2015 08:00
Castro skrifaði Maradona Sögusagnir eru um að Fidel Castro sé látinn en hann ákvað að afsanna það með því að skrifa bréf til Diego Maradona. 14.1.2015 23:00
Fjórar íslenskar konur dæmdu í Kórnum í kvöld | Skelltu í eina "selfie" Bríet Bragadóttir, besti dómari Pepsi-deildar kvenna 2014, dæmdi vináttulandsleik 23 ára landsliðs Íslands og A-landsliðs Póllands í kvöld en hún naut aðstoðar þriggja annarra íslenskra kvendómara. 14.1.2015 22:13
Tottenham lenti 2-0 undir en vann samt - Southampton líka áfram Ensku úrvalsdeildarliðin Southampton og Tottenham komust í kvöld í 4. umferð ensku bikarkeppninnar ásamt C-deildarliðinu Bradford City en þau unnu þá öll endurtekna leiki í 3. umferð keppninnar. 14.1.2015 21:57
Alfreð og félagar úr leik í spænska bikarnum Alfreð Finnbogason spilaði síðustu fjórtán mínúturnar í kvöld þegar lið hans Real Sociedad datt út úr sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 14.1.2015 21:04
Elín Metta með tvö mörk þegar 23 ára stelpurnar unnu A-landslið Póllands Íslenska 23 árs landsliðið vann 3-1 sigur á A-landsliði Póllands í vináttulandsleik í Kórnum í kvöld en fjórir eldri leikmenn spiluðu með íslenska liðinu í leiknum. 14.1.2015 19:57
Jewell samþykkti ekki launalækkun og gekk út eftir viku í starfi Verður ekki aðstoðarmaður Tony Pulis hjá West Bromwich Albion. 14.1.2015 16:30
Knattspyrnukona pínd til að afklæðast til að sanna að hún væri kona Genoveva Anonma er fremsta knattspyrnukona Miðbaugs-Gíneu og ein af þeim allra bestu í Afríku en alla tíð hefur hún þurft að þola sögusagnir og ásakanir um að hún væri ekki kvenmaður. 14.1.2015 15:45
Bony kominn í ljósblátt Það er nú búið að staðfesta það endanlega að Man. City er búið að kaupa framherjann Wilfried Bony frá Swansea. 14.1.2015 15:05
Henry: Hélt að áreitið á lestarstöðinni væri grín Goðsögnin hjá Arsenal trúði ekki að stuðningsmenn liðsins hefðu öskrað á Wenger á lestarstöðinni eftir Stoke-leikinn. 14.1.2015 15:00
Hummels ætlar að halda tryggð við Dortmund Það er mikið búið að skrifa um þýska varnarmanninn í janúar og meinta brottför hans frá Borussia Dortmund. 14.1.2015 13:30
Heerenveen kaupir 16 ára gamlan leikmann frá Víkingi Unglingalandsliðsmaðurinn Júlíus Magnússon er genginn í raðir Heerenveen í Hollandi. 14.1.2015 13:00
FH mætir tveimur landsmeisturum á sterku æfingamóti Engin ákvörðun hefur verið tekin um hvort samið verði við erlendu leikmennina. 14.1.2015 12:30
Bony genginn í raðir Man. City Fílabeinsstrendingurinn spilar í bláu þegar hann kemur heim af Afríkumótinu. 14.1.2015 09:44
Leysir Kolbeinn Liverpool-manninn Origi af hjá Lille? Franska liðið lagt inn tilboð í íslenska framherjann. 14.1.2015 09:30
Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14.1.2015 09:00
Ronaldo: Ég fæ mína blaðsíðu í bókinni um þá allra bestu Besti knattspyrnumaður heims telur sig geta haldið sömu gæðum í fimm til sjö ár til viðbótar. 14.1.2015 09:00
Landsliðsþjálfarinn vonar að Dóra María haldi áfram Orðrómur hefur verið uppi um að Dóra María Lárusdóttir, ein af fjórum konum í 100-leikja klúbbi landsliðsins, gæti lagt skóna á hilluna á árinu. 14.1.2015 08:30
Sunderland og Toronto skipta á Defoe og Altidore MLS-deildin gæti sent bandaríska framherjann í annað lið. 14.1.2015 07:30
Ef þær standa sig í kvöld þá gætu þær fengið farseðil í sólina Íslenska U23 árs landslið kvenna spilar vináttuleik við Pólland í Kórnum í dag. Þjálfarinn vill fá fleiri svona verkefni. Fimm sem spiluðu fyrsta U23-leikinn fyrir hálfu þriðja ári voru með í síðasta stóra A-landsleik. 14.1.2015 06:30
Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. 14.1.2015 06:00
Ronaldo saknar Ferguson Cristiano Ronaldo var í gær krýndur besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð. Hann talaði um Man. Utd er hann mætti á kjörið. 13.1.2015 23:30
Adrian hetjan í dramatískasta bikarleik tímabilsins | Sjáðu mörkin og vítakeppnina Spænski markvörðurinn Adrián varði eitt víti í vítakeppninni og skoraði síðan sjálfur úr síðustu vítaspyrnunni þegar West Ham tryggði sér sæti í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. 13.1.2015 22:43
Átta mínútna mótmæli á Villa Park Stuðningsmenn Aston Villa eru búnir að fá sig fullsadda á eiganda félagsins, Randy Lerner, og skipuleggja nú alvöru mótmæli um næstu helgi. 13.1.2015 22:30
Vítakeppni hjá Everton og West Ham | Sjáið mörkin í framlengingunni West Ham og Everton gerðu 2-2 jafntefli í endurteknum leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar og því verður það vítaspyrnukeppni sem sker út um það hvort liðið mætir C-deildarliðinu Bristol City á útivelli í 4. umferðinni. 13.1.2015 22:22
Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 22:08
Framlengt hjá West Ham og Everton | Sjáið jöfnunarmarkið Leikur West Ham og Everton í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fór í framlengingu þökk sé jöfnunarmarki Kevin Mirallas aðeins átta mínútum fyrir leikslok. 13.1.2015 21:38
Fimm martraðarmínútur fyrir Everton-liðið | Myndbönd Everton lenti marki undir og missti mann af velli á fimm mínútna kafla í leik sínum á móti West Ham í ensku bikarkeppninni í kvöld. 13.1.2015 21:07
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn