Fleiri fréttir

Sautján sigrar í röð hjá Stjörnunni

Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Úrslit deildarinnar eru reyndar ráðin en Stjarnan tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum.

„Þessir menn hefðu klárlega ekki átt að fá fjölmiðlamiða“

Áhorfendur á Laugardalsvelli í gær tóku eftir fulltrúum Albana í blaðamannastúkunni. Þeir virtust lítinn áhuga hafa á því að skrifa um leikinn eða fjalla um hann á annan hátt. Þeir sveifluðu hins vegar fánum og treflum og studdu sitt lið af eldmóð.

Ísland er núna þriðja liðið inn í umspilið

Íslenska landsliðið hefur verið að gera það virkilega gott í undankeppni HM í síðustu tveimur leikjum liðsins en liðið gerði 4-4 jafntefli við Sviss á föstudagskvöldið og unnu síðan frábæran sigur á Albönum 2-1 á Laugardalsvelli í gærkvöld.

Erum í góðum málum

„Það var æðisleg og frábær tilfinning. Það var snilld að ná þremur stigum,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem skoraði sigurmark Íslands á Albaníu í gær með hælnum.

Nú er þetta í okkar höndum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er í dauðafæri að tryggja sér sæti í umspili um sæti á HM í Brasilíu eftir 2-1 sigur á Albönum. Gylfi Þór Sigurðsson bauð upp á sýningu fyrir 9.768 gesti Laugardalsvallar.

Lagerbäck: Verðum meðal þeirra bestu í Evrópu

„Sendingarnar í fyrri hálfleik voru stórkostlegar. Ég hef ekki séð þá spila svona vel ef frá er talinn seinni hálfleikurinn í Sviss,“ sagði Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðsins á blaðamannafundi eftir leikinn.

Aron Einar: Ég var kominn með svima á tímabili

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, fór fyrir íslenska liðinu í 2-1 sigri á Albönum á Laugardalsvellinum í kvöld en með þessum sigri komst liðið upp í annað sætið í riðlinum.

Birkir Már: Búinn að dreyma um HM lengi

"Þetta var mjög sterkur sigur. Við vorum miklu betri í fyrri hálfleik og í seinni hálfleik settu þeir aðeins á okkur um miðbikið en annars heilt yfir var þetta frábær barátta og frábært spil á stórum köflum,“ sagði Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands sem lagði upp bæði mörk liðsins í kvöld með fyrirgjöfum frá hægri.

Hannes: Þvílík hamingja þegar hann flautaði leikinn af

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var kátur eftir 2-1 sigur á Albaníu á Laugardalsvellinum í kvöld en þessi þrjú stig skila íslenska liðinu upp í annað sætið í undankeppni HM í Brasilíu.

Gylfi: Við vorum miklu betri

Gylfi Þór Sigurðsson átti frábæran leik á miðju íslenska liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Albönum í undankeppni HM. Hann var líka sáttur í leikslok.

Ragnar: Við tökum annað sætið.

"Þetta var frábær sigur. Ég man ekki eftir að þeir hafi fengið færi,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands sem var virkilega ánægður með varnarleik Íslands í kvöld gegn Albaníu.

Toure: Chelsea vildi fá mig árið 2005

Yaya Toure, leikmaður Manchester City, hefur nú tjáð sig um það í enskum fjölmiðlum að knattspyrnufélagið Chelsea vildi fá leikmanninn í sínar raðir árið 2005.

HM 2014: Öll úrslit kvöldsins

Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM 2014 í kvöld og gekk mikið á. Fjöldi marka og óvænt úrslit inn á milli.

Gylfi: Albanir spila mjög harkalega

"Það væri fínt ef maður gæti skorað aftur sigurmarkið gegn Albönum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær.

Mætum tímanlega á leikinn

Knattspyrnusamband Íslands hvetur allar til að mæta tímalega á leik Íslands og Albaníu í kvöld og leggja löglega.

Aron: Hlökkum til að spila fyrir framan fullan völl

"Þetta verður erfiður leikur en við vitum að Albanir eru líkamlega sterkir,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, í samtali við Hörð Magnússon á Stöð 2 í gær.

Að halda HM í Katar var mögulega mistök

Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, hefur í fyrsta sinn viðurkennt að það hafi mögulega verið mistök að veita Katar HM í knattspyrnu árið 2022.

Sterkari liðin mæta þeim veikari

Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil.

Sjá næstu 50 fréttir