Fótbolti

HM 2014: Englendingar skutu púðurskotum

Steven Gerrard á ferðinni í kvöld.
Steven Gerrard á ferðinni í kvöld.
Enska landsliðið missteig sig gegn Úkraínu í kvöld. Liðið gerði þá markalaust jafntefli. Sæti Englands á HM er því alls ekki tryggt.

Þjóðverjar eru aftur á móti komnir á HM eftir öruggan útisigur í Færeyjum.

Mario Balotelli skoraði svo enn eina ferðina úr vítaspyrnu er Ítalía kom til baka og tryggði sér sigur gegn Tékkum.

Úrslit:

A-riðill:

Wales-Serbía  0-3

0-1 Filip Djordjevic (9.), 0-2 Aleksandar Kolarov (37.), 0-3 Lazar Markovic (54.).

Staðan: Belgía 22, Króatía 17, Serbía 11, Makedónía 7, Wales 6, Skotland 5.

B-riðill:

Ítalía-Tékkland  2-1

0-1 Libor Kozak (19.), 1-1 Giorgio Chiellini (50.), 2-1 Mario Balotelli, víti (53.)

Staðan: Ítalía 20, Búlgaría 10, Tékkland 9, Armenía 9, Danmörk 9, Malta 3.

C-riðill:

Austurríki-Írland  1-0

1-0 David Alaba (84.).

Færeyjar-Þýskaland  0-3

0-1 Per Mertesacker (23.), 0-2 Mesut Özil, víti (74.), 0-3 Thomas Müller (84.)

Staðan: Þýskaland 22, Svíþjóð 14, Austurríki 14, Írland 11, Kasakstan 4, Færeyjar 0.

G-riðill:

Grikkland-Lettland  1-0

1-0 Dimitris Salpingidis (58.)

Staðan: Bosnía 19, Grikkland 19, Slóvakía 12, Lettland 7, Litháen 5, Liechtenstein 2.

H-riðill:

San Marinó-Pólland  1-5

0-1 Piotr Zielinski (9.), 1-1 Alessandro Della Valle (21.), 1-2 Jakub Blaszczykowski (22.), 1-3 Waldemar Sobota (34.), 1-4 Piotr Zielinski (64.), 1-5 Adrian Mierzejewski (75.)

Úkraína-England  0-0

Staðan: England 16, Svartfjallaland 15, Úkraína 14, Pólland 13, Moldavía 5, San Marinó 0.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×