Fótbolti

HM 2014: Endurkomusigur hjá Frökkum

Frakkar fagna marki Samir Nasri.
Frakkar fagna marki Samir Nasri.
Frakkar komust upp að hlið Spánverja í I-riðli í undankeppni HM 2014 í kvöld. Liðið vann þá afar sterkan útisigur.

Hvít-Rússar komust tvisvar yfir gegn Frökkum en síðari hálfleikurinn var magnaður hjá franska liðinu sem skoraði þrjú mörk og heldur lífi í vonum sínum um að vinna riðilinn.

Úrslit:

Hvíta Rússland-Frakkland  2-4

1-0 Yegor Filipenko (32.) 1-1 Franck Ribery, víti (46.), 2-1 Timofei Kalachev (56.), 2-2 Franck Ribery (64.), 2-3 Samir Nasri (70.), 2-4 Paul Pogba (73.).

Staðan: Spánn 14, Frakkland 14, Finnland 6, Georgía 5, Hvíta-Rússland 4.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×