Fleiri fréttir „Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“ Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap. 10.9.2013 07:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10.9.2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10.9.2013 06:00 Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Grindavík var á toppi 1. deildar karla fyrir leiki kvöldsins en liðinu var sparkað þaðan með miklum látum í kvöld. 9.9.2013 20:00 Sara tryggði Malmö sigur Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins. 9.9.2013 19:31 Símtalið frá Wenger skipti sköpum Þjóðverjinn Mesut Özil gekk til liðs við Arsenal í byrjun þessara mánaðar og greiddi félagið rúmlega 42 milljónir punda fyrir þennan klóka miðjumann frá Real Madrid. 9.9.2013 18:45 Lampard að komast í 100 leikja klúbbinn | hættir eftir HM Englendingurinn Frank Lampard hefur gefið sterklega til kynna að heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta árið verði síðustu leikir hans sem leikmaður enska landsliðsins. 9.9.2013 18:00 Strákarnir okkar æfðu á Laugardalsvelli | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvelli í dag en liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Albaníu annað kvöld í undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 9.9.2013 17:15 Uppselt á leikinn gegn Albaníu Það vantar ekki stemninguna fyrir leik Íslands og Albaníu annað kvöld. Hún lýsir sér einna best í því að nú er orðið uppselt á leikinn. 9.9.2013 17:08 Gylfi: Fáum vonandi fullan völl "Frammistaðan okkar í Sviss var mjög sveiflukennd og menn geta ekkert misst sig í gleðinni, þetta var bara eitt stig og núna verða menn að halda áfram,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi fyrr í dag. 9.9.2013 15:00 Margrét Lára í hópi þeirra markahæstu Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað tíu mörk í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar. Hún er í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn. 9.9.2013 14:15 Ari Freyr: Albanir eru með betra lið en margir halda "Við getum farið með ágætt sjálfstraust í þennan leik á morgun þökk sé Jóa B.,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, í samtali við Vísi fyrri í dag. 9.9.2013 13:30 Walker biðst afsökunar á því að hafa notað hláturgas Knattspyrnumaðurinn Kyle Walker hefur nú gefið út afsökunarbeiðni eftir að upp komst notkun hans á hláturgasi í sumar. 9.9.2013 12:45 Vonandi fáum við þennan handboltastimpil á okkur "Við erum fullir tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi. Íslenska landsliðið undirbýr sig núna fyrir leikinn gegn Albaníu í undankeppni HM í Brasilíu sem fram fer árið 2014. 9.9.2013 12:41 Úthúðað fyrir að slasa poppsöngvara Gabriel Agbonlahor, leikmaður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í gærkvöldi frá aðdáendum hljómsveitarinnar One Direction. 9.9.2013 12:26 Haukur Páll inn fyrir Emil og Gunnar Heiðar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur bætt Hauki Páli Sigurðssyni, úr Val, inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Albaníu annað kvöld. 9.9.2013 12:10 Moyes sannfærði mig um að vera áfram Luis Nani, leikmaður Manchester United, hefur nú gefið það út í enskum fjölmiðlum að David Moyes, knattspyrnustjóri liðsins, hafi sannfært hann um að framlengja samning sinn við félagið. 9.9.2013 12:00 Freyr: Tónlistin hans Jóns er ekki minn tebolli | Myndband Jóni Ragnari Jónssyni, varnarmanni FH-inga í Pepsi-deild karla er margt til lista lagt. 9.9.2013 11:15 Átta leikmenn á hættusvæði Fjölmargir leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald í viðureign Íslands og Albaníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 9.9.2013 10:30 Marriner dæmir leik Íslands og Albaníu Englendingurinn Andre Marriner mun dæma landsleik Íslands og Albaníu í undankeppni HM í Brasilíu annað kvöld en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum. 9.9.2013 09:45 Kominn tími á tvö góð úrslit í röð Það hafa svo sannarlega skipst á skin og skúrir hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í undankeppni HM í fótbolta. Strákarnir þurfa að brjóta hefðina til þess að halda HM-draumnum á lífi annað kvöld. 9.9.2013 09:00 Utan vallar: Mætum og styðjum Flestir muna væntanlega hvar þeir voru föstudagskvöldið 6. september. Þeir sömu munu muna það eftir fimm ár, tíu ár og líklega allt þar til þeir yfirgefa þennan heim. 9.9.2013 08:00 Eiður Smári: Það magnaðasta sem ég hef upplifað með landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomu af bekknum þegar hann spilaði seinni hálfleikinn í endurkomusigrinum í Sviss. 9.9.2013 07:30 Alfreð: Ég var ekkert meiddur þegar ég spretti á móti honum "Ég reyni mitt besta til að vera klár því þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og ég vil fá að vera hluti af þessu. Ég ætla samt ekki að taka neina heimskulega sjensa,“ sagði Alfreð Finnbogason í gær en hann var ekki með íslenska liðinu í 4-4 jafntefli á móti Sviss. 9.9.2013 07:00 Jóhann Berg nýtti sér hægri kantinn eins og Arjen Robben Frammistaða Jóhanns Berg Guðmundssonar á móti Sviss var svo sannarlega á milli tannanna á fólki um helgina enda engin venjuleg þrenna á ferðinni – þrjú stórglæsileg mörk á útivelli á móti einu sterkasta landsliði Evrópu í dag. 9.9.2013 06:30 Annar af tveimur eftirminnilegustu leikjum Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvort að endurkoman á móti Sviss væri sú eftirminnilegasta á þjálfaraferlinum. 9.9.2013 06:00 Gæddu sér á köku og ís Gylfi Þór Sigurðsson hélt upp á 24 ára afmæli sitt með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í dag. 8.9.2013 22:00 Zidane: Það er enginn leikmaður hundrað milljóna evra virði Zinedine Zidane segir það óskiljanlegt hvernig Real Madrid gat borgað Tottenham hundrað milljón evrur, sextán milljarða íslenskra króna, fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. 8.9.2013 22:52 Kári Árna: Var bara eins og handboltaleikur á tímabili Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins, vill ekki meina að íslenska vörnin hafi verið hriplek í 4-4 jafntefli á móti Sviss á föstudagskvöldið. Hann segir samt að liðið þurfi að bæta varnarleikinn fyrir Albaníuleikinn á þriðjudagskvöldið. 8.9.2013 20:30 Jóhann Berg: Ég verð bara að bíða eftir að glugginn opni Jóhann Berg Guðmundsson setti met á föstudagkvöldið með því að skora fyrstu þrennu íslensks landsliðsmanns í leik í undankeppni HM og það lá vel á kappanum þegar blaðamaður Vísis hitti hann í dag. 8.9.2013 19:45 Sjúkraþjálfari Þjóðverja meiddist í miðjum leik Klaus Eder, sjúkraþjálfari þýska knattspyrnulandsliðsins, varð fyrir tveimur meiðslum þegar hann ætlaði að huga að leikmanni þýska liðsins í 3-0 sigri á Austurríki á föstudagskvöldið en leikurinn var í undankeppni HM í Brasiliu 2014. 8.9.2013 19:15 Eiður Smári: Ég vona að Kolbeinn eða einhver annar bæti metið mitt Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark á móti Sviss og var fjórtán leikjum á undan Eiði Smára í tuginn en er markamet Eiðs Smára Guðjohnsen í hættu? 8.9.2013 17:40 Tíu Albanir gátu farið í bann á móti Íslandi en aðeins einn fékk spjald Albanir gáfu misst marga leikmenn sína í leikbann fyrir leikinn á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið en liðin mætast þá í mikilvægum leik í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 8.9.2013 15:30 Hermann lofaði Eyjamönnum fimmtán bjórum fyrir sigurinn David James, markvörður Eyjamanna, skrifaði um það í pistli á The Observer þegar hann spilaði sinn þúsundasta leik á ferlinum en það gerði kappinn með ÍBV á móti Fylki á Fylkisvellinum á dögunum. David James segist einnig vera mikill tölfræðiáhugamaður og er alveg með það á hreinu hvaða met hann á og á ekki. 8.9.2013 14:45 Lagerbäck: Færslan á Gylfa inn á miðjuna breytti leiknum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór yfir 4-4 jafnteflið á móti Sviss í dag með íslenskum blaðamönnum en leikmenn og þjálfarar hittu þá fjölmiðla fyrir æfingu sína á Laugardalsvellinum. Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvellinum á þriðjudagkvöldið. 8.9.2013 14:00 Neymar á fullri ferð upp markalista Brasilíumanna Það hafa margir frábærir fótboltamenn og miklir markaskorarar spilað með fimmföldum heimsmeisturum Brasilíu í gegnum tíðina. Nú er einn á góðri leið með að komast í hóp með þeim bestu. 8.9.2013 13:15 Lars Lagerbäck hrósaði Ara fyrir leikinn á móti Sviss Vörn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var harðlega gagnrýnd fyrir frammistöðu sína í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudaginn en landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var ekki eins ósáttur með varnarlínuna og margir aðrir. Hann hrósaði sérstaklega vinstri bakverðunum Ara Frey Skúlasyni. 8.9.2013 13:00 Heimir: Við viljum fylla Laugardalsvöllinn Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór yfir lið Albaníu á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag en íslenska karlalandsliðið mætir Albönum í undankeppni HM í Brasilíu á þriðjudaginn kemur. 8.9.2013 12:45 Gunnar Heiðar getur ekki spilað á móti Albaníu Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Albaníu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn en framherjinn öflugi er ekki orðinn góður af sínum meiðslum. 8.9.2013 12:19 Forföll í bandaríska landsliðinu - fær Aron tækifærið? Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta hefur kallað á fjóra leikmenn inn í hópinn sinn fyrir leikinn á móti Mexíkó á þriðjudaginn. Ástæðan eru leikbönn og meiðsli leikmanna. 8.9.2013 11:45 Gylfi hefur komið að helmingi marka íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö marka Jóhanns Berg Guðmundssonar í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudagskvöldið. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sex af tólf mörkum íslenska liðins í undankeppni HM. 8.9.2013 10:00 Með fótboltann í blóðinu Kvennalið ÍA í knattspyrnu endurnýjar kynnin við efstu deild að ári. Magnea Guðlaugsdóttir, þjálfari liðsins, vill að vel verði haldið utan um unga leikmenn liðsins sem hafa spilað saman frá því í 6. flokki. 8.9.2013 09:00 Grænhöfðaeyjar slógu Túnis út úr HM Grænhöfðaeyjar verða meðal þeirra tíu Afríkuþjóða sem keppa um fimm laus sæti á HM í fótbolta í Brasilíu eftir að landslið Grænhöfðaeyja tryggði sér sigur í sínum riðli með því að vinna 2-0 útisigur á Túnis. 8.9.2013 08:00 Þrjár eftirminnilegar innkomur Eiðs Smára á árinu 2013 Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomuna í íslenska landsliðið þegar hann kom inn á sem varamaður í hálfleik í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss í Bern í gær. 7.9.2013 22:45 HM-draumur Tonny Mawejje og félaga dó í kvöld Tonny Mawejje og félagar í landsliði Úganda komast ekki á HM í Brasilíu næsta sumar en það var ljóst eftir að Úgandamenn töpuðu í kvöld í hreinum úrslitaleik við Senegal um sigur í riðlinum og þar sem sæti í útsláttarkeppninni. 7.9.2013 22:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“ Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap. 10.9.2013 07:00
Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10.9.2013 06:30
Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10.9.2013 06:00
Fjölnir á toppinn eftir stórsigur Grindavík var á toppi 1. deildar karla fyrir leiki kvöldsins en liðinu var sparkað þaðan með miklum látum í kvöld. 9.9.2013 20:00
Sara tryggði Malmö sigur Sara Björk Gunnarsdóttir var hetja LdB Malmö í kvöld er hún skoraði sigurmarkið í leik gegn Piteå. Markið kom á 80. mínútu og var eina mark leiksins. 9.9.2013 19:31
Símtalið frá Wenger skipti sköpum Þjóðverjinn Mesut Özil gekk til liðs við Arsenal í byrjun þessara mánaðar og greiddi félagið rúmlega 42 milljónir punda fyrir þennan klóka miðjumann frá Real Madrid. 9.9.2013 18:45
Lampard að komast í 100 leikja klúbbinn | hættir eftir HM Englendingurinn Frank Lampard hefur gefið sterklega til kynna að heimsmeistaramótið í Brasilíu á næsta árið verði síðustu leikir hans sem leikmaður enska landsliðsins. 9.9.2013 18:00
Strákarnir okkar æfðu á Laugardalsvelli | Myndir Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Laugardalsvelli í dag en liðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn gegn Albaníu annað kvöld í undankeppni HM sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. 9.9.2013 17:15
Uppselt á leikinn gegn Albaníu Það vantar ekki stemninguna fyrir leik Íslands og Albaníu annað kvöld. Hún lýsir sér einna best í því að nú er orðið uppselt á leikinn. 9.9.2013 17:08
Gylfi: Fáum vonandi fullan völl "Frammistaðan okkar í Sviss var mjög sveiflukennd og menn geta ekkert misst sig í gleðinni, þetta var bara eitt stig og núna verða menn að halda áfram,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi fyrr í dag. 9.9.2013 15:00
Margrét Lára í hópi þeirra markahæstu Margrét Lára Viðarsdóttir hefur skorað tíu mörk í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar. Hún er í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn. 9.9.2013 14:15
Ari Freyr: Albanir eru með betra lið en margir halda "Við getum farið með ágætt sjálfstraust í þennan leik á morgun þökk sé Jóa B.,“ segir Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, í samtali við Vísi fyrri í dag. 9.9.2013 13:30
Walker biðst afsökunar á því að hafa notað hláturgas Knattspyrnumaðurinn Kyle Walker hefur nú gefið út afsökunarbeiðni eftir að upp komst notkun hans á hláturgasi í sumar. 9.9.2013 12:45
Vonandi fáum við þennan handboltastimpil á okkur "Við erum fullir tilhlökkunar að takast á við þetta verkefni,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Vísi. Íslenska landsliðið undirbýr sig núna fyrir leikinn gegn Albaníu í undankeppni HM í Brasilíu sem fram fer árið 2014. 9.9.2013 12:41
Úthúðað fyrir að slasa poppsöngvara Gabriel Agbonlahor, leikmaður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í gærkvöldi frá aðdáendum hljómsveitarinnar One Direction. 9.9.2013 12:26
Haukur Páll inn fyrir Emil og Gunnar Heiðar Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur bætt Hauki Páli Sigurðssyni, úr Val, inn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Albaníu annað kvöld. 9.9.2013 12:10
Moyes sannfærði mig um að vera áfram Luis Nani, leikmaður Manchester United, hefur nú gefið það út í enskum fjölmiðlum að David Moyes, knattspyrnustjóri liðsins, hafi sannfært hann um að framlengja samning sinn við félagið. 9.9.2013 12:00
Freyr: Tónlistin hans Jóns er ekki minn tebolli | Myndband Jóni Ragnari Jónssyni, varnarmanni FH-inga í Pepsi-deild karla er margt til lista lagt. 9.9.2013 11:15
Átta leikmenn á hættusvæði Fjölmargir leikmenn íslenska landsliðsins fara í leikbann fái þeir gult spjald í viðureign Íslands og Albaníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 9.9.2013 10:30
Marriner dæmir leik Íslands og Albaníu Englendingurinn Andre Marriner mun dæma landsleik Íslands og Albaníu í undankeppni HM í Brasilíu annað kvöld en leikurinn fer fram á Laugardalsvellinum. 9.9.2013 09:45
Kominn tími á tvö góð úrslit í röð Það hafa svo sannarlega skipst á skin og skúrir hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í undankeppni HM í fótbolta. Strákarnir þurfa að brjóta hefðina til þess að halda HM-draumnum á lífi annað kvöld. 9.9.2013 09:00
Utan vallar: Mætum og styðjum Flestir muna væntanlega hvar þeir voru föstudagskvöldið 6. september. Þeir sömu munu muna það eftir fimm ár, tíu ár og líklega allt þar til þeir yfirgefa þennan heim. 9.9.2013 08:00
Eiður Smári: Það magnaðasta sem ég hef upplifað með landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomu af bekknum þegar hann spilaði seinni hálfleikinn í endurkomusigrinum í Sviss. 9.9.2013 07:30
Alfreð: Ég var ekkert meiddur þegar ég spretti á móti honum "Ég reyni mitt besta til að vera klár því þetta er gríðarlega mikilvægur leikur og ég vil fá að vera hluti af þessu. Ég ætla samt ekki að taka neina heimskulega sjensa,“ sagði Alfreð Finnbogason í gær en hann var ekki með íslenska liðinu í 4-4 jafntefli á móti Sviss. 9.9.2013 07:00
Jóhann Berg nýtti sér hægri kantinn eins og Arjen Robben Frammistaða Jóhanns Berg Guðmundssonar á móti Sviss var svo sannarlega á milli tannanna á fólki um helgina enda engin venjuleg þrenna á ferðinni – þrjú stórglæsileg mörk á útivelli á móti einu sterkasta landsliði Evrópu í dag. 9.9.2013 06:30
Annar af tveimur eftirminnilegustu leikjum Lagerbäck Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var spurður út í það á blaðamannafundi í gær hvort að endurkoman á móti Sviss væri sú eftirminnilegasta á þjálfaraferlinum. 9.9.2013 06:00
Gæddu sér á köku og ís Gylfi Þór Sigurðsson hélt upp á 24 ára afmæli sitt með íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í dag. 8.9.2013 22:00
Zidane: Það er enginn leikmaður hundrað milljóna evra virði Zinedine Zidane segir það óskiljanlegt hvernig Real Madrid gat borgað Tottenham hundrað milljón evrur, sextán milljarða íslenskra króna, fyrir velska landsliðsmanninn Gareth Bale. 8.9.2013 22:52
Kári Árna: Var bara eins og handboltaleikur á tímabili Kári Árnason, varnarmaður íslenska landsliðsins, vill ekki meina að íslenska vörnin hafi verið hriplek í 4-4 jafntefli á móti Sviss á föstudagskvöldið. Hann segir samt að liðið þurfi að bæta varnarleikinn fyrir Albaníuleikinn á þriðjudagskvöldið. 8.9.2013 20:30
Jóhann Berg: Ég verð bara að bíða eftir að glugginn opni Jóhann Berg Guðmundsson setti met á föstudagkvöldið með því að skora fyrstu þrennu íslensks landsliðsmanns í leik í undankeppni HM og það lá vel á kappanum þegar blaðamaður Vísis hitti hann í dag. 8.9.2013 19:45
Sjúkraþjálfari Þjóðverja meiddist í miðjum leik Klaus Eder, sjúkraþjálfari þýska knattspyrnulandsliðsins, varð fyrir tveimur meiðslum þegar hann ætlaði að huga að leikmanni þýska liðsins í 3-0 sigri á Austurríki á föstudagskvöldið en leikurinn var í undankeppni HM í Brasiliu 2014. 8.9.2013 19:15
Eiður Smári: Ég vona að Kolbeinn eða einhver annar bæti metið mitt Kolbeinn Sigþórsson skoraði sitt tíunda landsliðsmark á móti Sviss og var fjórtán leikjum á undan Eiði Smára í tuginn en er markamet Eiðs Smára Guðjohnsen í hættu? 8.9.2013 17:40
Tíu Albanir gátu farið í bann á móti Íslandi en aðeins einn fékk spjald Albanir gáfu misst marga leikmenn sína í leikbann fyrir leikinn á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á þriðjudagskvöldið en liðin mætast þá í mikilvægum leik í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. 8.9.2013 15:30
Hermann lofaði Eyjamönnum fimmtán bjórum fyrir sigurinn David James, markvörður Eyjamanna, skrifaði um það í pistli á The Observer þegar hann spilaði sinn þúsundasta leik á ferlinum en það gerði kappinn með ÍBV á móti Fylki á Fylkisvellinum á dögunum. David James segist einnig vera mikill tölfræðiáhugamaður og er alveg með það á hreinu hvaða met hann á og á ekki. 8.9.2013 14:45
Lagerbäck: Færslan á Gylfa inn á miðjuna breytti leiknum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór yfir 4-4 jafnteflið á móti Sviss í dag með íslenskum blaðamönnum en leikmenn og þjálfarar hittu þá fjölmiðla fyrir æfingu sína á Laugardalsvellinum. Ísland mætir Albaníu á Laugardalsvellinum á þriðjudagkvöldið. 8.9.2013 14:00
Neymar á fullri ferð upp markalista Brasilíumanna Það hafa margir frábærir fótboltamenn og miklir markaskorarar spilað með fimmföldum heimsmeisturum Brasilíu í gegnum tíðina. Nú er einn á góðri leið með að komast í hóp með þeim bestu. 8.9.2013 13:15
Lars Lagerbäck hrósaði Ara fyrir leikinn á móti Sviss Vörn íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var harðlega gagnrýnd fyrir frammistöðu sína í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudaginn en landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck var ekki eins ósáttur með varnarlínuna og margir aðrir. Hann hrósaði sérstaklega vinstri bakverðunum Ara Frey Skúlasyni. 8.9.2013 13:00
Heimir: Við viljum fylla Laugardalsvöllinn Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, fór yfir lið Albaníu á fundi með íslenskum blaðamönnum í dag en íslenska karlalandsliðið mætir Albönum í undankeppni HM í Brasilíu á þriðjudaginn kemur. 8.9.2013 12:45
Gunnar Heiðar getur ekki spilað á móti Albaníu Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Albaníu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum á þriðjudaginn en framherjinn öflugi er ekki orðinn góður af sínum meiðslum. 8.9.2013 12:19
Forföll í bandaríska landsliðinu - fær Aron tækifærið? Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta hefur kallað á fjóra leikmenn inn í hópinn sinn fyrir leikinn á móti Mexíkó á þriðjudaginn. Ástæðan eru leikbönn og meiðsli leikmanna. 8.9.2013 11:45
Gylfi hefur komið að helmingi marka íslenska liðsins Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp tvö marka Jóhanns Berg Guðmundssonar í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss á föstudagskvöldið. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sex af tólf mörkum íslenska liðins í undankeppni HM. 8.9.2013 10:00
Með fótboltann í blóðinu Kvennalið ÍA í knattspyrnu endurnýjar kynnin við efstu deild að ári. Magnea Guðlaugsdóttir, þjálfari liðsins, vill að vel verði haldið utan um unga leikmenn liðsins sem hafa spilað saman frá því í 6. flokki. 8.9.2013 09:00
Grænhöfðaeyjar slógu Túnis út úr HM Grænhöfðaeyjar verða meðal þeirra tíu Afríkuþjóða sem keppa um fimm laus sæti á HM í fótbolta í Brasilíu eftir að landslið Grænhöfðaeyja tryggði sér sigur í sínum riðli með því að vinna 2-0 útisigur á Túnis. 8.9.2013 08:00
Þrjár eftirminnilegar innkomur Eiðs Smára á árinu 2013 Eiður Smári Guðjohnsen átti enn eina flotta innkomuna í íslenska landsliðið þegar hann kom inn á sem varamaður í hálfleik í 4-4 jafnteflinu á móti Sviss í Bern í gær. 7.9.2013 22:45
HM-draumur Tonny Mawejje og félaga dó í kvöld Tonny Mawejje og félagar í landsliði Úganda komast ekki á HM í Brasilíu næsta sumar en það var ljóst eftir að Úgandamenn töpuðu í kvöld í hreinum úrslitaleik við Senegal um sigur í riðlinum og þar sem sæti í útsláttarkeppninni. 7.9.2013 22:01